Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55
57 en áður en nokkurn varði renndi undirstýri- maðurinn sjer út á þilfarið og yfir það, jafn- snarlega og hann hefði verið á skautum. »Rösk- ur strákur«, heyrði jeg skipstjóra muldra í barm sinn, áður en jeg lagði af stað til þess að hjálpa undirstýrimanni. I sömu svipan sem mig bar þar að, var allt draslið laust við skip- ið og fór leiðar sinnar, en það fór meira en það, því undirstýrimaðurinn hvarf um leið. Mjer datt í hug unnusta hans, sem sat heima og beið eptir honum. Mín beið enginn, min saknaði einginn. Jeg batt mjóan kaðal um mittið og stökk fyrir borð. Það var svo bjart, að jeg hlaut að koma auga á hann, þegar hon- urn skyti upp; hið hættulegasta var að siglu- trjeð kynni að rota hann. Loksins kom jeg auga á hann og náði honum til allrar hamingju. Hásetarnir voru viðbúnir og drógu okkur upp á skip heila og haldna. Jeg hafði þó um leið og okkur bar að skipinu komist við einhvers- staðar, Jdví jeg leið í öngvit jafnskjótt og jeg var kominn upp á þilfarið, og gat ekki staðið hjálparlaust í annan fótinn, þegar jeg raknaði við aptur. En það var meira um vert, að jeg bjargaði lífi manns á bezta aldri, sem hefði verið sárt tregaður af mörgum. Konungurinn sæmdi mig þessum heiðurspeningi, og jeg fjekk þá stöðu á skrifstofunni, sem jeg hef í dag, en þegar jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.