Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1997, Blaðsíða 13
13 h I I > > > . > > > ► I I ► > > > > > > > > > i MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 Fréttir )VOðkaupsveislur—útlsamkomur—skemmtanlr—tónleikar—sýnlngar—kynningar og fl. og fl. og fl. = wnklutfökt. ..og ýmsir fylgihlutir * Ekkil IJ ~ skiouleaaia á eftii d treysta skipuleggja á eftirminnilegan viðburS - Tryggiö ykkur og leigið stárt tjald á staðinn - það marg borgar sig. T|öld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, Lögreglan: Þrír sérfræðingar í yfirheyrslum koma til íslands Þrír sérfræðingar í lögregluyf- irheyrslum og afbrotarannsókn- um í Bretlandi mimu koma til ís- Fyrsta síldin: Lélegt hréefni lands í ágúst nk. og halda hér námsstefnu fyrir íslenska rann- sóknarlögreglumenn. Sérfræðingamir þrír eru Gísli H. Guðjónsson, yfirréttarsálfræð- ingur við Lundúnaháskóla. Hann hefur unnið að mörgum stærstu sakamálum í Bretlandi og víðar og er sérfræðingur í svokölluðum fölskum játningum. Hann mun fjalla mn það hvað fær fólk til að játa á sig glæpi sem það hefur ekki framið og hvernig forðast megi falskar játningar. John Pearte, lögreglufulltrúi hjá New Scotland Yard, mun fjalla um yfirheyrsluaðferðir og lýsa helstu sálfræðiþáttiun þeirra. Þá mun Tom Williamson, varayfir- lögreglustjóri í Nottingham, fjalla um nútímaþjálfunarfyrirkomulag lögregluyfirheyrslna í Englandi og Wales. Ný yfirheyrslutækni „Það er ómetanlegt að fá þessa þrjá sérfræðinga til að veita okk- ur sem mestan fróðleik um þessi mál. Þeir munu halda fyrirlestra og eiga fundi með stjórnendum hinna ýmsu deilda lögreglunnar í Reykjavík. Það er verið að kappkosta að byggja upp öfluga rannsóknardeild. Það verða tekn- ar upp nýjungar hér, eins og sér- stök yfirheyrsluherbergi sem eru útbúin fullkomnasta yfirheyrslu- útbúnaði sem þekkist m.a. mögu- leika á myndbandsupptökum af yfirheyrslum," segir Guðmundur Guðjónsson yfirlögregluþjónn. Guðmundur hefur tekið við sem yfirstjórnandi rannsóknar- deildar lögreglustjórans í Reykja- vík. Þess má geta að Guðmundur og Gísli eru tvíburabræður. -RR Þrír sérfræðingar í lögregluyfirheyrslum og afbrotarannsóknum í Bretlandi koma til íslands í ágúst nk. og halda hér námsstefnu fyrir fslenska rann- sóknarlögregiumenn. blönduð og ekki eru allir jafr ánægðir með að byrja veiðamai svona snemma. „Þetta er frekar lélegt hráefhi, síldin er mjög blönduð og horuð,“ sagði Jón Már Jónsson, verksmiðju- stjóri loðnubræðslu Síldarvinnsl unnar í Neskaupstað. „Það er allt ol snemmt að vera að byrja svons snemma." En síldin er komin og eftir hádeg ið kom Börkur með 250 tonn. Nótir rifnaði hjá þeim og varð að senda hana á verkstæði. -Pjetur DV, Neskaupstað: Fyrsta síldin, sem landað er á þessu ári úr norsk-íslenska síldar- stofhinum, kom til Neskaupstaðar að morgni 5. maí. Fyrsti farmurinn var 930 tonn og það var Súlan EA landaði honum. Sildin er mjög Skipverjar á Berki NK aö landa sínum fyrsta síldarfarmi á vertíðinni. DV-mynd Pjetur Spindilkúlur og stýrisendar — Einar K. Guöfinsson. Kom í veg fyrir aö föstudagurinn langi yröi lengdur. Ný lög um helgi- dagafrið: Föstudag- urinn langi ekki lengdur Ný lög um helgidagafrið og helgidaga þjóðkirkjunnar voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag. Samkvæmt frumvarpinu, sem var stjómarfrumvarp, átti að lengja helgidagsfrið föstudags- ins langa til kl. 6 á laugardags- morgni þannig að dansleikir og einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum væru bannaðir til þess tíma. Einar K. Guðfinnsson lagði fram breytingartillögu við frum- varpið þar sem lagt var til að helgidagsfriður dagsins tæki ekki til hluta næsta dags á eftir heldur aðeins til miðnættis. Eft- ir þann tíma geti dansleikir haf- ist eins og verið hefur. Þannig breytt var frumvarpið svo sam- þykkt sem lög. -SÁ GSvarahlutir HAMARSHÖFDA1,567 67 44 ) k F^Fi 1 L M \ * ijfl j 39,90 unn HASKOLABIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.