Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 67. VEÐUR V * x v"— * feiv X^Í4 4° rN rN ram r^N. * * * * Ri9nin9 V Skúrir | Í-J: i&b ‘cLJ t ) * *V*S)ydda Vý Slydduél I Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma V7 Él yr Sunnan, 2 vindstig. -jn0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður tt c... er 2 vindstig. é &ula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi og slydduél um norðanvert landið en suðvestan kaldi og skúrir syðra. Hiti frá 0 tii 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir breytilega átt, golu eða kalda, með slyddu norðanlands en rigningu eða skúrum syðra. Á mánudag snýst vindur líklega til norðlægrar áttar með rigningu eða slyddu austanlands en snjókomu eða éljum norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar uppiýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Við Hvarf er 985 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. 1028 millibara hæð er fyrir Norður Grænlandi og 1030 millibara hæð er yfir Englandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. “C Veður "C Veður Reykjavík 5 alskýjaö Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 8 heiðskírt Akureyri 6 úrkoma í grennd Hamborg 9 léttskýjað Egilsstaðir 7 léttskýjað Frankfurt 10 úrkoma í grennd Kirkjubæjarkl. Vin 5 léttskýjaö Jan Mayen -3 skafrenningur Algarve 21 léttskýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 20 skýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 24 alskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 14 mistur Bergen 8 skýjað Mallorca 17 hálfskýjað Ósló 3 þokumóða Róm 10 súld Kaupmannahöfn 11 hálfskýjað Feneyjar 7 alskýjað Stokkhólmur 8 heiðskírt Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki 5 bokumóða Montreal 2 heiðskírt Dublin 13 skýjað Halifax 5 léttskýjað Glasgow 13 mistur New York 10 skýjað London 9 mistur Chicago 6 þokumóða Paris 8 léttskýjað Oriando 17 þokumóða n Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 31. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.07 0,4 6.15 3,9 12.27 0,4 18.27 3,8 9.03 13.07 17.10 13.18 ÍSAFJÖRÐUR 2.06 0,3 8.10 2,1 14.27 0,3 20.14 2,1 9.23 13.15 17.06 13.27 StGLUFJORÐUR 4.23 0,2 10.32 1,3 16.37 0,2 22.52 1,2 9.03 12.55 16.46 13.06 DJÚPIVOGUR 3.28 2,3 9.42 0,5 15.39 2,1 21.44 0,5 8.35 12.39 16.42 12.49 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands í dag er föstudagur 31. október, 304. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Snauður verður sá, er með hangandi hendi vinnur, en auðs aflar iðin hönd. Skipin Reykjavíkurhöfn: Wiesbaden, Cuxhaven, Lone Sif og Helgafell fóru í gærkvöld. írafoss kom í morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes og Mermaid Eagle fóru í gær. And- vari kom af veiðum i gær. Okhotino kom í morgun. Fréttir Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngur fellur niður í dag. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Félagsvist í Ris- inu kl. 14. Dansað kl. 20. Gönguhrólfar fara í létta göngu um borgina á morgun kl. 10. Dans- kennsla í Risinu á morg- un kl. 10 fyrir lengra. komna, kl. 11.30 fyrir byrjendur. Árshátið fé- lagsins verður í Glæsibæ 8. nóv. Uppl. á skrifstofu s. 552 8812. Nánari 568 5052. (Orðskv. 10, 4.) uppl. í s. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur kl. 13.15 í Gjábakka. Fél. eldri borgara í Kóp. Félagsvist kl. 20.30 í Gjábakka, Fannborg 8. Öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur og útskurð- ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Árskógar 4. í dag kl. 9 perlusaumsnámskeið. Kl. 11 kínversk leikfimi. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, kl. 10 hann- yrðir, kl. 10 boccia. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Arnesingafélagið í Reykjavík. Haustfagn- aður Ámesingakórsins verður í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Rangæingafélagið í Reykjavfk. Harmónikku- bail verður kl. 21, Engja- teig 11. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnud. 2. nóv. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla föstu- daga kl. 14.30. Þorrasel, Þorragötu 3. Opið hús kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15. Allir velkomnir. Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16 virka daga. og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Neskirkja. Félagsst. aldraðra. Á morgun verður Krossinn, trúfé- lag í Kópavogi, heimsótt- ur. Kaffiveitingar. Þátt- taka tilk. kirkjuverði kl. 16-18 í s. 551 6783. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan,- Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Jóhannes Ari Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður , Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Fél. kennara á eftirlaun- um. Skemmtifundur FKE verður á morgun í Kenn- arahúsinu við Laufásveg kl. 14. Kvennadeild Rauða kross Islands, Reykja- vikurdeild. Basar deild- arinnar verður í húsi Rauða kross íslands, Efstaleiti 9, sunnud. 2. nóv. kl. 14-17. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í sima/mynd- rita 568 8620. Kvenfél. Háteigssókn- ar heldur fund þriðjud. 4. nóv. kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Gestur fundarins verður Guðrún Nylsen íþróttakennari. Konur í sókninni vel- komnar. Kaffiveitingar. FAAS, fél. aðstandenda Alzheimer-sjúklinga. Minningarkort eru afgr. alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort samtak^ anna eru afgr. í s. 552 4440, hjá Aslaugu í s. 552 7417 og Nínu í s. 587 7416. Hæðargarður 31, félags- starf aldraðra. Eftirmið- dagsskemmtun kl. 14. Kirkjustarf Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfél. Hringsins í s. 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskrittir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sírblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kvenkyns folald, 8 frá, 9 róin, 10 ótta, 11 magrir, 13 hagnaður, 15 ís, 18 skrá, 21 svelg- ur, 22 hreysið, 23 ber, 24 óréttlátir. LÓÐRÉTT: 2 deilur, 3 útlimir, 4 fiskur, 5 landið, 6 reið- ir, 7 kvenfugl, 12 reið, 14 sefi, 15 árás, 16 kirtla, 17 fim, 18 á, 19 poka, 20 kvendýr. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nýtni, 4 húmar, 7 fólin, 8 lærin, 9 afl, 11 röng, 13 arga, 14 ættin, 15 fals, 17 nefs, 20 man, 22 lygna, 23 iðjan, 24 arnar, 25 týnir. Lóðrétt: 1 næfur, 2 tólin, 3 iðna, 4 holl, 5 múrar, 6 renna, 10 fitla, 12 gæs, 13 ann, 15 fulla, 16 lygin, 18 eljan, 19 synir, 20 maur, 21 nift. 0PIÐ UM HELGINfl Laugardag 10-16 Sunnudag 13-17 eru fjölmargar verslanir og veitingastaSir opnir KRINGMN -----’----- ' , , HHHHHHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.