Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 22

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 22
24 til þess að sjá, hvað er rjett, ef hana langaðt ein- læglega til þess að vinna að sigri þess, þá gæt- um vjer sjálfar lögleitt undirstöðuatriðin undir öllum jafnrjettiskröfum vorum, vjer gætum átt mikinn þátt í frelsi ættjarðar vorrar og hjálpað til að leggja óhaggandi grundvöll undir framfar- ir komandi kynslóðar á Islandi, og blessun verka vorra mundi ná til framandi þjóða, því allstaðar þrá mennirnir að sjá göfugleik og framtakssemi. Vjer gleymum öllu öðruþegar vjerheyrum sagt frá drengskap og mannkostum, þegar fegurðin í hugs- unum og verkum mannanna snertir meðvitund vora, margfaldast löngun vor eptir fullkomnun og kraptar vorir til að öðlast hana. Gott verk, hvar sem það er unnið, skeðuránýí meðvitund hvers einstaklings, sem heyrir um það og skilur það, og verður þáttur í lífsreynslu hans. Vjer íslendingar erum fáir og fátækir og höfum enn þá ekki lært að nota auðsuppsprettu náttúrunnar í oss og umhverfis oss, en frjálsir höfum vjer ávallt viljað vera. Vjer sjáum að illu heilli hefur Island gengið undir erlenda konunga, en forfeður vorir, sem það gjörðu. hugðu að halda landsrjettindum öllum óskertum og það höfum vjer og gjörtað rjettum lögum,fram til þessa dags. En er það mögulegt að oss sje nú öllum ljúft, sjálfviljugir og ótilkvaddir að falla frá því að halda uppi rjetti vorum og játast undir ólög- legt, útlent stjórnarfyrirkomulag, sem oss er »boð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.