Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 21 Hvernig á að bæta þjónustu- gæðin ? DR. PAUL R. Timm er fyrirlesari á hálfsdags námstefnu Stjórnun- arfélags Islands um bestu aðferðir í þjónustu sem haldin verður á Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 29. septem- ber. Dr. Timm er prófessor við Marriott School of Management við Brigham Young University og deildarforseti stjórnvísinda- deildar háskól- ans. Hann er í hópi frægustu fyrir- lesara heims á sviði þjónustu, segir í fréttatilkynn- ingu, höfundur 33 bóka á því sviði og jafnframt höfundur og fyrirlesari á 6 myndbandanámskeiðum um skyld efni, sem selst hafa í tugum þúsunda eintaka á undanförnum árum. Hann hefur þrívegis komið til íslands á vegum Stjórnunarfélagsins til að vera með námstefnur um þjónustu og hafa rúmlega 1.000 manns sótt námstefnurnar. Af tilefni komu dr. Timms til Is- lands í þriðja sinn hefur bók hans: 50 áhrifarík ráð sem bæta þjónustugæði og auka viðskipta- tryggð komið út í annað sinn í nýirí aukinni og endurbættri útgáfu. Öll- um þátttakendum á námstefnunni verður afhent eintak af bókinni, en hún hefur notið vinsælda frá því hún kom út árið 1995 og er nú mestselda stjórnunarbók sem komið hefur út á íslensku eftir erlendan höfund. Paul R. Timm VIÐSKIPTI GESTIR kynna sér íslensku forritin á CIGRÉ EXPO 98. Kvenfataverslunin Bitte Kai Rand Úrval af drögtum og peysum BITTE KAI RAND Skólavörðustíg 38, Reykjovík, sími 552 4499 Góður árang- ur á sýn- ingu í París ÍSLENSK ráðgjafarfyrirtæki fengu góðar undirtektir á alþjóðlegu sýn- ingunni CIGRÉ EXPO 98 sem hald- in var í París á dögunum í tengsl- um við fundi orkufyrirtækja. Islensku fyrirtækin, ICEconsult og Línuhönnun, sýndu forrit sem notuð eru við hönnun há- spennulíha. Kynnt var forritið ICItow sem notað er til að gera þrívítt líkan af landi og að velja möstur í háspennulínur ásamt því að reikna leiðara. Forritið er þegar notað af nokkrum helstu orkufyrir- tækjum á Norðurlöndum og hefur ýmsa nýstárlega eiginleika, meðal annars eru umhverfismál sett í öndvegi. Um 200 fulltrúar fyrirtækja heimsóttu bás íslensku fyrirtækj- anna og rúmlega 70 kynntu sér nánar notkun forritsins. (Olt 01. .«.1010 ..................... í Háskólabíói á morgun kl.14. CL V) o Ávörp: Erindi: • Vilborg Traustadóttir, formaður féiags MS-sjúklinga á íslandi. • Einar Már Guðmundsson rithöfundur. • Ólafur Ólafsson landlæknir. I S L E N S K erfðagreining • Kári Stefánsson læknir, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar. Erindi um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. • Hákon Guðbjartsson, framkvæmdastjóri upplýsinga- tæknideildar íslenskrar erfðagreiningar. Dulkóðun og persónuvernd; tæknileg atriði og álitamál. • Jóhann Hjartarson, lögfræðingur íslenskrar erfðagreiningar. Persónuvernd og Evrópuréttur. Að loknum erindum munu Hákon, Jóhann og Kári svara fyrirspurnum fundargesta varðandi miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Fundarstjóri verður Einar Stefánsson, augnlæknir og prófessor við læknadeild Háskóla íslands. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.