Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 52

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 52
S4 „Má jeg biðja yður, frú að kalla mig ekki skrifstofustjóra heldur blátt áfram Palmer, því það er mitt rjetta nafn, þegar jeg er ekki á skrifstofunni. Starf mitt er mjer ekki svo kært, að jeg v>9 hátíðleg tækifæri ekki sjeð af því nafni, sem í hvert sinn og jeg heyri það nefnt minnir mig á stöðu mína í lífinu“, Þjer horfið forviða á mig, fröken; nú gefst yður kostur á að sjá, hversu ókunnug við erum, þó við höfum nú samfleytt í 5 ár setið á hverj- um degi fá fet hvort frá öðru. Það var satt, hún horfði hissa á hann. Hún átti bágt með að trúa því, að þessi mað- ur, sem gat hlýtt með athygli á sögu móður hennar og gefið lipur og hlýleg svör, væri sá hinn sami, sem hatði setið andspænis henni á skrifstofunni í 5 ár, orðfár að fyrra bragði og stuttur í spuna, ef við hann var talað. Að lokinni máltíð var kaffikannan borin á borð. Nanna sýslaði við kaffibollana og Palmer fjekkleyfi til að kveykja sjer í vindli, og svo fór hann að segja þeim æfiferil sinn. „Framan af æfinni var jeg sjómaður og sjóinn þrái jeg meðan jeg lifi. Þegar jeg sit þungbúinn og utan við mig við skrifborðið, þá er hugur minn langt burtu úti á hafi, þar sem bylgjurnar rísa og stormurinn æðir, mjer finnst jeg sjái bylgjurnar og storminn; frá fornu farj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.