Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 74

Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 74
MORGUNBLAÐIÐ 74 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 ■V-1 ' i FÓLK í FRÉTTUM 2 ; ; Silver & Gold Sjóðandi sáiarhiti! 16. ; 13; 38 ; ; Significant Other 17. ...' Poftþétt Rokk 2 SONGKONAN —1 sykursæta Tony | / Braxton er loksins ;'&áf mætt á svæðið yvf jf með sjóðandi heita I skífu sem fór beint kjj í annað sæti al- menna bandaríska sölulistans en á alla ■ leiö á topp R&B iist- ■ ans. Eins og margir ■ muna bræddi Braxton | ófá hjörtun fyrir nokkr- I um árum með vanga- f laginu Unbreak My Heart og ekki að búast við öðru en aö gyöjan haldi sig við sama heyga- rðshornið á nýja gripnum. 21. | 141 18 j | Songs From Ally McBeal 24.; 15 ; 18 ; ; Writings On The Woll 26.: 31 : 2 : ; No Strings Attached 29.1 17: 48 1G1 Colifornication 30.1 201 10 1 1 Mochino/Themachines ofGod jSmashing Pumpkins ; EMI____[30, k Tónlistorwm eru ptötui yngrí en tveggia óta oq eru i verSMknum „fuilt verð". lónlistinn et unninn of PricewoterhouseCoopers fyrit Sombond hljómplötuframleiðondn og Morgunbloðið í somvinnu við eftirtoidorverskinir: Bókvol Akuieyií, Bónus, Hogkoup, Jopís Broutorholti, Jopis Kringlunní,Jopfs Lougoivegí, Músik og Myndii Austurstiæti, Músik oq Myndir Mjódd,Somtónlist Kringlunní, Skífon Ktinglunni, Skífon loogotvegi 26. Rokkrappið rifið út! i PILTUNGARNIR í Cypress Hill eiga Jɧ klárlega hollan og iK 'í harðan hlustenda- X X.L hóp hérlendis því Jft / ^ nýja breiðskífan Jv ' - Jl þeirra. Skull & J| -- v lega. Þeirfé- ' ; ' L lagar rokka feit- |P|P ar en áðurogvirðist sú stefnubreyting falla í fínan farveg. Þess má geta að DJ Muggs undirbýr nú sóló- skífu og hefur þegar fengiö sér til aöstoðar Zack úr Rage Against The Machine og GZA úr Wu-TangClan. Lofargóóu! Dónalegir Islandsvinir! DÓNADRENGIRNIR óforskömmuöu í Blood- hound Gang ætla að hneyksla landann öðru sinni þegar þeir mæta á Tónlistarhátíðina í Reykjavíkum hvítasunnuhelgina. Landinnervit- anlega tekinn að ókyrrast og farinn aö taka for- skot á sæluna með því aó kynna sér Bobbinga- fögnuó drengjanna sem tekur vænan kipp upp listann. Það befur iengi loðað við pörupiltana að þeir séu fordómafullir gagnvart samkyn- hneigóum en nú hafa söngvarinn Pop og bassa- leikarinn Evil Jarred kveöið niður þær raddir fyrir fullt og allt með þvi að ieggja af mörkum efni til hommatímaritsins Homosex. Pop meó því að rita tvær Jærðar" greinar en Evil Jarred með því að láta mynda sig sérstaklega fyrir blaðið. ngátónlist! HINUM MAGNAÐA Moby er loksins að takast að stimpla sig inn hér á landi. Plata hans Play er hástökkvari vikunnar en kom þó út á síðasta ári og fór þá fremur lítiö fyrir henni aó undanskild- um hástemmdum lýsingarorðum sem popp- skríbentar létu um hana falla. Stigmagnandi hefur vegsemdin þó vaxið og runnið upp fyrir fólki hvurslags gæðagripur er hér á ferð. Þess má geta að nu hafa öll lögín á þessari plötu. hvorki fleiri né færri en átján. verið fengin að láni í auglýsíngar sem erfyrsta sinnið sem slíkt gerist í tónlistarsögunni. Moby karlinn ætti því að vera á ansi grænni grein. 2 N Skull & Bones lCypress Hill iSony 1. 2.; l 8 ; Pottþétt 19 lÝmsir 1 Pottþétt 2. 3. i 2 26 1 Supernatural j Santono ÍBMG 3. | 4. 1 3 20 1 On How Ufe Is ■ Macy Gray • Sony 4. •5. 1 44 6 H Moby-Play [Moby |Mu»e 5. 6.1 6 49 jG/Ö Ágætis byrjun • Sigurrós ; Smekkleysa 6. 7-í 5 31 |G 12. ógúst 1999 iSólin Hons Jóns Míns ÍSpor 7. 8. i 4 30 : Distance To Here ilive i Universal 8. 9.; 2 : TheHeat ÍTony Broxton ÍBMG 9.* ÍO.T 11 25 i S&M 1 Metollico 1 Universol 10. 11.: 7 8 i Englor alheimsins IHilmor Örn/Sigur Rós j Krúnk 11. 12.1 8 10 1 Ally McBeal II jVondo Shepard jSony 12. ERLENDAR oooooo Sigrnar Guðmundsson fréttamaður fjallar um „Figure 8“, nýjustu breiðskífu bandaríska söngvarans Elliotts Smith. ★★ (af fimm mögulegum) Full fyrir- sjáanlegur fagmaður „Smith er verulega lunkinn gítarleikari og lög hans bera eðlilega mik- inn keim af því. Þá á hann það til að beita rödd sinni nokkuð sérkenni- lega sem gefur honum ákveðna sérstöðu," segir m.a. í dómnum. HANN er mættur með nýjan disk, maðurinn sem samdi hið frábæra lag „Miss Mis- ery“ sem hljómaði í bíómyndinni „Good Will Hunting". Hann heitir Elliott Smith og gaf þessu nýja af- kvæmi sínu nafnið „Figure 8“. Hann gaf út sína fyrstu plötu árið 1994 og heitir sá gripur „Roman Candle“. Hann hefur síðan þá verið sæmilega afkastamikill en að mati gagnrýnenda á hann sína bestu spretti á plötunni „XO“ sem út kom árið 1998 og er hans fjórða plata. Þá fékk hann óskarstilnefningu fyrir lagið Miss Misery sem hér ,var nefnt að framan. ' Smith er Bandaríkjamaður, frá Portland í Oregon, og er tónlist hans í þunglyndara lagi, nokkurs konar „valíum“-popp. Hann telur þann merkimiða reyndar ekki sanngjarnan þótt hann viðurkenni að í lögum sínum sé oft nokkur depurð. Hann er verulega lunkinn -^rítarleikari og lög hans bera eðli- lega mikinn keim af því. Þá á hann það til að beita rödd sinni nokkuð sérkennilega sem gefur honum ákveðna sérstöðu. Það er kannski ekkert auðvelt að reka manninn á bás með einhverjum ákveðnum listamönnum. Mér segir hinsvegar svo hugur að hann hefði helst viljað vera uppá sitt besta fyrir um það bil þremur eða fjórum áratugum, og þá sem fimmti meðlimur Bítl- anna. Platan Figure 8 inniheldur sex- tán lög og er svolítið sérkennileg. Fyrir það fyrsta fellur hann í þann gamla og fúla pytt að hafa lögin allt of mörg. Utkoman hefði verið mun heilsteyptari ef fjórum eða fimm lögum hefði verið sleppt, lögum sem hvort eð er væru best geymd í læstri hirslu eða heila listamanns- ins. Má þar nefna „Everything Reminds Me of Her“ og „Pretty Mary K“. Það er náttúrlega ekkert leiðinlegra við plötur en leiðinleg lög eins og við öll vitum. Aftur á móti eru sem betur fer einnig til staðar ágætis lög eins og „Son of Sam“, „Everything Means Nothing to Me“ og „Can’t Make A Sound“ en það lag ber reyndar af öllum hinum án þess þó að ná hæstu hæð- um. Annars er svolítið erfitt að gefa þessu verki Elliotts einkunn. Melódíurnar eru margar ágætar (reyndar í gengisfelldri merkingu orðsins), hljóðfæraleikur til fyrir- myndar, útsetningar gamaldags en góðar sem slíkar og bakraddir víða mjög skemmtilega notaðar. Og hvað er þá að? Jú, diskurinn er ein- faldlega drepleiðinlegur. Það vant- ar einhvern „fílíng“, eða sál sem er algerlega lífsnauðsynleg allri tónl- ist ef hún á annað borð á að vera boðleg og bera hróður listamanns- ins víðar en til nánustu fjölskyldu og vina. Og hvernig hann er, þessi „fílingur" eða sál sem ég er að tala um er voðalega erfitt að útskýra fyrir öðrum eða rökstyðja. Mér dettur einna helst í hug að bera það saman við mann sem vinnur störf sín af heilindum og dugnaði, er góður við börnin sín, gefur smá- fuglum þegar hart er í ári, kaupir blóm á konudaginn, sinnir heimilis- störfum af alúð og natni, er í lions, rotary og JC en er gersamlega laus við alla persónutöfra, fullkomlega litlaus, húmorslaus og algerlega fyrirsjáanlegur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Þér líkar ekki illa við slíkan mann en þú býð- ur honum ekki í partí, nema í neyð. Tónlistar um víða veröld N’sync selja og selja... og selja svo meira GELGJUGOÐIN N’sync eru að trylla allt vestanhafs um þessar mundir og unglingsstúlkur keppast hver um aðra þvera við að kaupa nýju plötuna þeirra „No Strings Attached“ sem trónir enn á toppi breiðskífulistans og hefur selst í næstum sjö milljónum eintaka á einungis sjö vikum. Á breiðskífu- listanum vestra er það hins vegar elligoðið Santana sem ræður enn ríkjum með óði sínum til hennar Maríu. I landi fisks og franskra, lávarða og Lifrarpolls, Big Bens og bakaðra bauna ræður ríkjum ókrýnd drottn- ing gelgjupoppsins, sjálf Britney Spears, með nýja smellinum sínum „Oops!... I Did It Again.“ í efsta sæti breiðskífulistans ber besti vinur dýra og manna, Moby, höfuð og herðar yfir öðrum með eðalgripn- um Play en á honum er að finna gamla tregasöngva í nýmóðins klæðum. Því verður ekki neitað að strák- arnir í N’Sync eru sykursætir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.