Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 11

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 11
í voru rjetta máli, sem sprettur af virðingu fyrir rjettinum. Með hálfleik og staðfestuleysi höfum vjer, í stað þess að sannfæra mótstöðu- menn vora um það, að vjer þekkjum sjálfir rjett vorn og ætluðum oss að framfylgja honum, sann- fært þá um, að vjer værum stefnulaus þjóð, sem tæki allt með þökkum og mundi fús á að sleppa öllum rjettarkröfum til þess að komast hjá að framfylgja þeim. Þessi skoðun stjórnarinnar kemur fram íhinu svo nefnda »tilboði«, er lagt var fyrir þingið í sumar, þar sem stjórnin auðsjáanlega gjörir ráð fyrir að vjer sjeum álíka vitrir eins og maður, sem ætti þúsund krónur í reiðu silfri og fengi þær öðrum manni fyrir pappírsblað með tölunni þúsund — og gengi burt í þeirri fullvissu að hann væri jafnríkur eptir sem áður. Það er auðvitað ekki rjett eða göfugmann- legt af stjórninni, að vilja færa sjer einfeldni vora í nyt, en það er eðlilegra þó hún vilji fara það sem hún kemst, þar sem um hagsmuni hennar er að ræða, heldur en hitt, hvernig vjer höfum far- ið að ráði voru. Og það er ekki einungis eig- ingirni dönsku stjórnarinnar, er vjer höfum freist- að um megn fram, heldur höfum vjer leitt suma landa vora í þá freistni, er þeir hefðu máske al- drei fallið í, ef vjer hefðum betur farið að ráði voru. Jeg játa það að mjer er illa við að nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.