Morgunblaðið - 31.10.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 31.10.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 5 7 7nÁRA afmœli. Sjötug I v/er í dag, föstudaginn 31. október, Unnur Sigur- jóna Jónsdóttir, Lóurima 7, Selfossi. Eiginmaður hennar er Haukur Ó. Ár- sælsson bókari. Þau taka á móti gestum á morgun, laugardaginn 1. nóvember, í Tryggvaskála á Selfossi frá kl. 15-19. pT J"|ÁRA afmæli. í dag, O VJföstudaginn 31. októ- ber, er fímmtugur Ari Hjörvar, Kringlunni 67. Hann og eiginkona hans, Anna, eru stödd erlendis. KEMUR einhver og bjargar okkur? Og ég á ekki spjör til að fara í. í ~D J HÚN Sigga mín hefur náð ótrúlegum árangri í píanónáminu. Kennarinn hennar er hættur að setja eyrnatappa í eyrun þegar hún kemur í tíma. I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ 7/\ÁRA afmæli. Á I v/morgun, laugardag- inn 1. nóvember, verður sjö- tug Hulda Sigurjónsdótt- ir, Hagalandi 4, Mos- fellsbæ. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í húsi Kiwanis, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, frá kl. 15-18. prriÁRA afmæli. Fimm- t) v/tugur er í dag, föstu- daginn 31. september, Daði Elvar Sveinbjömsson, vélstjóri. Hann er staddur í Napa-dalnum í Kaliforníu- fylgi í Bandaríkjunum og hægt er að senda honum kveðju í bréfsíma 001-760- 603-9100. ÁRA afmæli. Fimm- tugur verður sunnu- daginn 2. nóvember Hall- dór Signrðsson, skóla- sljóri, Hjallabraut 12, Þorlákshöfn. Hann og eig- inkona hans, Ester Hjartardóttir, taka á móti gestum á morgun, laugar- daginn 1. nóvember, frá kl. 16-20 í Félagsheimilinu í Þorlákshöfn. ÁRA afmæli. Fimm- tug er í dag, föstu- daginn 31. október, Ásta Sigurðardóttir, Hraunt- ungu 45, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Grétar Pálsson, flugumferðar- stjóri. Þau bjóða upp á kaffí í golfskálanum, Grafarholti frá kl. 15-17 á morgun, laugardag. COSPER VIÐ getum haft það notalegt í kvöld elskan. Mamma þín kemur áreiðanlega ekki í heimsókn í þessu veðri. HÖGNIHREKKVÍSI eftir Franccs Drake SPOM)DREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert of viðkvæmur fyrir sjálfum þér og reyndar mörgu íkring um þig. Þessu þarftu að breyta með sérstöku átaki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt að ræða málin við yfirboðara þína og þarft ekki að óttast útkomuna, ef þú ert sjálfum þér samkvæmur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að gæta þín sér- staklega á fjármálasviðinu. Hreyfingarleysi er óhollt svo þú skalt drífa þig af stað í góða gönguferð.. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú heldur rétt á málum, ætti óvant happ að reka á íjörur þínar. Láttu samt ógert að lána öðrum fé og hafðu hemil á eigin útgjöld- um. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér að undanfömu og mátt alveg slaka aðeins á. Gættu þess þó að halda öllu i horfínu Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér tekst einstaklega vel upp í samstarfí við vinnufélag- ana. Leyfðu þínum nánustu líka að njóta athygli þinnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) m Það sakar ekkert að treysta kunningsskap við fólk með framtíðarhagsmuni i huga. Vertu þó ekki of ágengur. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þess að einhver þér vinveittur togar í rétta spotta. Mundu þó að ekkert fæst án fyrirhafnar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Með réttum áherzlum getur þú hrint frá þér öllum áhyggjum og tekið gleði þína á ný. Mundu bara að halda fast um pyngjuna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Gleymdu ekki að endur- gjalda vinum þínum. Mundu líka að oft þarf að bíða eftir árangri góðrar vinnu. Vertu því þolinmóður. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gættu þess að halda ekki þannig á fjármálunum, að hlutirnir komi þér í opna skjöldu. Það er ýmislegt sem bíður þín ógert heima við. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Láttu ekki erfiðleika í starfi vaxa þér yfir höfuð. Þú átt að geta leyst þín verkefni á tilteknum tíma og átt þinn frítíma. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Sýndu fyrirhyggju í fjármál- um og varastu alls kyns gylliboð. Vertu þínunt nán- ustu sá drengur sem þarf. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE Kynning Árbæjarapótek Hraunbæ 102, simi 567 4200. .. .... ■ j -jg . {I m i W m Nýjar vörur í dag Kápur-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 \<#HÚSIO Mörkinni 6, sími 588 5518 @ LEICA Ljósmyndarar - Fuglaskoðarar - Útivistarfólk - Ráðstefnusalir - Fyrirtæki Á föstudaginn, 31. október, verða sérfræðingar frá Leica verksmiðjunum með sérstaka kynningu á vörum fyrirtækisins frá kl. 10-18. Við viljum bjóða alla velkomna til þess að kynna sér framleiðslulínu fyrirtækisins. Til sýnis verða Leica M-6 og Leica R-8 ásamt öllum linsum, Leica sjónaukar og Leica slides-sýningarvélar. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri því þetta er aðeins í einn dag! BECO, Barónsstíg 18, sími 552 3411. Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Mikið úrval af kvenkuidaskóm Verð: 4.995,- Tegund: 6254 Leður í stærðum 36-41 Svartir og brúnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.