Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 40 Virmingshafar í teikni- og sögusamkeppni Krakkaklúbbs DV og Stjörnubíó. 1. vinningur: Myndakíkir, derhúfa og 4 bíómiðar. Hrafnhildur Bára Einarsdóttir Nr. 6112 2.-20. vinningur: Derhúfa og 4 biómiðar Kolbrún Eva Nr. 5179 Hlynur Atli Nr. 3108 Maríanna Pálsdóttir Nr. 7106 Sandra Dögg Svansdóttir Nr. 6180 Hörður Björgvin Nr. 8556 Sigríður Brynja Nr. 5379 Valdís Helga Nr. 7969 Ragnar Ingi Nr. 2213 Valdís M. Einarsdóttir Nr. 5694 íris Edda Heimisdóttir Nr. 6368 Hugrún B. Kristjánsdóttir Nr. 9293 Svava Ósk Nóadóttir Nr. 6235 Eyþór Björnsson Nr. 10417 Guðrún Hjartardóttir Nr. 6778 Hafdís Ósk Nr. 10662 Stefanía Ásgeirsdóttir Nr. 9187 Kristinn Rúnar Kristinsson Nr. 11171 Helgi Már Hrafnkelsson Nr. 11173 íris Dögg Jónsdóttir Nr. 1567 Sævar Hjörleifsson Nr. 3760 21.-90. vinningur: 4 bíómiðar Freyja Leopoldsdóttir Nr. 11169 Sólrún Ósk Unnsteinsdóttir Nr. 6531 Sunna Dögg Nr. 6530 Arnar Pálmi Guðmundsson Nr. 11167 Ebba Katrín Finnsdóttir Nr. 5064 Hjörtur Rósant Nr. 9701 Óli Tómas Nr. 10669 Tinna Freysdóttir Nr. 10668 Snorri Kr. Þórðarsson Nr. 13751 Alexandra Pálsdóttir Nr. 3830 Páll Ingi Pálsson Nr. 3752 Árni Grétar Finnsson Nr. 10761 Finnur Kolbeinsson Nr. 11170 Eyþór Páll Kristinsson Nr. 11172 Sandra Sigurðardóttir Nr. 3435 Auður Ákadóttir Nr. 9218 Stefán Óli Nr. 7804 Alexander Már Nr. 1020 Gestur Sævar Marteinsson Nr. 8865 Aron Rafn Eðvarðsson Nr. 6779 Þóra Lilja Ragnarsdóttir Nr. 9290 Katrín Diljá Jónsdóttir Nr. 7474 Halldóra Brynjólfsdóttir Nr. 1430 Bjartur Örn Jónsson Nr. 9918 Tinna Sturludóttir Nr. 9196 Auður Steinberg Allansdóttir Nr. 9463 Tinna Hallgrímsdóttir Nr. 6469 Unnur Einarsdóttir Nr. 5287 Kolbrún Eva Bjarnadóttir Nr. 5179 íris Edda Heimisdóttir Nr. 6368 Hlynur Þorgeirsson Nr. 9089 Hörður Björgvin Magnússon Nr. 8556 Steinar Jónsson Nr. 10588 Kristján Ari Sigurðsson Nr. 7004 Guðjón I. Gunnarsson Nr. 5424 Perla Nr.4600 Elma Sif Einarsdóttir Nr. 3129 Árni Jón Einarsson Nr. 5830 Benedikt Reynir Kristinsson Nr. 5647 Ragnhildur Aradóttir Nr. 6795 Ester Anna Pálsdóttir Nr. 5467 Róbert Ingi Másson Nr. 8868 Guðrún Inga Jóhannesdóttir Nr. 6369 Anna M. Guðmundsdóttir Nr. 3923 Sandra Silfá Ragnarsdóttir Nr. 7599 Valdís Helga Þorgeirsdóttir Nr. 7969 Sunna Karen Jónsdóttir Nr. 4809 Hólmfríður Lilja Haraldsdóttir Nr. 3529 Katrín Ósk Jóhannesdóttir Nr. 8626 Hildur Rós Guðbjargardóttir Nr. 9435 Úlfur Orri Pétursson Nr. 9163 Róbert Oddsson Nr. 6015 Pollý Hilmarsdóttir Nr. 1806 Margrét Hrönn Nr. 7252 Katrín Anna Gísladóttir Nr. 9049 Grétar Kárason Nr. 10651 Ragna Dögg Guðlaugsdóttir Nr. 9455 íris Stefánsdóttir Nr. 7400 Eyþór K. Kristbjörnsson Nr. 6536 Daníel Örn Einarsson Nr. 9734 Adda Bjarnadóttir Nr. 4871 Þórdís Lind Nr. 10610 Arndís Ýr Hafþórsdóttir Nr. 8057 Pétur Marteinn Tómasson Nr. 11176 Jóhannes Bjarki Tómasson Nr. 11175 Marteinn P. Urbancic Nr. 11174 Elvar MárÁsgeirsson Nr. 1275 Garðar Nr. 4601 Krakkaklúbbur DV og Stjörnubíó þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar! miðarnir verða afhendir hjá DV, Þverholt 14, laugardaginn 10. maí frá klukkan 13 til 16. Sviðsljós Janni eignaðist myndarlegan son Janni Kjær, fyrrum eiginkona ferðaskrifstofukóngsins Simons Spies, eignaðist nýlega son með eig- inmanni sínum, Christian Kjær. Drengurinn kom í heiminn aðfara- nótt 17. apríl og er hinn myndarleg- asti. Hefði hann fæðst þann 16. hefði hann átt sama afmælisdag og Margrét Þórhildur Danadrottning. Svo skemmtilega vildi til að dóttir Janni og Christians, sem er 7 ára, fæddist á afmælisdegi Hinriks prins 11. júní fyrir átta árum. Þó svo að sonurinn hafi ekki fæðst á afmælisdegi drottningar eru foreldrar hans auðvitað himinlif- andi með hann. Janni og Christian hefur nefnilega lengið langað til að eignast annað bam. Þau voru eigin- lega búin að gefa upp von um að verða foreldrar á ný. Og þegar fæð- ingin var um garð gengin sendi Janni strax út tilkynningu um að hún hefði fætt son og að mæðginun- Janni og Christian með dótturina Michölu. um heilsaðist báðum vel. Janni ljómaði af hamingju þegar hún sást við opinber tækifæri meðan hún gekk með þann stutta. Reyndar hafa hjónin dregið sig að mestu út úr sviðsljósinu eftir að þau seldu Spies- fyrirtækið. Þau vilja lifa rólegu og kyrrlátu fj ölskyldulifl vegna dóttur- innar Michölu og litla sonarins sem enn hefur ekki fengið nafn. Sagt er að þegar Michala fæddist hafi Janni verið mjög hrædd um að dótturinni yrði rænt af aðilum sem vildu fá hátt lausnargjald. Christian er ekki síður stoltur en Janni yfir nýja syninum sem hann fékk næstum þvi í afmælisgjöf. Christian varð nefnilega 54 ára fimm dögum eftir að sonurinn kom í heiminn. Janni er 34 ára. Fyrir átti Christian son frá fyrra hjónabandi, Philip Kjær. Hann er 29 ára og er sjálfur orðinn faðir. Hann á fimm ára dóttur, Nikitu. Kvikmyndaleikstjórinn Ivan Reitman fékk stjörnu í götu fræga fólksins í Hollywood í vikunni. Með honum á mynd- inni eru leikararnir Nastassja Kinski, Billy Crystal og Robin Williams. Þau leika öll í nýjustu mynd Reitmans, Fathers Day. Símamynd Reuter Courtney ætlar að selja glæsihús sitt Pönkekkjan, rokkstjarnan og kvikmyndaleikkonan Courtney Love hefur ákveðið að selja glæsihúsið í Seattle þar sem eiginmaður hennar, grönspopparinn Kurt Cobain, stytti sér aldur með aðstoð haglabyssu árið 1994. Courtney vill fá þijár milljónir dollara fyrir kofann. Það gerir um 210 milljónir króna. Húsið er á stórri lóð í einu af betri hverfum Seattle. Ástæðan fyrir því að Courtney vill selja ku vera sú að ekki hefur verið flóafriður við húsið og í hverfinu síð- an Kurt fyrirfór sér, aðdáendur popparans sáluga eru bókstaflega upp um alla veggi. Kurt Cobain, sem var aðalsöngv- ari hljómsveitarinnar Nirvana, skaut sig í einhvers konar útihúsi. Blöðin i Seattle segja að það hafi ver- ið rifið fyrir nokkru. Samkvæmt auglýsingu fasteigna- sala var húsið reist árið 1992. Gagn- gerðar endurbætur voru gerðar á því nýlega. í því eru fimm svefnher- bergi, fjögur baðherbergi, opin eld- stæði í setustofu og borðstofu, fjöl- Courtney Love mætir til frumsýn- ingar meö Michael Stipe. skylduherbergi og risaeldhús með nýjustu og flottustu græjum. Auk þess er í húsinu séraðstaða fyrir gesti eða bamapíu. Fögur fjalla- og vatnasýn er frá húsinu. Courtney á fjögurra ára gamla dóttur. Ekki er ljóst hvar aðalheimili hennar verður í framtíðinni. Paul í rabbi á Internetinu Bítillinn fyrrverandi, Paul McCartney, ætlar að ræða við aðdá- endur sína á Internetinu síðar í mánuðinum og er ein milljón þeg- ar komin í biðröð- ina. „Ég á nú ekki von á að við komumst yfir allar spurningamar en við reynum þó okkar besta,“ sagði Paul um daginn. Spjalli Bít- ilsins verður sjónvarpað beint í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Nýja platans hans Pauls hefúr hlotið mikiö lof. Stjórinn fær verðlaun Bruce „stjóri" erkipoppari deilir Pólarverðlaunun- um i tónlist fyrir árið 1997 með sænska kórstjór- anum Eric Eric- son. Verðlaun þessi hafa stund- um verið nefnd nóbelsverðlaun tónlistarmanna. Sprmgsteen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.