Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKAÐUR Bandaríski markaður- inn réttir úr kútnum BANDARÍSK hlutabréf hækkuðu aft- ur í verði í gær eftir að þarlend stjórnvöld geröu kunnugt að nokkuö hefði dregið úr neyslu. Virtust þær fréttir draga úr áhyggjum Ijárfesta á aukinni verðbólgu. Nasdaq-hlutabréfavísitalan hækk- aði um 3,4%, um 111,7 stig og end- aði í 3.498,53 stigum. Þrjá daga á undan hafði hún lækkað samtals um 432 stig. Dow Jones hækkaði einnig, um 179,91 stig og fór í 10.548,03 stig. Sömu sögu var að segja af S&P 500, hækkaði um 24,78 stig og endaöi í 1.407,83 stigum. Hlutabréf hækkuðu í verði í Evrópu í gær og nam hækkun FTSE- vísitölunnar í London 2,38% eða 145,30 stigum og endaði vísitalan í 6.245,9 stigum. Þá hækkaði DAX- vísitalan í Frankfurt um 138,62 stig í 7.259,48 eða 1,95%, Þá hækkuðu bréf á Noröurlöndun- um nema í Kaupmannahöfn en þar lækkaði _ vísitala hlutabréfa um 1,40%. í Helsinki nam hækkunin 3,47%, í Ósló um 0,58% og í Stokk- hólmi um 0,22%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.5.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magrj Heildar- verö verð verð (kiló)l verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbftur 89 69 83 249 20.642 Ýsa 161 99 151 724 109.107 Þorskur 130 106 119 2.183 258.882 Samtals 123 3.156 388.631 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 60 50 50 460 23.129 Gellur 200 200 200 13 2.600 Lúöa 655 530 593 16 9.480 Skarkoli 146 146 146 82 11.972 Steinbítur 71 65 68 4.900 331.485 Ufsi 30 30 30 12 360 Ýsa 170 99 159 1.661 264.033 Þorskur 126 117 125 10.100 1.261.086 Samtals 110 17.244 1.904.144 FAXAMARKAÐURINN Gellur 345 310 315 88 27.735 Karfi 54 54 54 268 14.472 Keila 50 50 50 84 4.200 Langa 90 70 79 115 9.110 Langlúra 74 74 74 83 6.142 Sandkoli 70 70 70 161 11.270 Skarkoli 109 58 97 63 6.134 Skötuselur 200 65 111 99 11.025 Steinbítur 94 54 73 1.137 82.808 Stórkjafta 5 5 5 51 255 Sólkoli 155 155 155 1.210 187.550 Ufsi 40 33 36 573 20.531 Undirmálsfiskur 204 135 195 713 138.914 Ýsa 158 116 147 16.037 2.353.430 Þorskur 189 104 142 8.424 1.197.724 Samtals 140 29.106 4.071.299 RSKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbftur 77 77 77 780 60.060 Þorskur 135 130 132 2.341 309.246 Samtals 118 3.121 369.306 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 56 30 42 177 7.445 Langa 100 55 98 490 48.059 Lúöa 715 455 530 53 28.075 Skarkoli •144 129 135 2.771 373.448 Steinbítur 89 67 75 2.014 151.533 Sólkoli 142 142 142 356 50.552 Ufsi 44 20 28 2.491 69.524 Undirmálsfiskur 188 165 183 1.089 198.753 Ýsa 187 94 154 11.568 1.786.678 Þorskur 187 93 138 54.398 7.520.524 Samtals 136 75.407 10.234.590 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 93 93 93 518 48.174 Hrogn 150 150 150 82 12.300 Karfi 30 30 30 205 6.150 Keila 66 66 66 869 57.354 Langa 71 71 71 121 8.591 Steinbítur 86 66 80 1.906 152.728 Ufsi 40 40 40 151 6.040 Undirmálsfiskur 106 106 106 3.005 318.530 Ýsa 141 88 110 886 97.894 Þorskur 139 117 121 1.762 212.955 Samtals 97 9.505 920.716 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 50 50 50 673 33.650 Lúöa 530 530 530 5 2.650 Skarkoli 146 146 146 59 8.614 Steinbítur 65 60 64 2.500 159.500 Samtals 63 3.237 204.414 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúöa 460 460 460 9 4.140 Skarkoli 140 130 139 757 105.412 Skötuselur 60 60 60 22 1.320 Steinbftur 90 70 74 484 35.942 Sólkoli 139 139 139 156 21.684 Ufsi 38 30 37 140 5.160 Ýsa 160 74 158 1.612 255.341 Þorskur 133 105 117 5.571 649.690 Samtals 123 8.751 1.078.689 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. apríl '00 Ávöxtun 1% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0719 5-6 mán. RV00-1018 10,54 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,17 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 5ár 5,07 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöariega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Ht— V: & 10,55 -8-—- -S 20.06.00 -o£ ojSL Mars April Maí Kópavogs- skóli hlaut Foreldra- verðlaunin LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli afhentu Foreldraverðlaunin í fimmta sinn 10. maí sl. í menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Að þessu sinni hlaut Kópavogsskóli verð- launin. Kópavogsskóli var tilnefndur vegna verkefnisins Samhæfð skól- astefna en markmiðið með þvf er að gera aðila skólasamfélagsins, nem- endur, foreldra og starfsmenn, án- ægðari með skóiann með því að inn- leiða í skólastarfíð heildrænt stjórnkerfi, siðferðileg reiknings- skil sem byggjast á stöðugu um- bótaferli og sjálfsmati, segir í fréttatilkynningu frá Heimili og skóla. Einnig segir að á ferðinni sé Ólafur Guðmundsson, skólastjóri Kópavogsskóla, veitti verðlaununum viðtöku. Með á myndinni er Jónfna Bjartmarz frá Heimili og skóla. metnaðarfullt þróunarstarf sem vakið hafi athygli og þyki bæði hafa fræðilegt og hagnýtt gildi. Aðalmarkmið Heimilis og skóla með veitingu Foreldraverðlauna er að vekja jákvæða eftirtekt á grunn- skólum í landinu og því mikilvæga starfi, launuðu sem ólaunuðu sem nemendur, foreldrar og kennarar vinna, segir ennfremur. Byggða- stofnun opnar vefsíðu fyrir fjarvinnslu FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA f Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 69 69 69 41 2.829 Karfi 48 48 48 118 5.664 Keila 42 41 42 924 38.577 Langa 90 60 65 138 8.911 Lýsa 10 10 10 7 70 Skarkoli 119 100 116 34 3.932 Skata 260 180 252 266 67.080 Steinbítur 75 46 72 452 32.481 Ufsi 30 30 30 81 2.430 Ýsa 149 124 130 426 55.423 Þorskur 136 132 135 1.123 151.324 Samtals 102 3.610 368.720 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 102 60 100 1.418 141.899 Grálúöa 185 185 185 102 18.870 Hlýri 100 100 100 672 67.200 Hrogn 50 50 50 71 3.550 Karfi 61 49 54 1.165 62.607 Keila 45 30 44 472 20.910 Langa 107 73 104 1.251 130.217 Langlúra 71 71 71 229 16.259 Lúöa 485 445 451 94 42.350 Sandkoli 70 68 68 647 44.151 Skarkoli 139 131 136 1.921 261.179 Skrápflúra 20 20 20 81 1.620 Skötuselur 60 60 60 60 3.600 Steinbítur 91 66 72 3.693 267.336 svartfugl 50 50 50 260 13.000 Sólkoli 145 140 140 2.875 403.851 Ufsi 50 15 35 9.111 320.434 Undirmálsfiskur 106 80 100 472 47.016 Ýsa 160 112 145 39.983 5.783.141 Þorskur 185 105 135 30.712 4.160.862 Samtals 124 95.28911.810.052 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 88 88 88 109 9.592 Þorskur 137 112 125 13.020 1.629.844 Samtals 125 13.129 1.639.436 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 59 59 59 816 48.144 Keila 49 46 48 765 36.689 Langa 106 98 102 3.226 328.697 Langlúra 74 74 74 366 27.084 Lýsa 62 62 62 130 8.060 Skata 185 140 168 80 13.450 Skrápflúra 47 47 47 230 10.810 Skötuselur 195 160 192 289 55.479 Steinbítur 40 40 40 95 3.800 Ufsi 47 32 40 4.581 184.752 Ýsa 150 135 140 243 34.110 Þorskur 179 135 162 7.537 1.219.562 Samtals 107 18.358 1.970.637 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 515 51.500 Steinbítur 50 50 50 37 1.850 Ýsa 140 122 136 662 89.926 Þorskur 125 86 103 130 13.442 Samtals 117 1.344 156.718 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langlúra 77 77 77 131 10.087 Skarkoli 93 93 93 90 8.370 Skata 185 140 164 109 17.869 Skötuselur 200 200 200 752 150.400 Ýsa 152 50 130 313 40.759 Þorskur 188 139 180 1.141 205.768 Samtals 171 2.536 433.253 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 80 80 41 3.280 Djúpkarfi 67 52 60 23.305 1.409.486 Hrogn 50 50 50 20 1.000 Karfi 46 46 46 110 5.060 Keila 42 42 42 124 5.208 Langa 30 30 30 25 750 Lúða 460 460 460 2 920 Skarkoli 125 125 125 20 2.500 Steinbítur 73 54 72 1.550 112.205 Ufsi 50 30 40 1.575 63.252 Ýsa 146 146 146 110 16.060 Þorskur 128 128 128 500 64.000 Samtals 61 27.382 1.683.721 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lýsa 40 40 40 150 6.000 Ýsa 181 156 161 8.070 1.299.996 Samtals 159 8.220 1.305.996 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 40 40 40 300 12.000 Ýsa 150 50 148 2.612 387.699 Þorskur 189 80 158 1.915 303.508 Samtals 146 4.827 703.208 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.5.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VMskipta- Hæstakaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllt>oð(kr) tUboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(ki) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 31.650 122,94 120,13 121,89 11.180 516.422 120,10 123,23 123,45 Ýsa 5.400 71,75 69,99 0 452.633 76,05 75,62 Ufsi 25.000 30,48 29,95 0 39.037 30,04 29,96 Karfi 2 41,06 40,11 41,00 40.400 49.998 38,65 41,00 39,25 Steinbítur 600 30,50 29,00 0 52.611 30,56 30,89 Grálúða 110.732 110,02 101,00 139.997 0 101,00 102,25 Skarkoli 1.000 116,00 107,00 112,00 20.000 47.658 107,00 113,31 113,80 Þykkvalúra 1.212 76,06 75,11 76,00 2.564 6.808 75,11 76,00 74,74 Langlúra 560 43,06 43,00 0 1.790 43,00 42,80 Sandkoli 4.000 23,00 21,00 0 11.546 22,59 21,00 Humar 450,00 5.000 0 450,00 450,50 Úthafsrækja 8,96 0 83.080 9,70 9,06 Rækja á Flgr. 29,99 0 137.000 29,99 24,19 Ekkl voru tllboö í aðrar tegundir BYGGÐASTOFNUN hefur að und- anfömu unnið að þróun vefsíðu fyrir fjarvinnslu og var hún opnuð form- lega af iðnaðarráðherra sl. fimmtu- dag. Þessi vefsíða er ætluð þeim aðil- í um sem hafa hugsað sér að starfa við fjarvinnslu og einnig þá sem að þurfa að láta vinna verkefni fyrir sig. Hug- búnaðarfyrirtækið Snerpa á Isafirði hefur annast uppsetningu vefsíðunn- ar. Hér er um að ræða eins konar markaðstorg, þar sem fyrirtæki sem hafa hug á að taka að sér fjar- vinnsluverkefm og aðilar sem hafa hug á að nýta sér slíka þjónustu geta skráð sig. í grunninum yfir verksala er hægt að skrá allar helstu upplýs- _ ingar um hvert fyrirtæki, svo sem nafn, póstfang, síma, fjölda starfs- manna og verkefnasvið. I grunnin- um yfir verkkaupa setur aðili sem óskar eftir þjónustu inn nokkurs konar auglýsingu um það verk sem hann óskar eftir tilboðum í. Auglýs- ingin þarf að innihalda upplýsingar um verkefnið og hæfniskröfur til verksala. A vefsíðunni er að finna upplýs- ingar um það hvað er í boði ásamt skilmálum varðandi skráningu á vef- inn, skráningarkerfi fyrir aðila til að geta fengið afhent lykilorð og fært inn í grunninn, gagnvirk skráningar- blöð annars vegar fyrir verksala og hins vegar verkkaupa og leitarvél fyrir gagnagrunninn, sem leitar eftir . orðum í gagnasafninu. Slóðin inn á vefsíðuna er www.fjarvinnsla.is, en einnig verða tengingar inn á síðuna af heimasíðu Byggðastofnunar www.bygg.is og Iðntæknistofnunar www.iti.is. Leit- að verður eftir tengingum af heima- síðum fleii-i aðila. Nánari upplýsing- ar um vefsíðuna eru veittar á þróunarsviði Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Garðyrkjufélag stofnað á Snæ- fellsnesi NÚ er í undirbúningi stofnun garð- yrkjufélagsdeildar fyrir Snæfellsnes og Dali. Garðyrkjustjóri Snæfells- bæjar, Hafsteinn Hafliðason i Ólafs- vík, hefur unnið að stofnun deildar- innar um tíma. Stjórn Garðyrkjufélagsins hvetur alla Snæfellinga og Dalamenn sem áhuga hafa á garðrækt til að vera með í stofnun deildarinnar sem verð- ur laugardaginn 13. maí kl. 14-16 í Hótel Höfða í Ólafsvík. Frá Garðyrkjufélagi íslands koma formaður félagsins, Kristinn H. Þor- steinsson, sem flytur fræðsluerindiK um garðrækt við erfið skilyrði s.s. seltu, stormviðri og snjóalög og Auð- ur Jónsdóttir garðyrkjufræðingur sýnir og kynnir myndir úr hinum sérstæða og nafntogaða garði garð- yrkjumeistarans Hermanns Lund- holm. Hermann hefur ræktað garð- inn sinn í Kópavogi í yfir hálfa öld og þar kennir svo sannarlega margra ■ grasa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.