Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 32

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 32
34 hið þýðingarmikla menntunarstarf. Ung hefð- arkona hefur stofnsett 50 skóla í Tula, og hún á því meira þakklæti skilið, sem hún hefur orð- ið að eiga í sífeldu þrasi við yfirvöldin þar, er gruna hana um guðleysi og fleira. I hinum stóru borgum og þar sem verk smiðjumergðin er einna mest, eru sunnudaga- skólar handa börnum verkmanna; kennarar óg kennslukonur, er engin laun þiggja fyrir starf sitt, sjá um kennsluna. A seinni árum hafa myndazt ýms reglubundin samtök til stuðnings alþýðumenntuninni, og þaðan koma gefins smá- rit með almennri fræðslu og auk þess ritverk, sem hafa bókmenntalegt gildi, rússneskir og er- lcndir fyrirmyndarhöfundar. Þessar bækur breidd- ust út um allt hið víðlenda ríki, allt til hinna fámennu eyðimarka Síberíu. Konurnar höfðu að mestu leyti starf þetta á hendi og árangur- inn af því er geysimikill. Lestrarfýsn þjóðar- innar er farin að glæðast og hún hefur fengið fjölda góðra bóka fyrir svo að segja ekki neitt. (Kopekbókasafnið). Til allrar óhamingju hefur stjórnin nú tekið mál þetta að sjer og kæft þennan vísi, er einstöku menn höfðu gróðursett. Nú kemur ekkert nýtt út framar, og nefndir þær, er eiga að styðja alþýðumenntunina, eru bundnar á báðum höndum. Rússnesk kona má teljast allra kvenna frjálsust í Norðurálfu. Henni finnst, að hún sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.