Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 56

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 56
5« heyri klukkurnar boða komu jólanna, heyri jeg þyt vindanna, sje skipið kljúfa öldurnar, og finnst jeg vera illa fjarri góðu gamni«. Hann dreypti á kaffinu og kveykti í vindl- inum. Það hafði slokknað í honum meðan hann sagði frá, og honum þótti sem aldrei hefði bet- ur farið um sig í öll þau mörgu ár, sem liðin voru síðan saga hans gerðist. Það hjálpaðist allt að. Alúðleg hluttekn- ing frú Bang, hin snotra og viðkunnanlega stofa, látlaus og einlægleg háttsemi hinnar ungu stúlku og ekki hvað minnst jólatrjeð og jólarósin, sem leiptruðu í speglinum andspænis honum. Þegar Nanna settist við hljóðfærið og spil- aði og söng jólasálm, þá varð hinn þrekvaxni maður barni líkur og ungur aptur, og í fyrsta sinni í herrans langa tíð drupu tár af augum hans. Ár er liðið og aptur mjakast vísirinn á skrifstofuklukkunni hægt og hægt áfram, enn þá færist penni skrifslofustjórans hægt og reglu- lega eptir pappírnum og dagurinn læðist af loptinu — hinn 24. dagur desembermánaðar. Gasljósið leiptraði undan lampahjálmun- unum og bar birtu yfir hin fjögur skrifborð. Við öll borðin sátu menn, sem kepptust við sitt verk til þess að vera búnir í tæka tíð. I hvert sinn, sem skrifstofustjórinn leit yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.