Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 35 JÓHANNES JÓNSSON + Jóhannes Jóns- son var fæddur í Súðavík 20. ágúst 1902. Hann Iést á Grensásdeild Borg- arspítalans 15. jan- úar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau hjónin Margrét Bjarna- dóttir og Jón Jóns- son kaupmaður í Súðavík. Jóhannes var fimmti í röð eftirtalinna systk- ina: Sigrún f. 1891, Gróa f. 1893, Guð- rún f. 1897, Salóme f. 1899, Bergþóra f. 1906, Njáll f. 1907, Rósborg f. 1915 og Þorgerður 1918 sem er ein eftirlifandi. Hinn 22. desember 1928 gift- ist Jóhannes Sigrúnu Helenu Jóhannesdóttur frá Hlíð í Álftafirði, f. 22.12. 1908, d. 2. ELSKU afi, nú ert þú farinn frá okkur, þangað sem þú þráðir mest. Við erum vissar um að amma hefur tekið á móti þér. Þegar við sátum hjá þér síðustu dagana streymdu fram minningar um allar þær yndis- legu stundir sem við áttum með ykkur ömmu, eftirvæntinguna um að heimsækja ykkur á Hlíðaveginn á hveiju sumri, minninguna um það þegar þið Gugga komuð út á flug- völl að sækja okkur og við fórum heim til ömmu. Eftirvæntingin um hvort gospillurnar væru á sínum stað í peningakassanum og stóru krukkurnar af sjónvarpsnamminu, önnur með súkkulaði og hin með brjóstsykri, væru í efstu hillunni í eldhússkápnum. Síðan var opnuð hurðin í efri stofunni og spariilminn lagði á móti okkur enda var hún nóvember 1987. Dóttir þeirra er Agnes Jóhannes- dóttir hjúkrunar- fræðingur, f. 29.11. 1933. Eigin- maður Agnesar var Hrafnkell Guð- geirsson rakara- meistari, f. 20.6. 1928, d. 19.6. 1977. Börn þeirra eru: Helena Kristbjörg, f. 21.10. 1963, sam- býlismaður Valtýr Helgi Diego, Jó- hanna f. 5.2. 1966, maki Guðbjartur Þórarinsson, Svava f. 10.2. 1972. Börn Jó- hönnu og Guðbjarts eru Dan- íel, f. 27. 9.1990, og Hrafnhild- ur, f. 24.5. 1995. Jóhannes verður jarðsettur frá Isafjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. sjaldan opin og mikil upphefð að fá að sitja þar inni. Að því loknu var farið niður í geymslu og gerð birgðakönnun, allt var á sínum stað eins og venjulega, nóg af öllu. Lífið var fullkomið. Þegar við vöknuðum morguninn eftir við ilminn af skons- unum hennar ömmu vissum við jú fyrir víst að við vorum komnar vest- ur í sæluna. Fyrsta daginn vorum við yfirleitt vigtaðar svo hægt væri að fylgjast með og vera alveg viss um að við léttumst ekki, enda þótt við höfum aldrei skilið hvernig það hefði verið hægt, því það vár stöðugt dekrað við okkur, alltaf verið að borða. Það var morgunmatur og morgunkaffi, hádegismatur og miðdegiskaffi, síð- degiskaffi og svo kvöldverður og að lokum kvöldkaffi sem oftast var SIGURÐUR GUÐMUNDSSON + Sigurður Guð- mundsson fæddist 10. febrúar 1926 í Hjarðardal í Mýra- hreppi í Dýrafirði. Hann lést á heimili sínu, Fjarðargötu 14, Þingeyri, 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Gísladóttir, f. 2.10. 1886 í Hjarðardal, og Guðmundur Her- mannsson kennari og bóndi, f. í Fremstuhús- um 25.3. 1881. Guð- mundur Hermannsson faðir Sigurðar var tvíkvæntur. Hann átti tvær dætur, Jóhönnu og Guðbjörgu, með fyrri konu sinni, Vilborgu Davíðsdóttur frá Álfadal, en börn Guðmund- ar og Guðrúnar voru sex: Gísli, Vilborg, Rósa, Hermann, Sig- urður og tvíburabróðir hans Þorsteinn. Sigurður stundaði nám í Núpsskóla. Eftir það fékkst hann við ýmis störf. Hann að- stoðaði föður sinn við búskap- inn í Hjarðardal en stundaði öðrum þræði sjómennsku frá Þingeyri og Súgandafirði. Hann hóf búskap á föðurleifð sinni 1947 ásamt Hermanni bróður sínum. Sigurður kvænt- ist Sigurbjörgu Arndísi Gísla- dóttur frá Mýrum 3.8. 1952. Þau eignuðust fimm börn. Þau eru: 1) Vignir, starfsmaður Orkubús Vest- fjarða, f. 7.4. 1952, 2) Dagrún, húsmóðir, f. 25.4. 1953, gift Sva- vari Gisla Stef- ánssyni. 3) Her- mann, verkfræð- ingur, f. 10.4. 1954, kvæntur Guðrúnu Unni Rafnsdóttur. 4) Gunnar, sjómað- ur, f. 12.7. 1956, kvæntur Guð- björgu Eddu Karlsdóttur. 5) Torfi, verkfræðingur, f. 4.1. 1962, kvæntur Ólafíu Guðnýju Sverrisdóttur. Sigurður missti konu sína 18.7. 1965. Tveir yngri synir hans fóru þá um skeið í fóstur, Gunnar til Elínbjargar Snorra- dóttur og Bergsveins Gíslasonar á Mýrum en Torfi til systur Sig- urðar, Vilborgar Guðmunds- dóttur, og eiginmanns hennar, Hauks Kristinssonar á Núpi. Hin börnin bjuggu með föður sínum í Hjarðardal til ársins 1968. Þá fluttist hann að Núpi þar sem hann var, lengst af, staðarráðs- maður við héraðsskólann fram til ársins 1975, en þá flutti hann alfarið til Þingeyrar. Þar starf- aði hann aðallega við smíðar og aðra byggingarvinnu. Útför Sigurðar fer fram frá Mýrakirkju í dag, 27. janúar. FYRSTU kynni mín af Sigurði voru í bamaskólanum á Lambahlaði þar sem ég og elsta systir mín nutum mildilegrar leiðsagnar föður hans, Guðmundar Hermannssonar. Guð- mundur var góður fulltrúi aldamóta- kynslóðarinnar sem hafði manngildi að æðsta markmiði og krafðist heið- arleika og réttlætis. Börnum var innrætt að leggja sig fram um að vinna landi sínu og þjóð sem mest gagn. Eg held að Sigurður og önnur skólasystkini mín hafi mótast af þessum hugsunarhætti svo að sam- veran með þeim var ávallt ljúf. Þegar Sigurður kvæntist Sigur- björgu systur minni urðu kynni Mýrafjölskyldunnar og Hjarðardals- fært í rúmið og þess á milli var laumað peningi í lófann á okkur fyrir krembrauði eða ís. Yndislegast við það voru athafnirnar í kringum það. Ef amma laumaði að okkur peningi fylgdi með að við skyldum ekkert vera að segja honum afa frá því. Varla erum við komnar út úr eldhúsinu þegar afi biður okkur að finna sig. Síðan dregur hann upp pening handa okkur og biður okkur um að vera ekkert að segja henni ömmu frá því. Og að sjálfsögðu þögðum við. Misjafnlega þoldum við allt þetta matarstand og sumar okkar fitnuðu meira en aðrar. Minn- isstæðast er þegar buxurnar hrein- lega rifnuðu utan af Helenu, þess- ari elsku, og ekki mátti hún nú við því þá. En afí var nú ekki lengi að bjarga málunum. Hann skildi í fyrsta lagi ekki hvernig henni mömmu hafði dottið í hug að senda barnið með þessar buxur. Þær voru að hans mati allt of litlar, þannig að það var tekinn leigubíll í Kaupfé- lagið og keyptar þessar öndvegis gallabuxur á okkur og teknar vel við vöxt. Ýmislegt er minnisstæðara en annað. Þar má nefna veðrið sem okkur fannst alltaf svo gott, sól og blíða. Ýmislegt var gert sér til dund- urs. Má þar nefna söngvakeppni í þvottahúsinu þar sem þátttakendur stóðu uppi á bala í horni þvottahúss- ins og sungu lag. Ekki létum við systurnar okkar eftir liggja. Síðan voru haldnar tombólur og stöðugt verið í alls konar leikjum allan lið- langan daginn. Oft var það þannig að við stóðum fyrir utan dyrnar á frystihúsinu þegar afi var búinn að vinna og gengum með honum heim. Stund- um var farið niður í fjöru að fleyta kerlingar eða setið við litla borðið við gluggann, horft yfir bæinn og spilað. Eftir að amma dó komst þú, elsku afi, alltaf til okkar á jól- fjölskyldunnar að sjálfsögðu nánari. Sameiginlegur sársauki við fráfall Sigurbjargar á besta aldri tengdi þessar fjölskyldur ennþá sterkari böndum. Þau tengsl hafa aldrei rofnað. Góðar gáfur hefðu getað nýst Sigurði til langskólanáms en til þess gáfust ekki tækifæri. Hann var bók- hneigður, söngelskur og gaman- samur. Hann var handlaginn að hveiju sem hann gekk. Hann hafði fengið sterka réttlætiskennd í vöggugjöf en framar öðru var hann góður eiginmaður og faðir. Ég vil enda þessi kveðjuorð með erindi úr ljóði sem Guðmundur Ingi flutti yfir kistu Sigurbjargar. Er vinir og ættingjar halda heim að hlutverkum sínum loknum, þá gengur hún himinsins götu með þeim með glaðasta róminn í flokknum. Megi þau nú ganga götuna sam- an._ Ég er þakklátur fyrir liðnar sam- verustundir en votta börnum hans, systkinum, öðrum ættingjum og venslafólki dýpstu samúð mína og fjölskyldnanna á Mýrum. Einar Gíslason. Nú er hann Siggi afi horfinn frá okkur. Þú varst nú ekki alvöru afi strákanna minna, en þeir kalla þig enn í dag Sigga afa á Núpi. Þú varst okkur alltaf mjög góður og tryggur vinur. Okkur þótti mjög vænt um þig. Það voru ekki svo fáar samverustundirnar sem við áttum á Núpi. Þegar ég hugsa um þig finn ég lyktina af pípunni þinni. Við eigum margar góðar minn- ingar sem við munum varðveita í hjörtum okkar. Þegar ég fékk þessa frétt að þú værir farinn, fann ég til í litla hjartanu mínu. Það sem mig langaði að segja við þig er að mér þykir mjög vænt um þig. Ég votta öllum ættingjum og vin- um mína dýpstu samúð. Ég bið að við fmnum hvíld og ró i návist hins ósýnilega Guðs. Ég bið að við treystum á óþijótandi styrk hans. Vertu sæll, elsku Siggi minn. Þín einlæg, Sigrún og fjölskylda. unum. Þá áttum við með þér yndis- legar stundir. Þrátt fyrir háan ald- ur og þverrandi heilsu síðustu ár lést þú það ekki hindra þig í að koma og sjá litlu langafabörnin þín tvö, Daníel og nú síðast litlu Hrafn- hildi, sem þú hafðir aldrei augum litið áður. Nú höfum við fengið að hafa þig hjá okkur í síðasta sinn, elsku afi. Við vitum að þú situr hamingju- samur við ömmu hlið. Elsku mamma, við megum ekki syrgja, heldur skulum við gleðjast yfir því að þau skuli vera saman á ný, því þvílík hamingja, virðing og ást sem + Guðlaug Hólmfríður Jónas- dóttir fæddist á Bakka í Fljótum 10. október 1901. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 23. janúar. í ÖRFÁUM orðum langar mig að minnast langömmu minnar, Guð- laugar Hólmfríðar Jónasdóttur. Langamma var alltaf að gera eitt- hvað og þá sérstaklega eitthvað í höndunum. Við gátum líka setið og hlustað á hana segja okkur frá líf- þau gáfu hvort öðru var einstök. Verum þakklát fyrir þær yndislegu minningar sem við eigum í huga okkar. Þess óskum við. Ég vil ganga til náða nú, nú bið ég, Guð, mig geymir þú, vertu hér minni hvílu hjá, hjá mér vak þú og að mér gá. Veittu mér, Drottinn, værð og ró, vek mig í réttan tíma þó. Líkaminn sofi sætt sem ber, sálin og andinn vaki í þér. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Helena, Jóhanna og Svava. inu þegar hún var lítil því engu hafði hún gleymt. Þegar ég var yngri fór ég á morgnana til ömmu á Byggpaveg- inn og var þar til hádegis. Á þeim tíma var alltaf eithvað hægt að gera og ekki mun ég gleyma öllum lönguvitleysuspilunum sem við spil- uðum saman. En yfir móðuna miklu er farin góð og vel gerð kona. Elsku amma, við eigum allar góðu minningarnar um þig og við munum geyma þær vel. Guð veri með þér. Þín, Auður Karen Gunnlaugsdóttir. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRBJÖRN AUSTFJÖRÐ JÓNSSON, Maríubakka 12, Reykjavik, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 22. janúar. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 30. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélag íslands. Guðmunda Árnadóttir, Birgir Þórbjarnarson, Guðrún Garðarsdóttir, Guðrún Þórbjarnardóttir, Sigurður Óli Sigurðsson, Ásdis Þórbjarnardóttir, Guðbrandur Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Okkar ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRKATLA RAGNHEIÐUR EINARSDÓTTIR, áðurtil heimilis á Njálsgötu 47, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 29. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga. Ellen Svava Stefánsdóttir, Sólveig Bára Stefánsdóttir, Erlingur Eyjólfsson, Hulda Stefánsdóttir, Karl H. Cooper, Auðbjörg Lilja Lindberg, barnabörn og barnabarnabörn. + Við þökkum ykkur af alhug fyrir þá virðingu og hluttekningu sem þið hafið sýnt eiginmanni mínum, föður, tengdaföður, afa, bróð- ur, mági og frænda, BALDRI TRAUSTA JÓNSSONAR, fyrirverandi forstjóra, frá Borg í Aðalvík. síðast til heimilis að Ásbúð 30, Garðabæ. Megi algóður guð blessa ykkur öll um ókomin ár. Við þökkum alla þá virðingu sem Baldri hefur verið sýnd að leiðar- lokum af þeim fyrirtækjum sem hann vann fyrir. Þó sérstakar þakkir séu færðar stjórn íshúsfélags ísfirðinga. Vigfúsina, Jón Dofri, Lára, Ólöf Petra, Jóhanna María, Dóróthea Margrét, systkini og þeirra fjölskyldur. GUÐLAUG HÓLMFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.