Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 27

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 27
29 borgarastéttinni, sem voru lokaðar inni í kvenna- skemmum, en þó einkum hjá alþýðukonunum, því að þær hafa bezt varðveitt einstaklingseðli sitt og sérkenni í byltingum tímans. III. Margar konur hafa orðið nafnfrægar í sogu Rússlands, þar á meðal furstafrú Olga, hin kristna eiginkona hins heiðna höfðingja Igors. Hún starfaði með brennandi trúarákefð fyrir kristnina og gat jafnframt með hyggni og kænsku séð við vélum hinnar byzantisku hirðar. I sögu Rússlands er mesti sægur af metnaðargjörnum, gáfuðum konum, er hafa tekið þátt í stjórn- málum, og það hafa ekki ætíð verið keisarafrúr og furstafrúr; þar hafa ávallt verið konur, er skarað hafa fram úr á öllum stjórnarbyltingartím- um. Marfa Pozadniza var markverð kona, sem vert er um að geta í þessu sambandi. Hún var sönn lýðveldiskona á háifskrælingjalegri öld, fimmtándu öldinni, og réði fyrir ríkinu Novgorod, er hún verndaði fyrir árásum Moskovita. Enn fremur má nefna Sofiu, systur Péturs mikla, er með einbeittum vilja kom því til leiðar, að kvennaskemman (Serrem) var lögð niður. Þar í landi eru einnig kvennhetjur annarar tegundar, nefnilega trúarofstækiskonur, eins og Bojarakon- an Morosoíf, er dó píslardauða fyrir kreddur trúarflokks síns, og yfirleitt finnast allt fram á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.