Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 59 FOMBn/llMM rosalegar stílrænar breytingar og sótti svo stöðugt fram að það á sér ekkert sambærilegt dæmi í djass- sögunni. Það kemur svo fram í tón- listinni hans. Hann dó 17. júlí 1967, og við erum að halda þessa tónleika í tilefni 30 ára dánarafmæli hans, en iíka til að koma þessari frábæru tónlist á fram- færi sem okkur fínnst svo skemmti- leg,“ sagði Sigurður enn fremur. Sérstakt þemakvöld „Tónlistina sem við spilum í kvöld samdi hann á tímabilinu 1960-64. Tónlistin inniheldur annars vegar mikið af hljómum og getur því reynst flytjendum erfið. Skömmu síðar fór hann hins vegar út í tónlist sem er alveg þveröfug, og byggist kannski bara á einum hljómi eða tveimur og allt því mjög opið. Eftir það fer Coltrane er gera alveg frjálsa tónlist. I sumar fluttum við þessa sömu dagskrá á Listasumri á Akureyiá og líka á Djass- og blúshátíðinni á Sel- fossi og okkur var mjög vel tekið á báðum stöðum. Ég lofa því fólki ánægjulegum tónleikum á Múlanum í kvöld. Þeir verða ólíkir öðrum tón- leikum sem þar hafa verið haldnir að því leyti að þetta verður þemakvöld þar sem skemmtileg og gefandi tón- list eftir einn af snillingum djasssög- unnar verður tekin fyi'ir og mótuð,“ sagði Sigurður að lokum. X CcreMtoíé I „Two thumbs up, way up!“ Siskel & Ebert 4r4r^1/2 Dagsljós Mbl ★★★Dv AÐSÓKNARMESTA MYND BRETA FRÁ UPPHAFI ■ „ g WWH w^'*íw«diw-TiSM*[ 2) <JLwxSuiaa\aÁ' á/UXy I tilefni dagsins iangar okkur að bjóða viðskiptavini velkomna / [ heimsókn og Kta á nýtt, stærra og betra húsnæði. Förðunarfræðingur frá forum make-up verður á staðnum. Stór afsláttur, happapottur, glæsilegir vinningar og margt fleira. M m Með þeim áhrifamestu „Við spilum hugsanlega einn eða tvo standarda sem John Coltrane spilaði mikið og tengjast því honum, en annai-s verður tónlistin einungis eftir hann,“ sagði Sigurður Flosason í samtali við Morgunblaðið. „Þótt Coltane sé einn af frægustu saxófón- leikurum djasssögunnar og áhrifa- mestu mönnum hennar, liggur eftir hann mikið af tónlist sem er ekki mikið spiluð. Margt af því er mjög krefjandi fyrir flytjendurna, og við í kvartettnum höfum verið að glíma við þessa tónlist og finnst hún bæði skemmtileg og spennandi. Fyrir áheyrendur er hún mjög gefandi og það er einhver innri ki-aftur í henni sem er mjög lýsandi fyrir John Coltrane.“ Einstakur í djasssögunni John William Coltrane fæddist 1926 og eftir nám í Fíladelfíu varð hann fyrst þekktur þegar hann spil- aði með hljómsveit Dizzy Gillespie og síðar Johnny Hodges sem var mikilvæg persóna í Duke Ellington- bandinu. Stóra tækifærið og frægð sem einleikari kom þegar hann spil- aði í Kvintett Miles Davis á árunum 1950-57. Eftir það stofnaði hann eig- in hljómsveit. „Hann upplifir einhverja trúarlega vakningu í kringum 1960. Eftir að hafa verið í dópi og drykkju varð hann mjög alvarlega þenkjandi. Það sýndi sig í tónlistinni og hann æfði sig daginn út og inn, þróaði sinn stíl áfram alveg grimmt. Hann fór yfir FOLK I FRETTUM Innri kraftur Johns Coltrane Djassklúbburinn Múl- inn er kominn á fullt sving og dagskrá vetr- arins er fjölbreytt að venju. Tónleikar kvöldsins eru til heið- urs einum af snillingum djassins. IKVOLD kl. 21.00 verður Kvartett Sigurðar Flosason- ar með tónleika á Djass- klúbbnum Múlanum sem er til húsa á Jómfrúnni í Lækjargötu. Kvartettinn skipa, auk Sigurðar; Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Þórður Högnason á kontra- bassa og Matthías Hemstock trommuleikari. Mun kvartettinn flytja tónlist eftir hinn mikla tenór- og sópransaxófónleikara John Coltra- ne, en í ár eru liðin 30 ár frá dauða hans. JOHN Coltr- ane er einna af bestu saxófón- leikurum djass- sögunnar og tónskáld einnig. SIGURÐUR Flosa- son glímir við John Coltrane í kvöld. c,CpQ i DANSSTAÐUR Smidjuvef’i 14. Kópavogi, .sími 5S7 60H0. Um helgina Lifandi tónlist fyrir líflegt fólk Ný og breytt hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur föstudags- og laugardagskvöld Sunnudagskvöld Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana Stórt dcansgólf. Sjóumst í galastuði. Hverfisgötu, sími 551 9000 ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA SJÁ HANA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.