Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 30

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 30
Puschkin endurnýjaði tungu Rússa og varð svo ágætt þjóðskáld, er að miklu leyti að þakka þessari fóstru hans, sem leiddi hann að upp- sprettum þjóðsagnanna og söng við hann hin löngu kveid í sveitinni: „Fuglinn blár yfir svörtum sæ“ og fleira. Um síðustu aldamót fóru rússneskar hefð- arkonur að taka allmikinn þátt í bókmennta- legu lífi, einkum með því að hafa líkt og fransk- ar konur sali til þess að ræða í málefni þau, er lutu að andlegum þroska og menning; ýms- ar þeirra sköruðu fram úr sem rithöfundar, en eigi skal hér getið um nöfn þeirra. En því meir sem vér nálgumst nútímann, því þýðing- armeiri og einkennilegri verður skerfur sá, er hin rússneska kona leggur til bókmenntanna. V. Allir Norðurlandabúar munu kannast við hinn rússneska tölvitring, Sofiu Kovalevska, er stóð á svo óvenjulega háu, andlegu þroska- stigi. Tala þeirra kvenna, er gerast rithöfund- ar, fer nú á dögum sífellt vaxandi í Rússlandi. í því skara þær einkum fram úr námskonuin annara landa, að þær hugsa um fleira og starfa að fleiru en kvennmálefnum. Þær finna alls enga köllun hjá sér til þess að vera fyrst og fremst eða eingöngu konur; þær taka þátt í al- mennum bókmenntalegum hreyfingum. Hjá rúss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.