Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 6

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 6
8 íslenzka fjelagsvalds inn á við gagnvart einstök- um mönnum og íjelögum (þegnunum). — Af þessu tvennu er það aptur einkum hinn fyrriflokkur mála, semátt ervið í daglegu tali þeg- ar politik er nefnd. Þannig erþað venjulega end- urskoðunarmálið, sem kallað er „politik" hjá oss manna á milli, en síður t. a. m. frumvörp um víkkun atkvæðisrjettar fyrir karla og konur, sem heyra undir hinn síðari flokk, er jeg nú hef nefnt. Straumur tímans stefnir nú í þá átt að losa um bönd þau, er lönd og þjóðir búa við af er- lendum yfirráðum. Aptur virðist rás viðburð- anna stefna að því jafnramt að herða á þeim böndum er fjelagsvaldið leggur á gjörðir eða að- gjörðaleysi þegnanna inn á við. — Hjá oss íslendingum eru þessar tvær stefnur merkjanlegar þó á víð og dreif sje, í frumvörpum og lögum alþingis, enda sjest það af mörgu að kröfur tím- ans muni ekki síður eða með minna afli, að sínu leyti, gjöra sig gildandi á Islandi en annarstað- ar. —• Hjá oss hefur allt til þessa, verið og er vafalaust enn öflug hreifing meðal þjóðarinnar í þá átt að rýmka um- þau bönd, er íhlutun Danastjórnar leggur og hefur lagt á aðgjörðir hins innlenda fjelagsvalds (alj ingis, dómstólanna, umboðsvaldsins). Með öðrum orðum, það er og hefur verið öflug frelsishreifing uppi meðal íslendinga, nuum langan tíma, og má telja, eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.