Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 63 KIRKJUSTARF A *■ i Safnaðarstarf Fjölskyldu- hátíð í Kaldárseli NÆSTA sunnudag, 14. maí, verður hin árlega fjölskylduhátíð Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði haldin í Kaldárseli. Þetta er 10. vorið sem slík fjölskylduhátíð er haldin og hafa þátttakendur að jafnaði verið á fjórða hundrað. Dagskráin hefst kl. 11. Rúta fer frá Fríkirkjunni kl. 10:30 fyrir þá sem ekki koma á eigin bílum. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá: Farið verður í leiki með börnunum, hinum eldri er boðið til gönguferðar um nágrenni Kaldár- sels, við helgistund munu barnakórar kirkjunnar leiða söng en ennfremur verður Örn Amarson með hljómsveit sína sem spilar undir í leikjum og söng. íþróttasalurinn verður opinn fyrir boltaleiki, síðan verður grillað fyrir bömin en fyrir hina eldri verður veislukaffi. Sjáumst á sunnudaginn í Kaldár- seli! Allir hjartanlega velkomnir. Einar Eyjólfsson. Heimsókn - kynning og mat- arveisla hjá Krossinum TRÚFÉLAGIÐ Frelsið undir for- ystu Hilmars Kristinssonar kemur í heimsókn í Krossinn í Hlíðasmára 5-7 á laugardagskvöldið kl. 20.30. Frelsið býður upp á dans og drama ásamt öfl- ugri tónlist og predikun sem höfðar sérstaklega til ungs fólks. Allir em velkomnir. Stefán Birkisson hljómlistarmaður var að senda frá sér nýjan hljómdisk með kristilegri tónlist. Hann mun mæta í Krossinn í Hlíðasmára 5-7 í Kópavoginum á sunnudeginum kl. 16.30 og flytja lög af nýja diskinum. Á sunnudaginn mun Krossinn gangast fyrrir matarveislu í húsa- kynnum sínum að Hlíðasmára 5-7 strax að lokinni samkomu sem hefst kl. 16.30. Fremstu kokkar samfélags- ins munu grilla úrvals lamb og bera fram með viðeigandi kræsingum. Matarveisla þessi er til fjáröflunar og munu matföng seld við vægu verði. Allir eru velkomnir. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Kyrrðar- og fyrii'bænastund kl. 12-12.30. Org- elleikur og sálmasöngur. Eftir kyrrð- arstundina er létt máltíð í boði í safn- aðarheimili kirkjunnar. Verð veitinga er 500 kr. Opið hús fyrir alla aldurs- flokka kl. 11-13. Kaffi á könnunni, gott að hittast og spjalla saman. Heilsupistill, létt hreyfing, kristin íhugun og slökun. Kl. 12 er gengið til kyrrðar- og fyrirbænastundar í kirkjunni. Eftir stundina sameinast starfsfólk, sjálfboðaliðar og kirkju- gestir yfir kærleiksmáltíð. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Ffiadelfía. Unghngasamkoma kl. 20.30. Mildll og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hliðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir. Á morg- un er Steinþór Þórðarson með prédikun og Bjami Sigurðsson með bibhufræðslu. Bama- og unglinga- deildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Hofskirkja á Skaga. Kirkjuskóh kl. 14. Vfkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- urskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bæna- stund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á fs- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavfk: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Unglingamir í Reykjavík. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Bibhufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ehas Theodórsson. BRIDS Uinsjón Arnór 6. . Ragnarsson Sumarbrids 2000 hefst mánudaginn 15. maí nk. Næsta mánudagskvöld, 15. maí, hefst Sumarbrids 2000. Brids- samband íslands hefur samið að nýju við Matthías Þorvaldsson um rekstur sumarbrids, en hann sá einnig um reksturinn sumarið 1998. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og þá, spilað verður öll kvöld vikunnar nema laugar- dagskvöld í allt sumar, eins kvölds Mitchell-tvímenningur. Spilamennskan mun hefjast stundvíslega klukkan 19 (athugið breyttan tíma frá vetrarspilamenn- skunni) og er skráð á staðnum. Spilað er í húsnæði Bridssambands íslands í Þönglabakka 1 að venju. Leikir og vinningar verða nánar auglýstir síðar. Aðstandendur Sumarbrids von- ast að sjálfsögðu til að sjá sem flesta í sumar, allir eru velkomnir, og verður bryddað upp á ýmsu til að hin gamla góða sumarbrids- stemmning láti á sér kræla. Bridsfélag SÁÁ Síðasta sunnudagskvöld, 14. maí, var spilaður Howell tvímenningur með þátttöku 8 para. Efstu pör: Unnar Guðm.ss. - Jóhannes Guðmannss.97 Harpa Fold Ingólfsd. - Áróra Jóhannsd. 92 Jón V. Jónmundss. - Þorvaldur Pálmas. 87 Síðasta spilakvöld þessa spilaárs verður næsta sunnudag, 21. maí og hefst spilamennskan kl. 19.30. Spil- að er í Vesturbænum, gömlu Bæj- arútgerðinni, mitt á milli Ellingsen og Kaffivagnsins. Bridsfélag Suðurnesja Garðar, Óh og Eyþór urðu sigur- vegarar í aðaltvímenningi félagsins, sem lauk sl. mánudagskvöld. Lokastaðan: Garðar Garðarsson - Óli Þór Kjartansson - EyþórJónsson 56 Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. 44 Þröstur Þorláksson - Heiðar Sigurjónsson - Birkir Jónsson 38 RandverRagnarsson-Pétur Júhusson 36 Laugardaginn 20. maí kl. 13.00 fer fram hin árlega bæjarkeppni milli Bridsfélags Suðurnesja og Bridsfé- lagsins Munins. Spilað er að Mána- grund. Um kvöldið er svo árshátíð félaganna og verðlaunaafhending. Veislan hefst kl. 20.00 í veitingahús- inu Ránni. Næstu þrjá mánudaga spilum við eins kvölds tvímenning. SUSHI Nú færð þú Sushi bakka hjá okkur á miðvikudögum og föstudögum. Bæði blandaður fiskur og hrísgrjónarúllur Éi, náttúrulega! eilsuhúsiö Skólavöróustíg, Kringlunni & Smáratorgi Ibúar í Grafarvogi athugið Lögreglustöðin í Grafarvogi flytur í Miðgarð, Langarima 21 Föstudaginn 12. maí 2000 mun lögreglustöðin í Grafarvogi flytja starfsemi sína í Miðgarð í Langarima 21. Neyðarsími lögreglu er sem fyrr 112 en einnig verður hægt að ná til lögreglumanna í Grafarvogi í síma 5671166, bréfsíma 587 1166 og GSM 8964171. Þá verður hægt að ná til lögreglumanna í síma Miðgarðs 587 9400. Lögreglustjórinn í Reykjavík. AF HVERJU EKKI AÐfiRII 1/1 UM HELGINA? ynittáAUHWi i STERUNG. gasgrillin frá SkeljungsbúbinflT fást nú hjá EVEREST. Margar gerbir. Rybfrír brennari. Mikib af fylgihlutum. Skeifunni 6 • Reykjavík töppurúw/ v utOi/íit Sími 533 4450 SEGÐU MÉR!«—, 0mbUs Tölvur og tækni á Netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.