Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 13

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags - 01.01.1897, Blaðsíða 13
i5 Þetta er svo einfalt að hvert barn getur skilið það. Það getur ekki verið rjett af neinum manni að gjöra tilraunir til þess að binda rjettarstöðu heillarþjóðar umaldur og æfi að henni fornspurðri. F.n í stað þess að gjöra þetta biður doktor Val- týr samþingismenn sína á komandi alþingi að láta enga vita um þessa ráðagjörð. Jeg skal ekkert segja um hvatir doktor Valtýs en það er víst að sá maður, sem hefði farið svona að ráði sínu í gamla daga, hefði verið álitinn land- ráðamaður og allstaðar annarsstaða'" mundi sá maður, sem þannig hefði komið fram, hafa fyrir- gjört áliti sínu gjörsamlega. Engum hefði getað dottið í hug að koma fram opinberlega eptir slíka frammistöðu annarsstaðar en á íslandi. Flestir menn mundu í hans sporum hafa slitið hár og skegg og falið sig í öðrum heims- álfum, þar sem enginn þekkti þá. En ástandi íslendinga er svo einkennilega varið, að þessi sami maður hefir nú um stundir allstóran flokk meðal þingmanna, sem eru líklegir til að fylgja hinum nýju yfirskinsákvæðum í stjórn- arbót doktor Valtýs um löglega innlimun íslands í Danmörku og löglega uppgjöf á sjerrjettindum ís- lands, staðfesta af alþingi íslendinga. Hver ein- staklingur getur sjeð, hvort þetta er ekki satt með því að lesa hlutdrægnislaust allt það, sem stendur í þingtíðindunum um þeVa mál síðan endurskoðunarbaráttan hófst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Hins íslenzka kvenfélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenzka kvenfélags
https://timarit.is/publication/150

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.