Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 25

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 25
27 urinn sé hvorki rýmri né lundin göfugri. Hins vegar aðhyllist hin rússneska kona hugsjónir, er eiga ekkert skylt við hina félagslegu og áþreif- anlegu hlið tilverunnar, sakir þess að þær vekja hjá henni dularfulla þrá, sem á sér djúpar rætur í eðli hennar. Þetta margbreytta eðli, þessi rólegi og hag- sýni andi og þetta æsta geð gerir rússnesku konuna að torskildri veru, er laðar til sín lista- menn ogskáld. Utan landamæranna virðast ein- kenni þessi kynlegri en í landinu sjálfu, þar sem hið einkennilega þjóðlíf hefur um margar aldir myndað þau. Skáldsöguhöfundarnir Dostojef- skij og Turgénjeff hafa sýnt öðrum þjóðum hin rótgrónuslu eðliseinkenni rússneskrar konu, sýnt þeim allt hið óvænta, er þessar áhrifamiklu verur hafa til að bera. Ymist eru þær svo barnslega gáskafullar og ákafar, eða svo djúpvitrar og andríkar, að furðu sætir; stundum breyta þær án þess að hika svo göfuglega, að vér leiðumst til að hugsa um hina fyrstu menn i kristninni. II. Nú á dögum eru einkenni konunnar að breytast. I öllum löndum í Norðurálfunni er farið að bera á hinni „nýju konu“, sem lætur veita sér eftirtekt. í Frakklandi og á Englandi starfar hún að hagnaðarlegu marki, til þess að geta orðið óháð í peningalegu tjlliti, en í Nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.