Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 17

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 17
19 fyrir mjer er þetta: Hvað geta konurnar á ís- landi gjört í þessu máli? — Það er mikið unnið ef vjer gjörum oss ljóst að vjer viljnm ekki láta þessi eða önnur tilræði við sjálfforræði Islands ná framgangi — ef vjer viljum koma oss saman um það, við sjálfar oss að vjer verðum að gjöra allt sem í voru valdi stendur til þess að koma í veg fyrir það. Konum hefir verið sagt og kennt um margar aldir að þær væru ekki jafningjar bræðra sinna að andlegu nje líkamlegu atgerfi. En þegar móðirin sjer barn sitt í lífsháska, gleymir hún öllum kenningum um það hvað hún eigi geti og hvað sje hennar verkahringur. Hún sjer ekkert og veit um ekkert nema barn- ið, og þó má vera að hún stigi ekki feti fram- ar föðurnum í atgerfi. Ekkert getur í einu vet- fangi brotið af konunni hlekki margra alda mis- skilnings og hleypidóma nema sterkar tilfinning- ar. Þegar göfugar tilfinningar gagntaka mann- inn, finnur hann sjálfan sig og þekkir og skil- ur hverju hann getur á orkað. Ef þessi frelsisþrá, sem er hið göfugasta einkenni mannlegrar veru, sem styðst við hið dul- arfulla vald endurminningarinnar og fegurðarinn- ar, og skapar ættjarðarástina, gæti gagntekið huga vorn svo algjörlega, að vjer gengjum fram, upp- litsdjarfir, til þess með stillingu og staðfestu að neyta þess rjettar og þeirra krapta, sem vjer 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.