Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 7

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 7
9 sjer, þaS tímabil þessarar hreifingar, sem byrjar eptir að stjórnarskráin 1874 kom út, og farið var að ræða um að endurskoða hana samkvæmt fyrirvara alþingis á sínum tíma. ■— Frelsi erorð, sem hrífurhjörtu allra. — En því skyldi þá það mál, sem varðar frelsi þjóðar vorr- ar, eða hins íslenzka fjelagsvalds, vekja hjá oss óbeit eða leiðindi, jafnvel fyrirlitning —■ eins og sumar »ópolitiskar« konur munu ef til vill þykj- ast líta á endurskoðunarmálið. Vafalaust, leyfi jeg mjer að svara sjálf, ekki af því að íslenzk- ar konur unni ekki frelsinu í hjarta sínu eins og konur og menn allstaðar um siðaðan heim, held- ur af því að hjá oss er allt svo skammt á veg komið, að hini almennu sannfæringu í landinu er ekki ljóst að endurskodunarmálið er frelsismál vort. — Einhver óljós tilfinning um það, að karp og kíf um orðaskipun og setningar endurskoð- unarfrumvarpa þeirra, er legið hafa fyrir aiþingi, snerti ekki frelsi þjóðarinnar hvorki til nje frá, virðist ráða mest um athugaleysi eða jafnvel óbeit margra á hinni svokölluðu »stórpólitík« vorri. En þetta er hryllileg skammsýni. Frelsi vort gagnvart hinni útlendu yfirstjórn verður að skipast með lögum, og heillavænleikur þeirra laga um politiskt frelsi vort veltur aptur ein- göngu á því, hvernig þau verða orðuð. — Sam- kvæmt því sem stjórnarmál vort nú stendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.