Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 53 FRÉTTIR Landvernd gagnrýnir dóm Hæstaréttar í máli Stjörnugríss hf. Vill að lögum um mat á umhverfisáhrifum verði breytt LANDVERND, frjáls félagasamtök á sviði umhverfismála, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem dómur Hæstaréttar í máli Stjörnugríss hf. er gagnrýndur, en stjórn samtak- anna telur að dómurinn þrengi al- varlega að lögum um mat á umhverf- isáhrifum. Stjörnugrís keypti jörðina Mela í Leii-ár- og Melahreppi 3. maí 1999 og hóf þar, með samþykki sveitarfé- lagsins, undirbúning að byggingu og rekstri bús fyrir 8.000 grísi að með- altali. Umhverfisráðherra ákvað, í kjölfar bréfs frá nágrönnum og að tÚlögu skipulagsstjóra, að vegna um- fangs starfseminnar bæri að meta umhverfisáhrif á grundvelli 6. gr. laga nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. í yfirlýsingu Landverndar segir: „Hæstiréttur komst að þeirri niður- stöðu að lagagrein sú sem umhverf- isráðherra byggði úrskurð sinn á stríddi gegn stjómarskrárákvæðum um atvinnufrelsi og eignarráð. Dómurinn felur það í sér að erfið- ara verður fyrir stjórnvöld að tryggja landsmönnum hreint og heilsusamlegt umhverfi. Dómurinn undirstrikar nauðsyn þess að stjóm- arskrárbinda rétt landsmanna til hreins umhverfis á sama hátt og réttinn um atvinnufrelsi og eignar- ráð og að gerð verði breyting á lög- unum um mat á umhverfisáhrifum.“ I kjölfar þessa telur Landvernd brýnt að Alþingi breyti löggjöfinni þannig að meta megi umhverfisáhrif framkvæmda af sömu stærðargráðu og fyrirhugaðra framkvæmda Stjörnugríss. I yfirlýsingu Landverndar segir ennfremur: „Svínabú af þeirri stærð sem Stjömugrís hyggst reisa em óþekkt hér á landi, en víða í Evrópu og Bandaríkjunum hafa þau haft al- varleg neikvæð umhverfisáhrif á loft, jarðveg og gmnnvatn. Það var því eðlilegt og skynsamlegt af um- hverfisráðherra að krefjast þess að umhverfisáhrif fyrirhugaðrar starf- semi Stjörnugríss yrðu metin. ítrekaðar fréttir í fjölmiðlum um losun búfjáráburðar frá tilteknum svínabúum, sem ekki samræmast gildandi reglum, valda Landvernd_. áhyggjum. Stjóm Landverndar krefst þess að hlutaðeigandi stjóm- völd beiti sér fyrir því að tekið verði alfarið fyrir slfkt. Það er afar mikil- vægt fyrir hollustuhætti og orðspor svínaræktar og annarrar íslenskrar matvælaframleiðslu að þessi mál verði færð í betra horf.“ Olíuleikinn úr E1 Grillo verði stöðvaður I yfirlýsingu Landvemdar er einnig komið inn á málefni E1 Grillo í Seyðisfirði og telja samtökin brýnt að stjórnvöld grípi strax til aðgerða-^ til að stöðva olíulekann frá skipinu. „Það er ljóst að þótt aðeins hluti olíufarms flaksins leki út í hafið, geti það orsakað eitt mesta umhverfis- slys á íslandi. Það er því afar brýnt að stjómvöld grípi tafarlaust til að- gerða til að forðast alvarlegt tjón á lífríki og umhverfi Seyðisfjarðar. í4 * ,'" ' %.. - - ■ . :'í■ R A O A U G L V S I I 1 M G A DC I m TIL SOLU Til sölu Baader 440 flatningsvél í toppstandi og Odd- geirshausari meö slítara. Upplýsingar í símum 893 4103 og 565 5930. Hægt er að semja um greiðslu að hluta til með viðskiptanetinu. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir: Tré, rósir, runna og sumarblóm. Verðdæmi: Blátoppur kr. 490, rósakirsuber kr. 1.190, dorn- rós kr. 650, blómstrandi erikur kr. 250. Verðið gerist varla lægra — Sími 566 7315. YMISLEGT GARÐABÆR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Arnarnesi, á lóð nr. 12 við Þrastanes Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 12 við Þrastanes í Amamesi. í breytingunni felst að aðalhæð húss verður allt að 3.15 m og rishæð með kvistherbergi til norðausturs 2.95 m í stað einnar hæðar húss auk kjallara, ef aðstæður leyfa, sem heimilað er í skipulagsskilmálum sem fram koma í afsali lóðar. Tillagan er til kynningar á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Garðatorgi, frá 12. maí til og með 9. júní 2000. Athugasemdum við ofangreinda tillögu að breytingu skal skila til skipulagsfulltrúa Garðabæjar fyrir 24. júní 2000 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast vera samþykkir tillögunni. Skipulagsfulltrúi Garðabœjar TILBOÐ / ÚTBOO S 0 L U «< Notuð skrifborð, stólar, skápar, hillur ásamt öðrum skrifstofubúnaði verðurtil sölu laugardaginn 13. maí nk. frá kl. 13.30 — 16.00 í húsnæði Ríkislögreglustjóra, Auðbrekku 6, Kópavogi. ®RÍKISKAUP ÍT *■ U ~ i . I, J I . X ..__J I Ú t b o ð sk il a & r a n g r t! Borgartúni 7 • 105 Reykjavik . Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is ■ Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is HÚSMÆÐI ÓSKAST Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Kennarar athugið! Endurmenntun erlendis Endurmenntunarnámskeið SÓKRATES/ Comenius 3.2, sem haldin verða á tímabilinu október 2000 til maí 2001. Umsóknarfresturertil 15. maí 2000. Upplýsingar um námskeið og umsóknareyðublöð á heima- síðu: http://ask.hi.is/comenius/Umsokn/ Umsóknir skilist á Alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins, Neshaga 16,107 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Katrín, katei@hi.is, sími 525 5853. NAUQUNGAR5ALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggd 33, Blönduósi þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 11.00 é eftirfar- andi eignum: Brimslóð 8, Blönduósi, þingl. eig. Steindór Ingi Kjellberg, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður. Flúðabakki 1, 0105, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Flúðabakki 1, 0106, Blönduósi, þingl. eig. Kristín Halldórsdóttir og Gestur Pálsson, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Flúðabakki 1,0108, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara í A-Húna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Gilsbakki 4, Laugarbakka, þingl. eig. Hjörleifur K. Júlíusson, gerðar- beiðandi Húnaþing vestra. Kirkjubær, Vindhælishreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn i Keflavik. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 10. maí 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 16. maf 2000 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 13,0101, Isafirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, Arnar Geir Hinriksson, Hálfdán Daði Hinriksson og Kristín Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Isafjarðarbær og Sparisjóður Súðavíkur. Dalbraut 1B, 0102, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, geðrarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf., gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 11. maí 2000. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu smbættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 16. maí 2000 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Birkigrund 20, Selfossi, þingl. eig. Ögmundur Kristjánsson, gerðar- beiðendur sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi. Brattahlíð 2, Hveragerði, þingl. eig. Birgir Steinn Birgisson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Breiðamörk 17, Hveragerði, þingl. eig. Páll Þórðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Fossheiði 54, Selfossi, 2ja herb. íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Elín Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Háengi 8—14, Selfossi, íbúð nr. 9 á 2. hæð, þingl. eig. Ingveldur Birg- isdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Háengi 8—17, Selfossi, íbúð nr. 4á 3. hæð, þingl. eig. Sigurbjörn Jósefsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Hæðarendi, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Minni-Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi, að undant. spild- um, þingl. eig. Hólmar Bragi Pálsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og sýslumaðurinn á Selfossi. Lágengi 19, Seifossi, þingl. eig. Einar Axelsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Selfossi. Lindarskógar 6—8, Laugarvatni, Laugardalshreppi, skv. óþinglýstu afsali, eig. Ásvélar ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr Stóra-Fljóti, Biskupstungnahreppi, m/1 sekl. af heitu vatni, þingl. eig. Ásrún Björgvinsdóttir og Ólafur Ásbjörnsson, gerðarbeið- endur Landsbanki Islands hf„ aðalbanki og sýslumaðurinn á Selfossi. Sumarbústaður með eignalóð úr Öndverðarnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Nota Bene hf. og Tollstjóraembættið. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. maí 2000. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1815128V2 ■ Lf Hjálpræðisherinn Kvennamót 12.—14. maí: Föstudagur kl. 20.00 Kvenna- mótið hefst með samkomu. Á laugardaginn verða samkomur kl. 16.00 og 20.00. Ofurstalautinant Marit Berre tal- arog majórTurid Gamst stjórnar samkomum á kvennamótinu. Allar konur velkomnar. I.O.O.F. 1 = 181512810 = Lf. Fréttir á Netinu V©/ . —ALL.TAf= mbl.is errrH\sA£} /srmr- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.