Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 57' I DAG Árnað heilla ■J /A /AÁKA afinæli. í J.Wdag, fostudaginn 25. september, verður 100 ára Rósa Kristmundsdóttir frá Hólmavík, nú vistmaður á Hrafnistu við Laugarás. /AÁRA afmæli. Sextug vlv/verður næstkomandi sunnudag, 27. september, Súsanna Kristín Stefáns- dóttir, sjúkraliði, Vestur- vangi 14, Hafnarfirði. Eig- inmaður hennar er Páll Óla- son, starfsmaður hjá Isal. Þau hjónin taka á móti gest- um, á morgun, laugardaginn 26. september, á heimili sínu milli kl. 17 og 20. BRIDS llm.vjón (iuðmiiiHlui' Páll Arnarvun MISTÖK í brids eru margs konar og ekki öll jafnaug- ljós. Þau sem mest leyna á sér falla í flokkinn „glötuð tækifæri". Hér er spil, þar sem vestur missti af góðu tækifæri: Suður gefur; enginn á hættu. Noi'Our * 74 V 62 * KG1063 * 10985 Austur Vestur AÁK52 VKD4 ♦ 9742 *G3 * DG10983 V 10975 ♦ 8 * K4 Suður * 6 VÁG83 ♦ ÁD5 ♦ ÁD762 Veslur Norður Ausliu* Suður - - 1 iauf Dobl 21auf 4spaðar51auf Vestur kom út með spaða- ás og spilaði spaða áfram í öðrum slag. Suður trompaði, spilaði tígulfimmu yfir á gosa blinds og laufi úr borði á drottninguna. Síðan tók hann laufás og lagði upp með þeim orðum að hann gæfi einn á hjarta í lokin. Slétt staðið. Fátt um það að segja. Og þó. Ef vestur lætur tromp- gosann detta undir drottn- inguna, fer samningurinn nánast örugglega niður. Því auðvitað reynir sagnhafi að fara aftur inn í borð á tígul til að endurtaka trompsvín- inguna, en þá trompar aust- ur með blönkum kóngnum. Þannig er stundum hægt að búa til slagi úr engu, ef menn kunna að nýta tæki- færin sín. f\/VÁRA afmæli. í dag, *J VJföstudaginn 25. sept- ember, verður níræð María Guðmunda Þorbergsdóttir frá Efri-Miðvík í Aðalvík, nú til heimilis í Hlíf, ísafirði. Guðmunda er stödd í Reykjavík og taka hún og fjölskylda hennar á móti gestum í sal Kassagerðar Reykjavíkur, Vesturgörðum 1, Iaugardaginn 26. septem- ber milli kl. 15 og 18. ^/"\ÁRA afmæli. Næst- ■ V/komandi mánudag, 28. september, verður sjö- tugur Sigþór Sigurðsson, símaverkstjóri, Litla- Hvammi, Mýrdal. Eigin- kona hans er Sólveig Guð- mundsdóttir. Þau halda af- mæhsveislu og eru með opið hús í Ketilstaðaskóla á morgun, laugardaginn 26. september, kl. 19-24. Kvöld- verður verður á boðstólum kl. 20-21. pf/VÁRA afmæli. Mánudaginn 28. september nk. verður ♦Jv/fimmtug Guðrún Kristinsdóttir, Blöndubakka 14. Þann 10. mars sl. varð eiginmaður hennar Jóhann Guð- mundsson fimmtugur. I tilefni afmæla þeirra hjóna taka þau á móti gestum í sal Húnvetningafélagsins, Skeifunni 11, 3. hæð, laugardaginn 26. september frá kl. 17-19. SKAK llnisjón Margeir Péliirsson 35. Dg6 mát! Haustmót Taflfélags Reykja- víkur hefst á sunnudaginn. Mótið er með hefðbundnu sniði, raðað verður niður í flokka eftir styrkleika. Skrán- ing hjá TR í síma 5681690 eða STAÐAN kom upp á á tölvupósti til rzEitn.is. svæðamóti _____ Norðurlanda í Munkebo í Danmörku. Helgi Ólafs- son (2.505) hafði hvítt og átti leik gegn John Röd- gaard (2.320), Færeyjum. 33. Bh5+ - Kxh5 (Svart- ur hefði get- að tafið mátið lengur með 33. - Kf5) 34. DxH+ - Kg4 HVITUR mátar { sex leikjum nnriMi iiui. irirvTCT * þeír eru aí ko/ntz mtd ný L/'&ann, STJÖRIVUSPA eftir Franees Itrake VUG Afmælisbarn dagsins: Þú ert einbeittur og uppfyndinga- samur þegar leysa þarf margþætt verkefni. Þú ert einfari en bregst samt vel við áreiti. Hrútur (21. mars -19. apríl) Mál skipast svo í þína þágu að það veldur þér ánægju- legri undrun. Mundu að eng- in manneskja er annars eign. Naut (20. apríl - 20. maí) Það sem þér kann að virðast undrun á leið þinni er í raun og veru prófsteinn á leið þinni til aukins þroska. Haltu því ótrauður áfram. Tvíburar (21. maí - 20. júm) * A Þörf þín fyrir vísindalega ná- kvæmni leiðir oft til stór- brotinna verka. Þegar þau eru í höfn taktu þér þá góða hvíld og einbeittu þér að hin- um innra manni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er mai'gt utan okkar seilingar og nauðsynlegt að hver maðui' þekki sín tak- mörk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Löng ferð hefst á stuttu skrefi svo láttu óþolinmæð- ina ekki ná tökum á þér heldur haltu þínu striki ótrauður. Meyja (23. ágúst - 22. september) ttmU Þú þarft að leggja verulega hart að þér til þess að sjá fyrir endann á þeim verkefn- um sem fyrir liggja. Það er bara að bretta upp ermarnar og byrja. V°£ •i'í-s' (23. sept. - 22. október) Það er engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum þótt alltaf sé nauðsynlegt að orða þær þannig að engan særi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki loforð glepja þig heldur bíddu eftir efndunum og sjáðu þá hvern mann aðr- ir hafa að geyma. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) iSiÞ Til þín er leitað um ráð. Mundu að seinna kann þig að vanta svör við einhverju svo taktu spyrjendunum vel. FRETTIR Samstarfssamn ingur HNLFÍ við ESPA SAMSTARFSSAMNINGUR , á milli Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði og Evrópusambands heilsustofnana „European Spas Association“ var undirritaður sl. laugardag. Samninginn undirrit- uðu Ái-ni Gunnarsspn, fram- kvæmdastjóri HNLFÍ, og dr. Christoph Kirshner, forseti Evr- ópusambandsins. I fréttatilkynningu segir: „Heilsustofnun hefur um nokkurt skeið leitað eftir aðild að þessum Evrópusamtökum. Oskert aðild að samtökunum kemur ekki til greina á meðan Island hefur ekki fengið fulla aðild að Evrópusam- bandinu. Þessi samstarfssamning- ur opnar hins vegar ýmsar leiðir í Evrópusambandið og getur orðið mikilvægur til öflunar upplýsinga og sérfræðiþekkingar og veitir hugsanlega aðgang að fjármagni til uppbyggingar og nýrra verk- efna. Þá er þessi samningur mjög mikilvæg viðurkenning fyrir starf- semi Heilsustofnunar NLFÍ og staðfestir að hún uppfylli þau skil- yrði sem samtökin gera vegna reksturs sambærilegra stofnana innan Evrópusambandsins. Slík staðfesting gerir stofnuninni auð- veldara að kynna starfsemi sína á erlendum vettvangi. I löndum Evrópu eru nú starf- andi yfir 1.000 heilsustofnanir sem hafa verulega þýðingu fyrir ferða- ’ iðr.að og tekjuöflun þessara landa. Evrópusambandið beitti sér fyrir því að stofnuð yrðu sérstök sam- tök heilsustofnana svo unnt yrði að samræma aðgerðir þeirra til að mæta auknum kröfum sambands- ins um fagleg gæði, umhverfí og aðstöðu heilsustofnana og bæja og borga þar sem þær starfa. Þá var gerð áætlun um aukið samtarf til að geta haft meiri áhrif innan Evrópusambandsins á ákvarðanir sem kunna að verða teknar á sviði heilbrigðismála. Einnig hafa samtökin hvatt til áætlanagerðar um auknar for- varnir á sviði heilbrigðismála og„ til að efla hvers konar endurhæf- ingu. Innan Evrópusambandsins hafa þau beitt sér fyrir rannsókn- um á ýmsum sviðum heilsuefling- ar, aðferðafræði og lyfjanotkun.“ tlugræn ieuQjulBlKrimi Frá lílns • Veitir sveigjanleika með óþvinguðum hreyfingum • Vinnur gegn mörgum algengum kvillum • Góð áhrif á miðtaugakerfið, öndun og meltingu • Losar um stirð liðamót ■ Eykur blóöstreymi um háræðanetið ■ Dregur úr vöðvabólgu • Styrkir hjartað • Losar um uppsafnaða spennu II|l()IuSinUill l Kliniimööí) 9717 995 9999 Glæsilegur fatnaður Ný sending Opið laugard. kl. 10 -14 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Mundu að öllu frelsi fylgir ábyrgð og að frelsi þitt nær aðeins að garði granna þíns. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) I nýjum hugmyndum felast oft gömul sannindi. Taktu því engu sem sjálfsögðum hlut heldur gaumgæfðu mál- in frá öllum hliðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) VW" Það er ekki nóg að geta sett mál sitt fram með skemmti- legum hætti ef þú gætir þess ekki að ræðan sé líka fræð- andi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegi-a staðreynda. AMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Nú er að liefjast nýtt náinskeið fyrir foreldra í sainskiplum foreldra og barna. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjiirð. Skráning og upplýsingar í síma 562 1132 og 562 6632 „Ef allirfœru á svona samskipta- nárnskeið yrðijörðin paradís fyrír börnin okkar“ Jón Börkur Ákason, Þjóðfræðinemi, Háskóla íslands Virðing • Ábyrgð • Tillitssemi • Sjálfstæði • Ákveðni • Sameiginlegar lausnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.