Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 35 LISTIR Norræni menningarmálasjóðurinn 89 milljónum úthlutað Kolbeinn Bjarnason kominn úr tónleikaferðalagi NORRÆNI menningannálasjóður- inn hélt sumarfund sinn á AJandseyjum dagana 8-9 júní sl. Alls var úthlutað um 89 milljónum kr. á fundinum til fjölbreytilegra norrænna verkefna á sviði menn- ingar og lista. Ai'lega hefur sjóður- inn um 250 milljónir kr. til úthlutun- ai\ Af íslenskum verkefnum sem hlutu styrki má nefna Listasafn ís- lands, sem fékk ásamt listasöfnum annan-a Norðurlanda 2.100 þúsund kr. til að útbúa heimasíðu íyi-h’ börn yngri en 12 ára, byggða á því efni sem söfnin eiga og á norrænni sögu og norrænni tónlist. Listasafn á Kjarvalsstöðum hlaut 260 þúsund kr. í styrk til flutnings á arkitektúrsýningu frá Helsinki til Reykjavíkur. ARSIS - Island, sem er nýstofn- að fyrirtæki sem skipuleggur tón- leika, fékk 1.050 þúsund kr. í styrk til ferðar ungs tónlistarfólks til höf- uðborga Norðurlanda í ár og næsta ár. Sumarháskólinn á Akureyri fékk 1.365 þúsund kr. til námskeiðahalds fyrir unga jazztónlistarmenn frá Is- landi, Færeyjum, Grænlandi og N- Noregi. Reykholtshátíð fékk 840 þúsund kr. til tónleikahalds þai- sem m.a. verður frumflutt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Flytjendur eru, auk Islendinga, frá öðrum Norðurlönd- um og Litháen. Nýjar hljóðbækur • MEIRI gauragangur er eftir Olaf Hauk Símonarson í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar leikara. Bókin kom fyrst á prenti árið 1991 og leikgerð sem byggist á sögunni hefur verið sýnd í Þjóðleikhúsinu á undanförnum mán- uðum. Meiri gaura- gangm’ er sjálf- stætt framhald Gauragangs sem kom út hjá Hljóð- bókaklúbbnum fyr- ir tveimur árum, einnig í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar. Meirí gauragangur var hljóðrit- aður í Hljóðbókagerð Blindrafélags- ins. Hljóðbókin er á 4 snældum og tekur um 6 klst. í fiutningi. Verð 2.290 kr. ----------------- Myndlist í Mývatnssveit SÓLVEIG Illugadóttir myndlistar- kona opnar sýningu á olíumálverk- um í Selinu á Skútustöðum 17. júní næstkomandi kl. 15. Aðalviðfangsefni listakonunnar að þessu sinni eru „Hverfell við Mý- vatn“ og „Rósir“. Þetta er níunda einkasýning Sól- veigar og einnig hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum. Óvænt uppákoma verður kl. 17. IÐNAÐARHURÐIR ÍSYAL-ðORGA EHF. HÖFÐABAKKA 9. 112 REYKJAVÍK SIMI 587 8750 - FAX 587 8751 Auk áðm-nefndra styi’kja mætti nefna fjölda annarra norrænna verkefna sem hlutu styrki og ís- lendingar eru aðilar að. Styrkveitingafundir Non-æna menningaimálasjóðsins eru nú tveir á ári, í júní og desember. Islensku fulltrúarnir í stjórn sjóðsins eru Valgerður Sverrisdótt- ir alþingismaður og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt. KOLBEINN Bjarnason flautuleik- ari er nýkominn úr tónleikaferða- lagi til Mexíkó og Kaliforníu. Hann kom fram á alþjóðlegri nútímatón- listarhátíð, XX Foro internacional de música nueva Manuel Enríquez, sem var haldin í nýjum tónleikasal Listamiðstöðvarinnar (Centro Nacional de las Artes) í Mexíkó- borg. Þar lék hann meðal annars verk Hafliða Hallgn'mssonar og Þorsteins Haukssonar. Þessi hátíð hefur verið haldin ár- lega í tuttugu ár og var að þessu sinni mjög vel sótt þrátt fyrir gríð- arlega mengun í borginni. Þá kom hann einnig fram í af- mælisdagskrá mexíkóska ríkisút- varpsins, IMER, þar sem rætt var um íslenskt tónlist- arlíf og leikið af geisladiskum Caput-hópsins og Kolbeins. I tónlistardeild Kaliforníuháskóla í San Diego hélt Kolbeinn fyrirlestur um íslenska flaututónlist og tónlist breska tón- skáldsins Brian Ferneyhough ásamt því að leika verk þeirra Þor- steins Haukssonar og Ferney- hough. Ferneyhough hefur verið pró- fessor við Kaliforníuháskóla í 10 ár. Hann er eitt umdeildasta tónskáld okkar tíma, ýmist hafinn til skýj- anna eða alls ekki tekinn alvarlega, sérstaklega í Bretlandi. Verkið sem Kolbeinn flutti, Mnemosyne fyi’ir bassaflautu og segulband, hafði aldrei áður verið flutt í San Diego. Fyrirlesturinn var haldinn í boði Ferneyhough, en nemandi hans, Ulfar Haraldsson, sá um alla skipu- lagningu. DUNDUR HM-TÆKI D-Vision 28" tækið er meb flötum svörtum skjá (FST), textavarpi, Scart-tengi, abgerðastýringum á skjá o.m.fl. Sonic 7211 er 28" tæki meb svörtum flötum skjá, Nicam Stereo-magnara, 2 Scart-tengjum, textavarpi o.m.fl. stgr. Nokia 7168 er 28" tæki með Black FSTskjá, Nicam Digital Stereo, || pP^ textavarpi, breibtjaldsmóttöku, Zoom, 2 Scart-tengjum o.m.fl. stgr. Nokia 7168 er 100 riba 28" tæki meb Black INVAR-skjá, Nicam 9Hh Digital Stereo, grafískum tónjafnara, textavarpi, breibtjaldsmóttöku, úttaki fyrir heimabíó, Zoom, 2 Scart-tengjum o.m.fl. . 'g Samsung SV-200 er 2 hausa, jet Drive-myndbandstæki meb NTSC-afspilun LG W215P er 2 hausa, jog-hjóli, Scart-tengi, breibtjaldsmóttöku o.m.fl. Samsung SV-600 er 6 hausa, Nicam-stereo jet Drive-myndbandstæki meb NTSC- afspilun, Long Play o.fl. Samsung VP-A20 er 8 mm sjónvarpsmyndavél meb16x abdrætti, 0.3 lux, fjarstýringu o.mfl. 0, stgr. Samsung SV-605 er 6 hausa, Nicam-stereo Jet Drive-myndbandstæki með NTSC-afspilun, Long Play, Show View-upptöku, Audio Dub o.fl. TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA íTST RADGREIÐSLUR TIL 36 MÁNAÐA I INWKAUPATHYOðfNQ 1£WQRI ABYRGDAHTtM11 Grensásvegi 11 Simi: 5 886 886
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.