Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 51 VEÐUR 27. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 5.14 1,1 11.32 3,4 17.44 1,2 10.23 13.39 ■ 16.56 19.38 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 1,9 7.28 0,7 13.40 1,9 20.01 0,6 10.48 13.45 16.42 19.44 SIGLUFJÖRÐUR 3.43 V 9.44 0,4 16.09 1,1 22.11 0,4 10.31 13.27 16.24 19.26 DJÚPIVOGUR 2.23 0,5 8.29 1,7 14.43 0,5 21.01 1,7 9.56 13.09 16.23 19.08 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunbiaðið/Siómælinaar íslands) ▼ Heiöskírt * * * * Rigning %%%%: Slydda Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vi ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður « « er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Skandinavíu er 1041 mb hæð og suðvestur af landinu er 1042 mb hæð sem þokast austur. Spá: Vaxandi vestanátt þegar líður á daginn og þykknar upp um vestanvert landið en létt- skýjað austanlands. Frost á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina verður hæg vestan- og suðvestan- átt með éljum á vestanverðu landinu, en á mánudag gengur í hæga norðanátt með éljum norðan- og vestanlands. Þegar kemur fram undir miðja vikuna verður komin hæð yfir land- ið með hægviðri og úrkomulausu veðri. Frost 3 til 9 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru flestir færir en mjög víða talsverð hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1 500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suðvestur af landinu þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri -3 skýjað Glasgow 0 snjóél á s. klst. Reykjavík -3 skýjað Hamborg -7 skýjað Bergen -3 skýjað London -1 snjók. á s. klst. Helsinki -13 lóttskýjað Los Angeles 9 léttskýjað Kaupmannahöfn -4 snjókoma Lúxemborg -6 ískorn Narssarssuaq 1 rigning Madríd 5 skýjað Nuuk -8 snjókoma Malaga 11 skýjað Ósló -10 skýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur -5 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 léttskýjað NewYork -3 léttskýjað Algarve 15 rign. á s. klst. Oríando 15 skýjað Amsterdam -9 snjókoma París -3 snjókoma Barcelona 13 léttskýjað Madeira 15 skýjað Berlín vantar Róm 14 léttskýjað Chicago -1 alskýjað Vín -5 komsnjór Feneyjar 3 þokumóða Washington -3 léttskýjað Frankfurt -5 snjók. á s. klst. Winnipeg -30 ísnálar flfoygmiMafrifr Krossgátan LÁRÉTT: I borginmannleg, 8 manna, 9 hitann, 10 ílát, II spjald, 13 fífl, 15 samtölu, 18 fatnaður- inn, 21 þegar, 22 hús- dýrið, 23 duftið, 24 frið- land. LÓÐRÉTT: 2 leyfi, 3 knáa, 4 bág- indi, 5 eljusamur, 6 styrkt, 7 hávaði, 12 fugl, 14 hamingjusöm, 15 árás, 16 hrósar, 17 starfað, 18 uxans, 19 selja í umbúðir, 20 ná- lægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 passa, 4 sýpur, 7 kætir, 8 rolan, 9 slý, 11 röng, 13 grói, 14 eldur, 15 hlýr, 17 ásar, 20 bak, 22 leitj, 23 úlfúð, 24 renna, 25 armur. Lóðrétt: — 1 púkar, 2 sætin, 3 aurs, 4 strý, 5 púlar, 6 rengi, 10 lydda, 12 ger, 13 grá, 15 hælir, 16 ýtinn, 18 sefum, 19 ræður, 20 bila, 21 kúra. í dag er laugardagur 27. janúar, 27. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Svo segir Drottinn allsherjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. (Sak. 7, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu til lönd- unar Freyja, Ásbjörn og Eldborg. Þá_ fóru Mælifell, Viðey, Úran- us, Bakkafoss og Kristrún RE. _í gær fóru Freyja og Ásbjörn út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór rússneska flutn- ingaskipið Rand og gas- skipið Jakob Kosan kom til hafnar og fer í dag. Flutningaskipið Haukur kemur í dag og togarinn Ólafur Jóns- son fer út í dag. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir laust til umsóknar emb- ætti sýslumannsins á Sauðárkróki, sem for- seti íslands veitir. Um- sóknarfrestur er til 2. febrúar nk. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar verða ekki teknar gildar, segir í Lögbirtingablaðinu. Óveitt prestsembætti. í Lögbirtingablaðinu eru eftirfarandi prestsemb- ætti auglýst. 1. Skeggjastaðaprestakall í Múlaprófastsdæmi (Skeggjastaðasókn). 2. Tálknafj arðarprestakall í Barðastrandarpróf- astsdæmi, (Stóra-Laug- ardals-, Haga- og Bijánslækjarsóknir). 3. Raufarhafnarprestakall í Þingeyjarprófasts- dæmi, (Raufarhafnar- sókn). 4. Skinnastaðar- prestakall í Þingeyjar- prófastsdæmi, (Skinna- staðar-, Garðs- og Snartarstaðasóknir). 5. Staða aðstoðarprests í Hafnarfjarðarpresta- kalli í Kjalamespróf- astsdæmi. Veitt frá 1. júní 1996. Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað dr. Hjör- leif Einarsson í hálfa stöðu dósents í mat- væla- og örverufræði við Háskólann á Akureyri frá 1. apríl 1995 aðtelja, segir í Lögbirtingablað- inu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur ný- lega gefið út skipunar- bréf handa séra Birni Jónssyni, sóknarpresti í Garðaprestakalli, til þess að vera prófastur í Borgarfjarðarprófasts- dæmi, frá 1. janúar 1996, að tdlja, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Kvenfélag Fríkirlg- unnar í Reykjavík heldur aðalfund í kvöld kl. 20. Rætt um undir- búning afmælishátíðar vegna 90 ára afmælis félagsins í mars nk. Kvennadeild Skag^^" firðingafélagsins í Reylgavík verður með kaffifund í Drangey, Stakkahlíð 17 á morgun sunnudag kl. 14. Sigrún Pétursdóttir og Sigur- björg Sveinsdóttir flytja leikþátt. Sigurbjörg Ingimundardóttir kveð- ur vísur að gömlum hætti. Allir velkomnir. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 ^ dag og eru allir vel- " komnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag kl. 16., verður þorragleði í safn- aðarheimilinu. Hefð- bundinn þorramatur af hlaðborði, skemmtidag- skrá, dans og fjölda- söngur. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 30. janúar nk. kl. 11-15. Leikfimi, létt- ur hádegisverður, helgi- stund. Kefas, Dalvegi 24f Kópavogi Vitnisburðar- samkoma í dag kl. 14. Allir velkomnir. SPURT ER . . . IBandarískur kvikmyndaleik- ari, sem oft er í hlutverki harð- skeyttrar hetju, var fyrir nokkru borgarstjóri í Carmel, smáborg í Suður-Kaliforníu. Hvað heitir leik- arinn? 2Norrænir víkingar fóra stund- um alla leið til keisara aust- rómverska ríkisins í leit að fé og frama og gengu í lífvörð hans í Miklagarði. Hvað heitir þessi borg núna? 3Úr hvaða baráttusöng eru þessar ljóðlínur: „Þá bárar frelsis brotna á ströndum boða kúgun ragnarök"? 4Norskt blað sagði nýlega að handknattleikslið Drammen hefði sigrað íslenska andstæðinga með góðum undirbúningi, fyrst og fremst myndbandsupptökum af ieikjum íslendinganna. Hveija lék Drammen við? I deilunum í Langholtssöfnuði hafa m.a. komið við sögu prestur safnaðarins, sr. Flóki Krist- insson og formaður Prestafélags íslands, sr. Geir Waage í Reyk- holti. Hvað heitir vígslubiskupinn í Skálholti? 6Kauptúnið er fornfrægur verslunarstaður, er með rúm- lega 500 íbúa. Þar var lengi stund- uð útgerð en hún er nú lítil vegna erfiðra hafnarskilyrða. Elsta húsið er frá 1765, oftast nefnt „Húsið“. Hvað heitir kauptúnið? 7Þessi Bandarílg'amaður varð frægur fyrir að finna upp eða endurbæta frumsmíð ýmissa gagn- legra hluta, m.a. bjó hann til fyrstu nothæfu ljósaperana. Hvað hét hann? 8Í Kína er lítil bjarnartegund sem lifir á bambus og er talín í útrýmingarhættu, hún er því oft í fréttum. Hvaða bjamartegund er það? 9Fran?ois Mitterrand lét reisa ýmis glæsileg mannvirki í Frakklandi í forsetatíð sinni, eitt þeirra er umdeildur glerpíramídi í garði hallar sem hýsir frægt lista- safn. Hvað heitir safnið? SVOR: 'ajAnoq 'g 'upin;j '8 uosipa 'v svuioqx 'L •uosJBpjnííig jnpjnXig -jg -g 'nUinpiajnjyy "fc 'suiBpíiBijjaA iiuom’pofijp: Bpa aiuuoijnu -jajui •(; [nqinr|s] 'j 'pooMjsiig jui][) q MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANjjg^ MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.