Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.09.1998, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 FÓLK í FRÉTTUM Sýnt á Stóra sóiii: BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 27/9 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 4/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 - sun. 18/10 kl. 14. ÓSKAST JARNAN — Birgir Sigurðsson [ kvöld fös. — lau. 3/10. Sýnt á Litla sOibi kl. 20.30 GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti Fös. 2/10 - lau. 3/10 - fös. 9/10. Sýnt í Loftkastaia kf. 21.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 3/10 — fös. 9/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 IVBðasalan er opin mánud.—þriöiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. #5 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði 3 á Litla sviði Verð kr. 9.800. Afsláttarkort 5 sýningar að eigin vali. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. [ kvöld fös. 25/9 uppselt í kvöld fös. 25/9 kl. 23.30 nokkur sæti laus lau. 26/9 kl. 15.00 uppselt 50. sýning sun. 27/9 fös. 2/10 örfá sæti laus lau. 3/10 kl. 14.00. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 %i í sven eftir Marc Camoletti. lau. 26/9 uppselt fim. 8/10 örfá sæti laus 40. sýning fös. 9/10 uppselt aukasýning sun. 11/10 lau. 17/10 kl. 23.30. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning fim. 15/10. Ath. breyttur sýningardagur. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá ki. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. Lauflétt stemning og lífleg tónlist -þínsaga! U t> fflöí HAFNARFjARPAR- LEIKHÚSIÐ Vesturgata 11. Hafnarfiröi. SIÐASTIBÆRINN í DALNUM eftir Loft Guðmumdsson sun. 27/9 kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 4/10 kl. 16.00 sun. 11/10 kl. 16.00. VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 25/9 kl. 20 lau. 26/9 kl. 20 Miöapantanir í síma 555 0553. Miðasalan L*r opin mílli kl. 16-19 alla daga nema sun. í kvöld 25/9 kl. 21.00 / laus sæti lau. 26/9 kl. 21.00 laus*sæti fös. 2/10 kl. 21.00 laus sæti SALSABALL laugardaginn 3/10 kl. 20 Nýr Svikamyllumatseðill Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt. Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram með eplasalati og kartöflukrókettum. Miðas. opin fim.—iau milli kl.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is /f\J Miðasala opin kl. 12-18 og HiHlM Iram að sýningu sýningardaga , Ósóttar pantanlr seldar daglega Sími: 5 30 30 30 í kvöld kl. 20.30 UPPSELT fim 8/10, fös 9/10 örfá sæti laus Aukasýn. sun 11/10, lau 17/10 r*í B p a fFh I lau 26/9 kl. 20 UPPSELT lau 26/9 kl. 23.30 UPPSELT sun 27/9 kl. 20 örfá sæti laus fim 1/10 kl. 20 örfá sæti laus fös 2/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 3/10 kl. 20 UPPSELT lau 10/10 kl.20 UPPSELT Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus sæti DimfnflLimm lau. 26/9 kl, 14,00 örfá sæti laus sun 4/10 kl. 14.00 laus sæti Leikhússport mán 28/9 kl. 20.30 örfá sætí laus Tílboð til leikhúsgesta 20% afsiáttur af mat fyrir leikhusgesti í Iðnó KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir myndina Phantoms sem gerð er eftir einni af hrollvekjandi sögum spennusagnahöfundarins Dean Koontz. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Peter O’TooIe, Joanna Going, Rose McGowan, Ben Affleck og Liev Schreiber. PETER O’TooIe í hlutverki prófessorsins sem er BEN Affleck leikur lögreglumanninn Bryce sérfræðingur í fornum farsóttum. Hammond. Óvinur úr iðrum jarðar í smábænum Snowfield í Colorado hafa 700 manns horfið með öllu spor- laust og enginn hefur minnstu hug- mynd um hvað hafi getað orsakað hvarf fólksins. Einu íbúar þorpsins sem eru eftir eru systumar Jenny og Lisa PaOey (Joanna Going, Rose McGowan), lögreglumaðurinn Bryce Hammond (Ben Affleck) og aðstoð- armaðurinn hans Stu Wargle (Liev Schreiber) og loks prófessor Timothy Flyte (Peter O’Toole) sem er sérfræðingur í fornum farsóttum. Menn hafa löngum óttast að skelf- inga af ýmsu tagi væri að vænta utan úr geimnum en í Ijós kemur að það afl sem sýnt hefur mátt sinn í þess- um smábæ kemur úr iðrum jarðar þar sem það hefur legið í dvala öld- um saman en lætur nú kræla á sér á nýjan leik. Þetta er óvinurinn aldni sem býr yfir þeim mætti að geta út- rýmt menningarsamfélögum og máð heilu dýrategundirnar af yfírborði jarðar, en hann getur brugðið sér í hvaða kvikinda líki sem er og um- breytt öllu sem á vegi hans verður. Þar sem hann hefur nú skotið upp kollinum í smábænum Snowfield er það aðeins á valdi þeirra fimm sem lifðu atlögu óvinarins af að komast að leyndarmálinu um hann og tor- tíma honum áður en hann þurrkar út mannkynið eins og það leggur sig af yfirborði jarðarinnar. Rithöfundurinn Dean Koontz hefur í rúmlega þrjá áratugi hrætt líftóruna úr lesendum sínum um aUan heim w W LEln"l' Fv"Ir A--LA Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Marfu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. „Svona eru draumar siníðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í fslensku óperunni 5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00 6. sýning sun. 4. okt. kl. 14.00 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá ki. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 25/9 kl. 21 UPPSELT lau. 26/9 kl. 21 UPPSELT fim. 1/10 kl. 21 örfá sæti laus Miöaverö kr. HOOfyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 BUGSY MALONE lau. 26/9 kl. 14.00 sun. 4/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 26/9 kl. 20.30 sun. 4/10 kl. 20.30 Miðasala i sima 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. BEN Affleck, Rose McGowan, Peter O’Toole og Joanna Going stinga saman nefjum í Phantoms. með hugmyndaríkum spennusögum um margvísleg dularfull fyrirbrigði og hið yfimáttúrulega. Hann hefur skrifað rúmlega sextíu bækur og kom Phantoms út átið 1983. Kvikmynda- framleiðandinn Joel Soisson sem lengi hefur verið aðdáandi Koontz og bóka hans byrjaði þá þegar að leggja drög að því að gera kvikmynd eftir sögunni, en það var ekki fytr en árið 1994 að hann komst í kynni við rithöf- undinn sem var strax á varðbergi þegar til tals kom að gera kvikmynd eftir einni vinsælustu sögunni hans. Það fór hins vegar svo að Koontz samþykkti málaleitan Soissons og auk þess að taka að sér að verða einn af framleiðendum myndarinnar bauðst hann til að skrifa kvikmynda- handritið sjálfur. Fyrirtækið Di- mension Films sem er í eigu Miramax og hefur m.a. annast dreifingu á myndunum Scream, From Dusk Till Dawn, The Crow og The Prophecy tók að sér gerð myndarinnar og fékk leikstjórann Joe Chappelle (Hall- oween: The Curse of Michael Meyers) til að leikstýra henni. Það þótti svo mikill fengur þegar Peter O’Toole samþykkti að taka að sér að- alhlutverkið í myndinni, en hann hef- ur sjö sinnum verið tilnefndur til ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn og hefur hann leikið í fjölda mynda frá því hann fór með fyrsta hlutverk sitt í myndinni Kidnapped eftir sögu Ro- berts Louis Stevensons fyrir um fjörutíu árum. O’Toole segist hafa hrifist af hugmyndinni að baki Phantoms og hinni einstöku blöndu vísinda og dulfræði sem sagan felur í sér. I verkinu sé stuðst við táknfræði úr helstu trúarbrögðum heimsins en þó fylgt röklegri vísindaþróun, og hugmyndin um hvarf íbúa heils bæj- arfélags hefði vakið áhuga sinn, en til væru heimildir um að sambærilegir atburðir hefðu átt sér stað í raun- veruleikanum. Þannig hefðu t.d. þús- undir Maya horfið án nokkurra um- merkja árið 610, heil herdeild hefði horfið sporlaust í Kína árið 1939 og í Bandaríkjunum hefði nýlenda enskra landnema horfið á dularfullan hátt. Með önnur helstu hlutverk í Phantoms fara Ben Affleck sem síð- ast sást í Armageddon en hann skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék með félaga sínum Matt Damon í Good Will Hunting, en þeir hlutu Óskarsverðlaunin fyrir hand- ritið að þeirri mynd, Joanna Going, sem leikið hefur m.a. í myndunum Wyatt Earp, Nixon og Inventing the Abbots, Rose McGowan, sem fór með eitt aðalhlutverkið í Scream, og Liev Schreiber sem lék m.a. í Ransom og Walking and Talking. MIKILL viðbúnaður er viðhafður í baráttunni við hinn aldna óvin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.