Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.06.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1998 79 VEÐUR 16. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.37 0,6 10.47 3,2 16.49 0,8 23.13 3,4 2.56 13.24 23.54 6.32 ÍSAFJÖRÐUR 0.10 1,9 6.51 0,3 12.45 1,6 18.54 0,5 6.40 SIGLUFJÖRÐUR 2.41 1,1 8.57 0,1 15.34 1,0 21.17 0,3 6.20 DJÚPIVOGUR 1.44 0,5 7.39 1,7 13.53 0,5 20.14 1,8 2.28 12.56 12.56 6.03 Slávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Vs Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning Slydda Alskýjað %%% '■ Snjókoma Él Skúrir í Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig 1 Vindörin sýnir vind- V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin sss Þoka • 1 vindstyrk,heilfjöður 44 ... , ^ er 2 vindstig. * bula Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt, skúrir suðvestan- og vestanlands, dálítil súld við austurströndina en víða bjart veður norðantil. Hiti 7 tl 15 stig, hiýjast í innsveitum norðan- og vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg austlæg eða breytileg átt og skúrir suðvestan- og vestanlands á miðvikudag, en þurrt að mestu annarsstaðar. Norðlæg átt á fimmtudag, með vætu norðanlands og austan. Á föstudag, laugardag og sunnudag er búist við austlægri átt með vætu víða um land. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðimar suður í hafi renna saman i eina lægð sem fer austur. Vaxandi hæðarhryggur fyrir vestan og norðan ísland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavfk 13 léttskýjaö Amsterdam 17 skúrásíö.klst. Bolungarvík 11 léttskýjað Lúxemborg 13 skúr á slð.klst. Akureyri 11 skýjað Hamborg 20 skýjað Egilsstaðír 9 vantar Frankfurt 15 skúr á síð.klst. Kirkiubæjarkl. 16 skýiað Vín 22 léttskýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 28 heiðskfrt Nuuk 3 þoka Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 12 hálfskýjað Barcelona 18 alskýjað Bergen 15 hálfskýjað Mailorca 25 skýjað Ósló 19 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 23 skviað Montreal 18 þoka Dublin 15 hálfskýjað Halifax 11 þoka Glasgow 11 rigning New York 19 þokumóða London 14 skýjað Chicago 18 skýjað Paris 16 skúr á síð.klst. Orlando 26 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil ftttvguaifclftöife Krossgátan LÁRÉTT: I örlaganorn, 4 óreglu, 7 krydd, 8 Sami, 9 munir, II forar, 13 tiinabil, 14 bellibrögð, 15 hrella, 17 krukka, 20 stefna, 22 smásnáði, 23 kjáni, 24 státtar, 25 endist til. LÓÐRÉTT: 1 deila, 2 geigur, 3 geð- flækja, 4 hungur, 5 hetja, 6 þolna, 10 öþolandi, 12 á skakk, 13 kriki, 15 íjall, 16 trölla, 18 slitin, 19 harma, 20 atlaga, 21 ímynd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gullvægur, 8 loðnu, 9 ilina, 10 nes, 11 sámi, 13 týnda, 15 flóðs, 18 gatan, 21 væl, 22 grafa, 23 aftur, 24 gamanmáls. Lóðrétt: 2 Urður, 3 launi, 4 ærist, 5 urinn, 6 glás, 7 dala, 12 náð, 14 ýsa, 15 fugl, 16 óraga, 17 svala, 18 glaum, 19 titil, 20 nári. í dag er þriðjudagur 16. júní, 167. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmamir 118,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi kom Mermaid Eagle, flutn- ingaskip sem lestar brotajárni, Lagarfoss fór til Straumsvíkur, kemur aftur á morgun, Bakkafoss fór í gær- kvöldi, Mælifell var væntanlegt í morgun, skemmtiferðaskipið Costa Marina kemur í dag og fer aftur sam- dægurs. Helgafellið og Brúarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi var Lagar- foss væntanlegt tii Straumsvíkur. Hvítanes kom í fyrradag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, (Álfhól). Petta er síðasti opnun- ardagur í sumar því lok- að verður til loka ágiists. Mannamót Aflagrandi 40. Dans hjá Sigvalda kl. 11. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kk 10-12 íslandsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Gjábakki, Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og fóta- aðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Miðviku- daginn 24. júní verður farið að Skógum. Minja- safnið og nývigð kirkja skoðuð. Komið við á Tumastöðum á heimleið. Upplýsingar og skrán- ing í síma 587 2888. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fondur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan kl.9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-15 almenn handavinna, kl. 10 leikfimi almenn, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 14 golf pútt, kl. 14 félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Furðugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun og fótaaðgerðir. Kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 15 kaffiveitingar. FEB, Þorraseli, Þorra- seli 3. Opið frá kl. 13-17. Kl. 14 frjáls spila- mennska. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. í dag frá 9-16.30 vinnu- stofur opnar. Kl. 13 boccia, umsjón Óla Stína. Miðvikudaginn 24. júní Jónsmessuferð um Heiðmörk og sam- einast í Jónsmessufagn - aði í Skíðaskálanum í Hveradölum undir stjóm Ólafs Ólafssonar. Söngur, gleði, grín eins og hver vill og dans ásamt glæsilegum veit- ingum. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Skráning hafin og allar uppl. á staðnum og í síma 557 9020. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykjavfk og nágr. Kennsla í línudönsum í kvöld kl. 18.30 í Risinu, Hverfisgötu 105, Kenn- ari er Sigvaldi. Brúðubíllinn verður staddur í dag kl. 10 í Ljósheimum og kl. 14 við Rauðalæk. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 5517193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur em af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands em send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur. eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Sumarið er góður iími til að vinna í Happdrættinu. Drögum næst 24. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.