Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 19

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 19
21 sem þeir fleygðu frá sjer með mestri ljettúð þeg- ar þeir áttu kost á því. En nú er tíminn tjl þess fyrir karla og kon- ur að koma í veg fytir að rjettur Islands verði borinn fyrir borð. Karlmennirnir vita að atkvæðis- rjetturinn gefur þeim í hendur vald til þess að ákveða rjettarstöðu íslands, þó óbeinlínis sje, gegnum kosningar til alþingis. Aptur á móti höfum vjer ekki þennan atkvæðisrjett, en vjer getum þar fyrir látið í ljósi vilja vorn, sem hlýt- ur að verða tekinn til greina þegar hann er byggður á rjetti og sanngirni, með óhrekjandi rökum. Vjer getum óbeinlínis haft hin öflug- ustu áhrif á úrslit kosninganna. Konurnar gtta talað við rnenn sína, bræður og syni — beðið þá að gjöra sjer skiljanlegt á hverju þeir byggi skoðan sína í þessa eða aðra átt um stjórnar- skrármálið, eða meðhald með þessu eða öðru þingmannsefni við væntanlegar kosningar. Þær geta lagt niður fyrir þeim hvað skynsamlegast virðist. — Það er ómögulegt að sannmenntaðir karlmenn, nje yfirleitt þeir menn, sem vjer virð- um og viljum taka tillit til, álíti það „ókvennlegt" af íslenzkum konum fremur en öðru kvennfólki heimsins, að þær vilji lifa í frjálsu landi en ekki fleygja frelsi þess burtu, takmarka það eða breyta málstað síns eigin lands til hins verra; það virð- ist nxeira að segja liggja oss konum jafnnærri sem karlmönnunum að senda áskoranir til al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.