Morgunblaðið - 31.10.1997, Page 57

Morgunblaðið - 31.10.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 5 7 7nÁRA afmœli. Sjötug I v/er í dag, föstudaginn 31. október, Unnur Sigur- jóna Jónsdóttir, Lóurima 7, Selfossi. Eiginmaður hennar er Haukur Ó. Ár- sælsson bókari. Þau taka á móti gestum á morgun, laugardaginn 1. nóvember, í Tryggvaskála á Selfossi frá kl. 15-19. pT J"|ÁRA afmæli. í dag, O VJföstudaginn 31. októ- ber, er fímmtugur Ari Hjörvar, Kringlunni 67. Hann og eiginkona hans, Anna, eru stödd erlendis. KEMUR einhver og bjargar okkur? Og ég á ekki spjör til að fara í. í ~D J HÚN Sigga mín hefur náð ótrúlegum árangri í píanónáminu. Kennarinn hennar er hættur að setja eyrnatappa í eyrun þegar hún kemur í tíma. I DAG Arnað heilla STJÖRNUSPÁ 7/\ÁRA afmæli. Á I v/morgun, laugardag- inn 1. nóvember, verður sjö- tug Hulda Sigurjónsdótt- ir, Hagalandi 4, Mos- fellsbæ. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í húsi Kiwanis, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, frá kl. 15-18. prriÁRA afmæli. Fimm- t) v/tugur er í dag, föstu- daginn 31. september, Daði Elvar Sveinbjömsson, vélstjóri. Hann er staddur í Napa-dalnum í Kaliforníu- fylgi í Bandaríkjunum og hægt er að senda honum kveðju í bréfsíma 001-760- 603-9100. ÁRA afmæli. Fimm- tugur verður sunnu- daginn 2. nóvember Hall- dór Signrðsson, skóla- sljóri, Hjallabraut 12, Þorlákshöfn. Hann og eig- inkona hans, Ester Hjartardóttir, taka á móti gestum á morgun, laugar- daginn 1. nóvember, frá kl. 16-20 í Félagsheimilinu í Þorlákshöfn. ÁRA afmæli. Fimm- tug er í dag, föstu- daginn 31. október, Ásta Sigurðardóttir, Hraunt- ungu 45, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Grétar Pálsson, flugumferðar- stjóri. Þau bjóða upp á kaffí í golfskálanum, Grafarholti frá kl. 15-17 á morgun, laugardag. COSPER VIÐ getum haft það notalegt í kvöld elskan. Mamma þín kemur áreiðanlega ekki í heimsókn í þessu veðri. HÖGNIHREKKVÍSI eftir Franccs Drake SPOM)DREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert of viðkvæmur fyrir sjálfum þér og reyndar mörgu íkring um þig. Þessu þarftu að breyta með sérstöku átaki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt að ræða málin við yfirboðara þína og þarft ekki að óttast útkomuna, ef þú ert sjálfum þér samkvæmur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að gæta þín sér- staklega á fjármálasviðinu. Hreyfingarleysi er óhollt svo þú skalt drífa þig af stað í góða gönguferð.. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef þú heldur rétt á málum, ætti óvant happ að reka á íjörur þínar. Láttu samt ógert að lána öðrum fé og hafðu hemil á eigin útgjöld- um. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér að undanfömu og mátt alveg slaka aðeins á. Gættu þess þó að halda öllu i horfínu Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér tekst einstaklega vel upp í samstarfí við vinnufélag- ana. Leyfðu þínum nánustu líka að njóta athygli þinnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) m Það sakar ekkert að treysta kunningsskap við fólk með framtíðarhagsmuni i huga. Vertu þó ekki of ágengur. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þess að einhver þér vinveittur togar í rétta spotta. Mundu þó að ekkert fæst án fyrirhafnar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Með réttum áherzlum getur þú hrint frá þér öllum áhyggjum og tekið gleði þína á ný. Mundu bara að halda fast um pyngjuna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Gleymdu ekki að endur- gjalda vinum þínum. Mundu líka að oft þarf að bíða eftir árangri góðrar vinnu. Vertu því þolinmóður. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Gættu þess að halda ekki þannig á fjármálunum, að hlutirnir komi þér í opna skjöldu. Það er ýmislegt sem bíður þín ógert heima við. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Láttu ekki erfiðleika í starfi vaxa þér yfir höfuð. Þú átt að geta leyst þín verkefni á tilteknum tíma og átt þinn frítíma. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Sýndu fyrirhyggju í fjármál- um og varastu alls kyns gylliboð. Vertu þínunt nán- ustu sá drengur sem þarf. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STEINAR WAAGE Kynning Árbæjarapótek Hraunbæ 102, simi 567 4200. .. .... ■ j -jg . {I m i W m Nýjar vörur í dag Kápur-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 \<#HÚSIO Mörkinni 6, sími 588 5518 @ LEICA Ljósmyndarar - Fuglaskoðarar - Útivistarfólk - Ráðstefnusalir - Fyrirtæki Á föstudaginn, 31. október, verða sérfræðingar frá Leica verksmiðjunum með sérstaka kynningu á vörum fyrirtækisins frá kl. 10-18. Við viljum bjóða alla velkomna til þess að kynna sér framleiðslulínu fyrirtækisins. Til sýnis verða Leica M-6 og Leica R-8 ásamt öllum linsum, Leica sjónaukar og Leica slides-sýningarvélar. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri því þetta er aðeins í einn dag! BECO, Barónsstíg 18, sími 552 3411. Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Mikið úrval af kvenkuidaskóm Verð: 4.995,- Tegund: 6254 Leður í stærðum 36-41 Svartir og brúnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.