Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 35

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Page 35
37 blínt svo á smámuni, að skógarins gætir ekki fyrir trjánum«. Þröngsýnir og handseinir and- stæðingar geta ekki fyrirkomið máli voru, enda hafa slíkar verur aldrei bært öldu til umbóta í mannfjelaginu, en það málefni, sem á sjer hugs- andi og starfandi formælendur, hlýtur að bera sigur úr býtum. Vjer eigum ennþá ógert að sannfæra marga menn um, að mál vortsje þannig vaxið; vjer eigum ógert að gera þeim ljóst, að með því að hindra oss í að ná rjettarbótum vorum, sje góðum og drengilegum kröftum í mannfjelaginu traðk- að niður. Þeir agnúar, sem þeir sjá á jafnrjetti karla og kvenna, eru smávegis mistök og mis- skilningur, sem einstaka kona eða karl hafa gert sig seka í í baráttunni. Það sem vjer sjáum að mestu varðar, á sjer djúpar rætur í eðli hlut- anna. Lög eru hin siðferðislegi mælikvarði lægri flokka mannkynsins, og meðan þau ekki sýna konum tilhlýðilega virðingu í ákvæðum sínum, fær konan aldrei viðurkenningu fyrir, að hún eigi virðingu skilið. Það sem vantar, er virðingin ýyrir konunni. Hún verður að koma og kœfa alla þá frjó- anga, sem kenningin um Lítilmœti hennar í sam- anburði við karlmanninn hefur gróðursett tiL nið- urdreps hugsunarhœtti pjóðanna.

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.