Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ L V S I G A ATVINNU- AUGLÝSINGAR * Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Breiðholti, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 6.30—13.00 og aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 557 7428 og 893 7370 eftir kl. 13.00. FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Taugagreiningar hf. Aðalfundur Taugagreiningar hf. verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, fundarsalnum Há- teigi, á 4. hæð, fimmtudaginn 25. maí 2000 og hefst fundurinn kl. 17.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning og kosning fundarstjóra. 2. Stjórn félagsins skýrirfrá rekstri félags og hag þess á liðnu starfsári. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning endurskoðenda. 5. Ákvörðun um hvernig skal fara með hagn- að eða tap og um arð og framlög í vara- sjóð. ^ 6. Ákvörðun um greiðslurtil stjórnarmanna og endurskoðenda á starfsárinu. 7. Tillaga um heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár um allt að kr. 40.000.000 og breyt- ing á 4. gr. samþykkta til samræmis þar við. Lagt er til að hluthafar falli frá for- kaupsrétti að 1/4 hlutafjáraukningarinnar vegna kaupréttarsamninga. 8. Tillaga um 18 mánaða framlengingu á heimild stjórnartil kaupa á eigin hlutabréf- um í félaginu. % 9. Tillaga um heimild til stjórnar til að gera kaupréttarsamninga við starfsmenn félags- ins. 10. Tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta félagsins um boðun hluthafafunda. 11. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins í Ármúla 10, Reykjavík, dagana 18.—25. maí nk. milli kl. 10.00 og 15.00 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1999, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 18. maí. Reykjavík 11. maí 2000. x Stjórn Taugagreiningar hf. Aðalfundur Félags tækniteiknara Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn á skrifstofu félagsins á 2. hæð t.h. í Hamraborg 7, Kópavogi, fimmtudaginn 25. maí nk. kl. 20.00. Félagsmenn og nýútskrifaðir nemar velkomnir. Sýnum samstöðu og komum saman og ræðum m.a. framtíð félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Verið velkomin! Stjórnin. Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 16. maí kl. 20.00. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður flutt erindi: Heilsan þín. Fyrirlesari: Þorsteinn Njálsson, læknir. Stjórnin. Aðalfundur Rauða kross Islands 2000 Aðalfundur Rauða kross íslands verður haldinn í Menntaskólanum á ísafirði laugardaginn 27. maí nk. Dagskrá samkvæmt 5. grein laga RKÍ. Stjórn Rauða kross íslands. G ISL£'Vr, 3 Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí ítilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga stendur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir dagskrá víða um land næstu daga undir kjör- orðinu Hjúkrun fyrir þig, alltaf, alls stadar. Reykjavík Dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15.00—16.30. Hjúkrun á nýrri öld Framtíðarsýn hjúkrunarfræðinganna Pálínu Sigurjónsdóttur, fyrrverandi hjúkrunarforstjóra, Þuríðar Backman, hjúkrunarfræðings og al- þingismanns, Helgu Sifjar Friðjónsdóttur, hjúkrunarfræðings. Veitingar. Akureyri ÁAkureyri, hinn 12. maí, verður haldinn fagn- aður hjúkrunarfræðinga á Norðurlandi eystra kl. 20.30 á Stássinu, Greifanum. Skagafjörður Hjúkrunarfæðingar á Norðurlandi vestra halda fund í Löngumýri í Skagafirði sem hefst kl. 18.00. Þema fundarins er: Hjúkrun fyrir þig, alltaf, alls staðar. Áfundinum verður boðið upp á ýmsan fróðleik og holla næringu fyrir sál og líkama. Víða annars staðar verða hjúkrunarfræðingar með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst er á viðkomandi stöðum. TILKYNNINGAR stofnun Kísilgúrvinnsla úr Mývatni Mat á umhverfisáhrifum - önnur athugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrslur um frekara mat og frummat á umhverfisáhrif- um liggja frammi til kynningar frá 12. maí til 16. júní 2000 á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Skútustaðahrepps, íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps og Selinu, Skútustöðum. Einnig í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun í Reykjavík. Ásömu stöðum liggja einnig frammi til kynn- ingar athugasemdir Skipulagsstofnunar við skýrslu um frekara mat, dags. 28. apríl 2000 og svörframkvæmdaraðila við þeim, dags. 2. maí 2000. Skýrslurnar eru aðgengilegar á heimasíðu Hönnunar hf: www.honnun.is. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 16. júní 2000 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Lokað Skrifstofur Framkvæmdasýslu ríkisins verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag, föstudaginn 12. maí, vegna afmælishátíðar FSR. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENÐIR 562 3219 Áuglýsing um deiliskipulag að Dyngjuvegi 9-11. í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst niðurstaða borgarráðs Reykjavíkur varðandi deili- skipulag á lóðunum nr. 9-11 við Dyngjuveg. Deiliskipulagstillagan var auglýst lögum samkvæmt og var hún í kynningu frá 20.11.99-24.12.99. Athugasemdafrestur var til 07.01.00. Eitt athugasemdabréf barst frá eigendum Hjallavegar 64, 66 og 68. Lutu athugasemdir þeirra að því að bygging nýs húss á lóðinni nr. 11 ylli röskun og ónæði í grónu hverfi og skyggði á sól og útsýni. Vegna athugasemdanna var tillögunni breytt þannig að fyrirhugðuð húsbygging var lækkuð um 30 cm auk þess sem byggingarreitur hennar var færður 1 m til suðvesturs og 60 cm norðvesturs, þ.e. fær athugasemdaaðilum. Að auki voru leyfðar eftirtaldar breytingar á húsinu nr. 9: nýjar svalir á austur- og vesturhliðum hússins, stækkun á anddyri norðurhliðar til vesturs og breyting á tröppum á austurhlið hússins. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti tillöguna þannig breytta á fundi sínum 29.02.00. Deiliskipulagið var að því loknu sent Skipulagsstofnun til skoðunar. Stofnunin lagðist gegn því að birt yrði auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins þar sem stofnunin taldi auglýsingu þess ábótavant. Þrátt fyrir framangreinda afstöðu Skipulagsstofnunar birtist auglýsing um gildistöku skipulagsins í B-deild Stjórnar- tíðinda þann 10.04.00. Deiliskipulagið hefur því tekið gildi. Tilkynning um afgreiðslu málsins og umsagnir hafa verið sendar þeim sem athugasemdir gerðu. Nánari upplýsingar eða gögn málsins er hægt að nálgast á skrifstofu Borgar- skipulags Reykjavíkur að Borgartúni 3, Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur. STYRKIR Minningarsjóður Heiðar Baldursdóttur Stjórn Minningarsjóðs Heiðar Baldursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir á sviði sérkennslu, blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna og boðskipta. í umsókn skulu koma fram eftirfarandi upplýsingar: 1. Greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og áætlaðri framkvæmd. 2. Áætlun um upphaf og lok verkefnis og/eða áfanga. 3. Sundurliðuð kostnaðaráætlun. 4. Aðrar upplýsingar, s.s. fyrirhuguð kynning og nýting á niðurstöðum. Greinargerð skilist til sjóðsstjórnar að loknu verkefni. Umsóknir skulu berast stjórn sjóðsins fyrir 28. maí og skal senda þær til formanns sjóðstjórnar, Þóru Kristinsdóttur, Kennara- háskóla íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.