Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 46

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 46
4§ Eptir litla stund rauf hann þögnina og sagði stillilega. »Mín bíður enginn«. Hún vissi ekki hverju hún átti að svara svo kunnuglegu ávarpi manns, sem aldrei áður hafði talað við hana eitt orð fram yfir það allra nauðsynlegasta. Eptir nokkra bið sagði hún: „Búið þjer einn út af fyrir yður?“ »Það má heita svo; jeg bý að sönnu með konu, sem »tekur til« í herbergjunum mínum, en henni líkar lífið bezt, þegar jeg er hvergi nærri«. Hún vorkenndi honum, og hann sáþað um leið og hún leit til hans. »0 jæja, svo má illu venjast að þolandi þyki, og það á heima hjá mjer. En fyrst að mömmu yðar leiðist eptir yður, er yður vel- komið að fara strax«. Hún þakkaði honum fyrir með látlausum orðum, eins og henni var eiginlegt, strauk erma- hlífarnar gætilega fram af handleggjunum — henni fannst synd að láta hann sjá, að hún vildi flýta sjer, — og braut svuntuna vandlega saman. Verzlunarbækurnar ljet hún í lokaðan skáp, dró vasaspegil upp úr vasa sínum, lag- aði á sjer hattinn, hneppti hlýju vetraryfirhöfn- inni sinni niður úr gegn, læsti „púltinu" og fjekk skrifstofustjóranum lykilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.