Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 31 ERLENT Geislavirkt ský sem mældist um hálfa Evrópu Madríd. The Daily Telegraph. YFIRVÖLD á Spáni reyna nú að komast til botns í því hvers vegna geislavirkt ský, sem talið er að hafi sloppið úr stálverksmiðju á suður- strönd Spánar fyrir tveimur vikum, mældist ekki fyrr en það hafði borist til flestra landa Evrópu. Kjarnorkuöryggisnefnd Spánar viðurkenndi um helgina að reykský af alkalímálmtegundinni sesíum 137, sem er geislavirkt efni, hefði mælst í Frakklandi, Sviss, Austurríki, Italíu og í Þýskalandi en ekki á Spáni þar sem það átti uppruna sinn. Sérfræð- ingar í Evrópu auk Greenpeace- samtakanna segja mæhngar geisla- virkra efna upp undir þúsund sinn- um hærri en við venjulegar kring- umstæður. Alþjóða kjamorkustofn- unin, sem hefur aðsetur í Vín, telur hins vegar magn sesíum 137 í and- rúmsloftinu langt undir hættumörk- um og að engin ástæða sé fyrir al- menning að hafa áhyggjur. Hóf stofnunin þó þegar rannsókn á upp- runa geislamengunarinnar. Það var hins vegar ekki fyrr en um helgina að lítil stálverksmiðja í hafnarbænum Algeeiras, nærri Gí- braltar, tilkynnti geislavirkni í ösk- um málmsteypu sem mögulegan or- sakavald mengunarinnar. Er talið líklegt að geisiavirkt brotajám úr læknatólum ýmiskonar hafí verið brætt fyrir mistök í verksmiðjunni í lok maí. Hluti verksmiðjunnar hef- ur nú verið girtur af og mun starfs- lið hennar gangast undir nákvæma læknisskoðun. Fatima Rojas, talsmaður spænsku kjamorkuöryggisnefndar- innar, sagði eiturskýið ekki hafa mælst á Spáni vegna þess að það væri „langt undir áhyggjumörkum“. Stjómvöld á Ítalíu hafa hins vegar sakað Spánverja um að viðhafa lé- leg vinnubrögð við mælingar og að þeir hafi síðan ekki tilkynnt meng- unina þegar hún kom fram. ----------------- 1.500 Boeing- þotur verði skoðaðar SKOÐA þarf hliðarstýrisfótstig á um 1.500 Boeing þotum í kjölfar þess að fótstig flugstjóra á 737 þotu duttu úr sambandi í lendingu fýrir skömmu, að því er Associated Press greindi frá í gær. Aðstoðarflugmað- ur tók við stjórn vélarinnar og lend- ingin gekk að óskum. Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, mun senda út fyrirmæli um skoðun innan skamms og eiga þau við þotur af gerðunum 737, 747, 757, 767 og 777, en tækin sem um ræðir em með svipuðu sniði í öllum þess- um gerðum. Gefínn verður níutíu daga frestur til að ljúka skoðuninni og sé endur- bóta þörf skulu þær gerðar sam- stundis. Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í UPPSIGUNGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnurtilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar 562 8501 og 562 8502 1 >A- SSA Fæst einnig í BYKO og Byggt&Búið Fyrir 33 cl og 50 cl dósir • Stórsparar geymslurýmið • Mjög auðveld í notkun P FAI F cHeimilisUekjaverslim Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.