Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 34

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 34
Úr umræðunum á þingi Breía, um atkvæðisrjett kvenna, 3. febrúar 1897. ( Þýtt af Nönnu). Minnistæð ætti oss konum að verða sú at- kvæðagreiðsla og þær umræður, sem urðu í neðri málstofunni á þingi Breta, þar sem atkvæða- rjettur kvenna var samþykktur með .71. atkvæð- ismun. Þessi sigur er unninn, hann er stór og verður ekki frá oss tekinn, en hann er ekki unn- inn til þess að láta þar staðar numið, heldur bendirhann oss áfram lengra — til enn þá fleiri og meiri sigurvinninga. Oss er eigi til setunn- ar boðið; nú skal vaka og vinna. — Vjer vit- um það sjálfar, að hugur fylgir voru máli; vjer vitum, að þær konur, sem hafa rutt brautina og lagt veginn til allra þeirra umbóta, sem vjer þegar höfum fengið á högum vorum, hafa sam- eiginlega helgað málefni voru sína andlegu og líkamlegu krafta, og þær hafa sjeð glöggvara og lengra fram í tímann en sá hluti mannkynsins, hvort heldur eru karlar eða konur, sem reynt hafa að »$temma« á frá ósi, eða sem hafa ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.