Morgunblaðið - 25.09.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.09.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 53» FRÉTTIR Skóvinnu- stofur sameinast FYRR á þessu ári sameinuðust Skóvinnustofa Gísla Ferdinands- sonar, stofnuð 1956, og Skóvinnu- stofa Haildórs Guðbjörnssonar, stofnuð 1966, og eru nú reknar undir nafninu Skósmiðurinn ehf. í Lækjargötu 6a í Reykjavík og í verslun Hagkaups í Smáranum í Kópavogi. Opið er frá kl. 9 til 18 alla virka daga í Lækjargötu en í Smáranum er opið alla vikuna frá kl. 10-20 alla virka daga auk þess sem opið er frá kl. 10-18 á laugardögum og frá kl. 12-18 á sunnudögum. Boðið er upp á allar almennar skóviðgerðir og skóhækkanir auk þess sem í Smáranum er hægt að fá smíðað eftir lyklum ýmiss konar. Einnig er mikið úrval af reimum, ieppum og áburði. -----♦♦♦------ Ráðstefna um ökukennslu ÖKUKENNARASAMBAND Norð- urlanda stendúr fyrir ráðstefnu í Reykjavík dagana 24. og 25. septem- ber nk. Á henni verður fjallað um ökukennslu til almennra ökuréttinda í einstökum löndum. Fyrirlesarar eru fulltrúar þeirra stjórnvalda sem ábyrgð bera á þess- um málaflokki, ökukennarar og þeir sem unnið hafa að rannsóknum á öku- kennslu og málefnum ungra öku- manna. Ráðstefoan er haldin á Grand Hótel við Sigtún og hefst fimmtudag- inn 24. september og verðui- síðan fram haldið kl. 9 fóstudaginn 25. sept- ember á sama stað. Helstu umfjöllunarefni verða: Upp- bygging og skipulag ökuprófa í hinum ýmsu löndum, rannsóknir á ungum ökumönnum, viðhorfum þeirra og hæfni og þróun ökukennslu og kennsluaðferðum á Norðurlöndum. Meðal íyrirlesai-a eru nokkrir helstu sérfræðingar á þessu sviði á Norðurlöndum. -------------- Ráðstefna um markaðslausnir RÁÐSTEFNA um markaðslausnir í umhvei’fismálum verður haldin í dag, fóstudag. Ráðstefnan er samvinnu- verkefni SUS og evrópusamtaka ungra hægrimanna. Markmið ráðstefnunnar er að fjalla um umhverfisvernd og umhverfis- stefnu frá sjónarhóh frjálshyggjunn- ar. Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru: Day Ölin Mount, sendiherra Banda- ríkjanna á Islandi og fyrrverandi for- stjóri stefnumótunarski'ifstofu alrík- isstjómarinnar á sviði haffræði, um- hverfismála og náttúruvísinda, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálfræðingur og prófessor við Háskóla Islands, di'. Kristján Krist- jánsson, lífíræðingur, deildarstjóri hjá rannsóknarráði Islands og Hen- rik Klem Larsen, hagfræðingur. Ráðstefnan er haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, og hefst kl. 10. Ráðstefnan er öllum opin og fer hún fram á ensku. -----♦“♦♦----- Mæðgnahelgi í Ölveri MÆÐGNAHELGI verður haldin í Ölveri helgina 2.-4. október, annað árið í röð. Mæðgur á öllum aldri eni boðnar velkomnar í Ölver til að njóta helgarinnar í andlegu, uppbyggilegu samfélagi og um leið njóta fagurs friðsæls umhverfis, segir í fréttatil- kynningu. Einnig segir: „Tilgangur helgar- innar er að gefa mæðgum kost á að vera saman, að móðir og dóttir hafi tíma hvor fyrir aðra, að þær geti not- ið samneytis við aðrar mæðgur og ekki síst lofað Drottin saman. Þema helgarinnar er: „Samskipti mæðgna og sjálfsstyrking" sem Halla Jónsdóttir mun sjá um. Það verður einnig lögð áhersla á uppbyggilegt samfélag þar sem söngur og gleði ein- kenna andrúmsloftið." Morgunblaðið/Ásdís HALLDÓR Guðbjörnsson og Gísli Ferdinandsson í verslun Skósmiðs- ins í Smáranum í Kópavogi. Sýning-in New York frumsýnd á Broadway SÝNINGIN New York New York verður frumsýnd laugar- daginn 26. september en hún er byggð á lögum Frank Sinatra, Bing Crosby, Dean Martin, Nat King Cole o.fl. 19 manna Stórsveit Reykja- víkur leikur á sýningunni og er stjómandi Sæbjörn Jónsson. Þeir söngvarar sem koma fram eru Andrea Gylfadóttir, Bjarni Arason, Páll Óskar og Raggi Bjarna. Hljómsveitin Casino og Páll Óskar munu síðan leika fyrir dansi eftir sýningu til kl. 3. í fréttatilkynningu segir að húsið sé opnað kl. 19 og að æskilegt sé að matargestir komi sem fyrst til að hægt sé að þjóna þeim sem best en sýningin byrjar um kl. 22. Á matseðlinum er boðið upp á hlaðborð sem samanstendur af fjölda kjöt-, fisk-, grænmetis-, pasta- og eftirrétta. Hagmælsl kukeppni Morgunblaðsins og Rasar 2 Kvikmyndin DaRSÍJin eíiir \giist (iuómtindsson Irums.vnd um Jiossar tnundij’. MvixJin gerisl í fæivvjum Jvarseni dans og kva*dagerd eru fólki í bló<) borin. í lileftii af frurnsvningunni slanda Vlorgunblaóið, Rás 2 og frainleið- endur Dansins fyrir hagrnadsku- keppni |rar sem sigurlaunin eru ferð til færeyja. J’jöldi skeinmli- legra aukavinninga í boði. Hér fyiir neðan er frásögn á færeysku og íslensku. Til að taka þátt í hag- mælskukeppninni þarft þú að endur- segja frásögnina í bundnu máli og að sjálfsögðu yrkja í eyðurnar. Tá ið Petur kernur í brúdleyp hjá Sirsu, sýslurnansdóttur, og Haraldi, óðalsbónda, œtlar hann so sanniliga at dansa í triggjar dagar. Sjálvsagt liggur ongastaóni betur fyri at fáa fatur á konufólki enn í slíkum veitslum, og starvið á hvalastöðini krevurfullbornan mann. Peturi ergreitt, at brúðurin hevur hug atjjasast við öðrum enn brúðgóminum. Og tá ið hann sigur honum, Sirsa eisini er skotin t, hetta um ósamlyndið hjúnanna millum, óttast Petur, at hann hevur volt stórar trupulleikar. Hóast Anna Linda, sjúkrasystir, rökir hövuðsár Peturs soleiðis, at hann erfokin, er ilt at spáa um, hvör iðferat njótaylin l brúðarseingini. Þegar Pétur kernur til þess að vera viðstaddur brúðkaup Sirsu sýslurnannsdóttur og Haraldar óðalsbónda ætlar tiann svo sannarlega að dansa í 3 daga Hverg i er hœgara að nálgast kverfólkið en einmitt í slíkum veislum og starfið í Hvalstöðinni krefstfulls manndóms. Pétri erljóst að brúðuriner með þreifingar gagnvart öðrum en brúðgumanum. Og þegar hann upplýsir elskhugann um ósamlyndi brúðhjónanna óttast Pétur að hann efnt til vandrœða. Þráttfyrir að Anna Linda hjúkrunarkona geri þannig að höfuðsári Péturs að hannfellur kyllrflatur er etjitt að spá um það hverfær að njóta ylsins l brúðar- sœnginni. Sendu inn söngvísuna þína, (merkta „Hag- mælskukeppni“ Rás 2, Útvarpshúsinu, Efsta- leiti, 103 Rvík), nafn, síma og heimilisfang í pósti, símbréfi í síma 515 3678 eða með tölvupósti á tölvupóstfangið lisap@ruv.is fyrir hádegi fimmtudaginn 1. október. Föstudaginn 2. október kl. 16.50 verður svo bein útsending á Rás 2 þar sem sigur- vegarinn verður valinn. www.mbl.is .„rStó* © rr7 Æantic Atrways v * * * * 3foteI mwvgimHmwm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.