Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 50

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 50
Hann átti ekki von á að sjá hana þar, og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, þegar hún tók að afsaka, að hún gerði honum ónæði svo seint á degi. —• Svo bar hún upp erindi móður sinnar, rjóð og feimin, og þá sá hann í fyrsta sinni, að þessi kona var annað og meira en andasnauð skrif- stofusál. Það var vingjarnlega og fallega gert aí henni, og hann var viss um að henni þætti leið- inlegt, ef hann neitaði að koma. Hann hafði gert sjer að reglu að hafa engin frekari mök við undirmenn sína á skrifstofunni, en það voru ekki mikil líkindi til, að þessi siðprúða og mennt- aða stúlka myndi misbrúka kunningsskap hans. — Hann þakkaði henni vingjarnlega fyrir, og bað hana að bera móður^sinni kveðju og þakk- læti og biðja hana að fyrirgefa, að hann gæti ekki komið fyr en eptir einn klukkutíma, því hann þyrfti nauðsynlega að fara heim til sín fyrst. Nanna lagði sig í líma það kvöld, að koma öllu sem haganlegast fyrir heima í stofunni sinni og á borðinu. Allt, sem þær mæðgur höfðu handa á milli, var snoturt og þokkalegt, og það var alls ekki tómlegt inni hjá þeim, því allt bar enn þá merki þess tíma, þegar faðir hennar lifði og þau höfðu nóg af öllu. Hann dó snögglega frá konu og ungu barni, og ekkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.