Morgunblaðið - 12.05.2000, Síða 61

Morgunblaðið - 12.05.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 UMRÆÐAN Jarðgangnaáætlun: Siglufjörður-Ólafsfjörður Sérstök vérkefni: Vegir á Vestfjörðum Sérstök verkefni/ ferðamannaleiðin Að Dettifossi Sérstökverkefni: Vegir á Norður- landi eystra Sérstök verkefnh’; Vegfrá Austurlaridi Orku- og J iðjuvegir: Fljótsdalur I Sérstök verkefni: / Vegir á Vesturtandi Sérstök verkefni/ ferðamannaleiðir: Uxahryggjavegur Sérstök verkefni: Djúpvegur og vegur um Barðastrandar- sýslu Serstok verkefni: Kolgrafarfjörður- Sérstök verkefni: Breikkun Vesturlandsvegar Sundabraut Ýmis Gatnamót á höfuðborgarsvæðinu Reykjanesbraut í Hafnarfirði Tvöföldun Reykjanesbrautar Orku- og iðjuvegin Reyðarfjörður Jarðgangaáætlun: Fáskrúðsfjörður- Reyðarfjörður Sérstök verkefni: Suðurstrandarvegur Stórátak í vegaframkvæmdum 2000 - 2004 Ferðamannavegur að náttúruperlunni Dettifossi Gert er ráð fyrir 150 millj. kr. í veg að Dettifossi. Markaðar eru milljomr krona 1 þennan ferðæ mannaveg að Dettifossi sem ætlað er að byggja á árunum 2002-2004. 105 milljónir í hvert kjördæmi til viðbótar í almenna vegi Gert er ráð fyrir viðbótarfé upp á 105 millj. kr. í almennt vegafé til hvers landsbyggðarkjördæmis, þ.e. Suðurlands, Vesturlands, Vest- fjarða, Norðurlands vestra, Norður- lands eystra og Austurlands. Miðað er við 35 millj. kr. á kjördæmi í 3 ár. Þessu fjármagni á þriggja ára tím^« bili er skipt jafnt milli allra kjör- dæma þótt kjördæmin búi við mjög mismunandi aðstæður í lengd tengi- vega. Jarðgöng á Tröllaskaga og Austfjörðum Þá er tekin ákvörðun um gerð jarðganga á ný, annars vegar göng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og hins vegar göng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tvö ár eru ætl- uð í rannsóknir en miðað við að framkvæmdir hefjist árið 2002 á öðrum staðnum eða báðum eftir gangi rannsókna. Höfundur er aJþingismaður og for- maður samgöngunefndar Alþingis. Suðurstrandarvegur mun bein- tengja Suðurland og Suðurnes í nýju Suðurkjördæmi. Þetta viðbót- arfé veldur því að unnt verður að bjóða Suðurstrandarveg út á næsta ári, 2001, og ljúka byggingu hans á um það bil tveimur árum, en til þess þarf einnig að koma fjármagn af vegafé beggja kjördæmanna. Búið er að tryggja það mikið fjármagn í Suðurlandskjördæmi og Reykja- neskjördæmi að unnt er að bjóða verkið út á næsta ári. Reiknað er með að umhverfismati ljúki á þessu ári. Vegur um Kolgrafarfjörð á Snæfellsnesi Til vegarlagningar yfir Kolgraf- arfjörð á Snæfellsnesi er gert ráð fyrir viðbótarfé sem nemur 300 millj. kr. á árunum 2002-2004 en það er tæplega helmingur af ætluð- um kostnaði, 700-800 millj. kr., en fyrir var búið að marka um 400 millj. kr. í verkefnið. Verklok í Kolgrafarfirði má áætla 2005. Átak í Isafjarðardjúpi og Barðastrandarsýslu Á Vestfjörðum er áætlað að fara í tvö stórverkefni í ísafjarðarjúpi og Vestur-Barðastrandarsýslu með alls 200 millj. kr. viðbótarfé. Eitt stærsta verkefni landsins um langt árabil í vegagerð var gerð jarðganga á Vest- fjörðum, en framkvæmdum hefur miðað jafnt og þétt í vegagerð á Vestfjörðum, en þar er sem kunnugt er hvað erfiðast og dýrast á landinu að leggja vegi. 400 milljónir í lausn við Hafnarfjörð Þá eru markaðar 400 millj. kr. í Reykjanesbraut í gegnum Hafnar- fjörð en þar liggur einn flóknasti leggur tvöföldunar Reykjanesbraut- ar. Reiknað er með að hefja fram- kvæmdir þar á næsta ári, en vega- kerfið þar í tengslum við Reykjanesbraut er sprungið og mjög brýnt að taka þar á hið fyrsta. Verið er að kanna haganlegustu skipan mála til þess að liðka fyrir umferðinni í gegnum Hafnarfjörð með tilliti til þróunar bæjarins og mikils umferðarþunga. Tvöföldun Reykjanes- brautar lokið 2006 Þótt ekki sé um viðbótarfé að ræða í tvöföldun Reykjanesbrautar eru um 2.500 millj. kr. inni á því verkefni á langtímaáætlun. Hins vegar tekur nefndarálit samgöngu- nefndar Aþingis af skarið varðandi flýtingu tvöfoldunar um 5 ár eða þar um bil, en að loknu umhverfismati og hönnun verður verkið boðið út 2002. í fyrsta áfanga er gert ráð fyr- ir tvöföldun frá Kúagerði að Hafn- arfirði, en tvöföldunin verður austan núverandi vegarstæðis. í beinu framhaldi, um 2004, verður tvöfa- ldaður leggurinn frá Kúagerði að Vogum og síðan frá Vogum að Fitj- um í Njarðvíkum en verklok má áætla að verði í árslok 2006. Tvöföldun Vesturlandsvegar að Mosfellsbæ Til breikkunar á veginum milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, það er frá Víkurvegi að Mosfellsbæ, eru ætlaðar 400 millj. kr. í viðbótarfé. Þetta verkefni er mjög flókið í hönn- un en stefnt er að því að fram- kvæmdir hefjist 2002, hugsanlega fyrr ef nauðsynlegur undirbúningur leyfir. Á leiðinni milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar er jafnframt á vegaáætlun að byggja mislæg gatnamót sem eru miklar fram- kvæmdir er létta jafnframt á álag- inu og þessari fjölförnu leið um Vesturlandsveg. Vegabætur milli Vesturlands og Suðurlands um Uxahryggi Þá er gert ráð fyrir 120 millj. kr. í vegabætur um Uxahryggi milli Vesturlands og Suðurlands á Þing- vallaleið. Þessi leið er hvort tveggja, mikilvæg tenging milli landshluta og vaxandi ferðamannaleið, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum. rToppik er efni sem stendur undir væntingum: Toppik er margreynt náttúrulegt efni gert úr smasæium og segulmögnuðum hártrefjum sem festast við hárið. >pik festist algjörlega við hárið og rennur ekki til.' gjörlega hættulaust venjulegu hari og hársverði. Það má greiða Toppik og meðhöndla á allan venjulegan hátt og pað hverfur við hárþvott. Toppik hentar jafnt konum sem körlum. Kynning í dag, fóstudag og á morgun laugardag fra kl. 13-18. hair STSTEMS íorgar OPIÐTIU* ■MK 1.24-00 ÖUKVÖUD* APOTEK Álftamýri 1 Reykjavík, sími:5857700 Rýmum typir nýjum vörum. v E ^ 1u “ “ Rúm, nátthorð, tatashápar, kommáður, dýnur, áklæði o.tl. á ótrúlegu verði... #1 LYSTADUN Opið föstudag kl. 0-18, laugardag kl. 10-17 í portinu bak við Lystadún-Snæland. SNÆLAND SsV
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.