Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Jóhannes Guð- jónsson fæddist í Nýjabæ á Norð- firði 16. febrúar 1914. Hann lést í Reykjavík 15. jan- úar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Sím- onarson, Nýjabæ, Þingvölium, og kona hans S. Guð- rún Sigurveig Sig- *> urðardóttir, Krossi, Mjóafirði. Jóhannes flutti með foreldrum sín- um og systkinum frá Norðfirði til Reykjavíkur árið 1939. Jóhannes giftist eftirlifandi eiginkonu sinni, Ragnheiði Magnúsdóttur, 1. janúar 1945. Þau eignuðust fimm börn, Ing- var, f. 1945, Friðgeir, f. 1947, Sigríði, f. 1949, Reyni, f. 1954, MIG langar í fáeinum orðum að minnast tengdaföður míns Jóhann- esar Guðjónssonar. Hann Jóhannes var alltaf dríf- jj,ndi maður og alltaf til staðar þeg- ar á þurfti að halda. Þegar fjölskyld- an mín kom á Grettó fannst honum við aldrei stoppa nógu marga daga og notaði oft þessi orð: „Ég á nóg að borða, alltaf full frystikista af mat,“ og það var hveiju orði sann- ara, alltaf tekið á móti okkur með og Jökul, f. 1959. Jóhannes byrjaði til sjós 15 ára gam- all með föður sínum á bátnum Jennýju. Jóhannes rak út- gerð á Islendingi RE frá árinu 1945 til 1963 með bróður sínum Bjarna. Frá árinu 1963 til 1974 rak hann útgerð einn á Islendingi RE og var skip- stjóri á sínum bát, vel þekktur sem Jói á Islendingi. Um 1971 hætti hann til sjós og i nokkur ár vann hann á Grandaradíói, þaðan fór hann til starfa á Keflavíkurflugvelli þar sem hann vann til 73 ára aldurs. Utför Jóhannesar var gerð frá Hallgrímskirkju 26. janúar. steik, hangikjöti eða öðru góðgæti. Oft stríddi hann mér á því að nú skyldum við hafa karfa því það var nú ekki alveg í uppáhaldi hjá mér. Jóhannes kom, að mér fannst, ekki nógu oft í heimsókn til okkar í Eyjum þótt honum fyndist gaman að koma þangað og þar fannst hon- um fallegt og alltaf spurði hann hvort ekki væri tii nógur fiskur, því hann var alæta á fisk. Það verður erfitt fyrir okkur að JOHANNES GUÐJÓNSSON (* t Ástkær eiginkona mín, - ANNA GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR, Vallargötu 18, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudaginn 25. janúar. Sigurjón Sigurðsson. t Elskuleg systir okkar, KRISTÍN SNÆHÓLM HANSEN, Hamrahlíð 21, lést fimmtudaginn 25. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 31. janúar kl. 15.00. , Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Systkini hinnar látnu. t , Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og vin- áttu við andlát og útför bróður okkar, ERLENDAR SIGURÞÓRSSONAR frá Kollabæ í Fljótshlíð. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Vífilsstaðaspítala. Stefanfa Jórunn Sigurþórsdóttir, Tómas Sigurþórsson. # t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞORVALDAR ÁRNASONAR, Freyjugötu 1, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Sjúkrahúss Skagfirð- inga, karlakórnum Heimi og eiginkonum þeirra, hestamannafélag- inu Léttfeta, fiskiðjunni Skagfirðingi, starfsfólki fiskiðjunnar Skag- firðings og verkalýðsfélögunum Öldunni og Fram. Ingibjörg Elín Halldórsdóttir, Sólveig Þorvaldsdóttir, Gunnar Pétursson, Guðrún H. Þorvaldsdóttir, Valgeir Þorvaldsson, Kristfn Þorvaldsdóttir, Björn M. Pálmason, Halldór Þorvaldsson, Sonja Hafsteinsdóttir, Ingi Björgvin, Harpa Lind, Hrafnhildur Sonja, Þröstur Skúli, Sigríður Inga, Linda Fanney, Þorvaldur Ingi, Sólveig Erla, Elfn Petra, Hafrún Ýr, Alexandra Lilja. MIIMIMINGAR sjá eftir Jóhannesi og tómlegt hjá þér, Ragnheiður mín, og átt þú hug minn allan. Guð geymi þig og ykk- ur öll, Ingvar, Bói, Sigga, Reynir og Jökull og vona ég að þið getið notað styrk minn, þó ekki sé mikill, í sorg ykkar sem ég veit að er mikil. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þín tengdadóttir Margrét G. Kristjánsdóttir. Elsku afi, þar sem ég get ekki fylgt þér til hinstu hvílu hugsa ég því meira til þín. Ég geymi vel minn- inguna um þig. Alltaf áttum við góðar stundir saman og vorum miklir vinir eins og þú varst öllum þínum barnabömum. Oft gafstu okkur í bíó og áttir alltaf ís þegar við komum i heimsókn. Elsku amma, Ingvar, Bói, Sigga, pabbi og Jökull, við skulum standa saman og geyma vel minninguna um góðan mann sem er horfinn á braut. Ég hugsa til ykkar. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Ykkar, Jóhanna Kristín Reynisdóttir. Elsku landið mitt ísland verður aldrei hið sama, eftir að það hefur einu sinni enn sem oftar misst einn sinna bestu sona. Ég held að það orki ekki tvímælis, að vart væri land okkar íslendinga byggilegt, ef ekki hefði það alið þá dugmiklu sjó- menn, sem raun ber vitni. Því verður ekki á móti mælt, að það er sjómönnum okkar fremstum allra landsmanna að þakka að þjóð- arskútan hefur ekki fyrir löngu sokkið, að ógleymdum þeim konum og körlum er enn vilja vinna fyrir smánarlaunum við að gera aflann að þeirri söluvöru, sem fræg er orð- in fyrir gæði út um allan heim. A sama tíma er talað um upp- hæðir er skipta milljörðum króna af árangri þessa fólks er ég nefndi hér að framan og nú síðast í dag er ég skrifa minningargrein rnína um gamlan og góðan sjósóknara: „Að til dæmis hafi söluskrifstofa SH í Þýskalandi velt um 5,5 millj- örðum króna í fyrra.“ Jóhannes Guðjónsson, skipstjóri og útgerðarmaður, kvaddi þennan heim mánudaginn 15. janúar sl., þá einu ári yfir áttrætt. Ég heim- sótti vin minn á heimili hans á Grettisgötu 77 hér í borg föstudag- inn 12. janúar sl. Hvorugum okkar hefði þá látið sér til hugar koma, að þetta væri okkar síðasti fundur hérna megin, en án efa munum við vinirnir einn- ig hittast hinum megin. Við Jóhannes vorum báðir Norð- fírðingar og sá ég hann fyrst er ég var stráklingur tíu ára gamall. Þá var Jóhannes tvítugur og réri á báti föður síns. En í frístundum þeysti hann m.a. um götur og stræti ÞÓRUNN SIG URÐARDÓTTIR + Þórunn Sigurð- ardóttir var fædd í Langa- hvammi Vest- mannaeyjum þann 6. ágúst 1911. Hún andaðist í Sjúkra- húsi Vestmanna- eyja 17. janúar síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Sig- urður Hermanns- son, fæddur 5. des- ember 1884, dáinn 22. maí 1920, og Sigrún Jónsdóttir, f. 10. febrúar 1886, dáin 16. febrúar 1978. Foreldr- ar Þórunnar byggðu Melstað og ólst hún þar upp. Seinni maður Sigrúnar var Agúst Úlf- arsson, fæddur 9. júní 1896, dáinn 5. október 1979. Alsystk- ini Þórunnar: 1) Þorsteinn, f. 14. nóvember 1913. 2) Sigríður, f. 27. nóvember 1917, d. 20. júní 1921, hálfsystk- ini: 1) Sigurður Þór- ir, f. 7. desember 1922, d. 2. maí 1975. 2) Ásta Guðlaug, f. 20. febrúar 1927, d. 24. maí 1927. Þórunn giftist Jóni Ólafssyni frá Garðhúsum, f. 20. mars 1909, d. 9. mars 1960. Foreldrar hans voru Anna Vigfús- dóttir, f. 14. október 1867, d.^ 29. mars 1954, og Ólafur Jóns- son, f. 23. desember 1872, d. 11. júní 1967. Þórunn og Jón eignuðust einn son sem er Sigurður Þórir Jóns- son, f. 8. nóvember 1949, í sam- búð með Elínu Hafdísi Egils- dóttur. Þau eiga eina dóttur, Þórunni, f. 15. febrúar 1988. Þórunn verður jarðsungin frá Landakirkju í dag og hefst athfönin klukkan 14. t Faðir minn, SIGURGEIR JÓIMSSON, Birkimel 10, Reykjavik, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 25. janúar. Kristján Skúli Sigurgeirsson. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ELÍASAR KR. KRISTJÁIMSSONAR. Björgvin Eliasson, Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, Pétur Elfasson, Guðlaug Eiríksdóttir, Guðbjörg Elíasdóttir, Gisli Friðfinnsson, barnabörn og barnabarnabörn. bæjarins á nýju, stóru mótorhjóli, er hann hafði fest kaup á og fáir Norðfirðingar höfðu í þá tíð augum litið. Leiðir okkar lágu saman að nýju mörgum árum síðar, er ég gerðist endurskoðandi fyrir útgerðir hans. Þá var hann skipstjóri og útgerð- armaður á bátnum íslendingi I, sem þeir bræður Bjarni bróðir hans gerðu út frá Reykjavík, er faðir þeirra Guðjón Símonarson, skip- stjóri og útgerðarmaður á Norð- firði, hafði m.a. gert út til veiða þar um slóðir. Hlut sinn í íslendingi I seldi hann og keypti síðar annan bát og stærri er íslendingur II nefndist, er hann gerði út héðan frá Reykjavík, svo sem hinn fyrr- nefnda. Jóhannes var að jafnaði kallaður á milli vina og starfsbræðra „Kapit- an Jóhannes“, sökum þess hvað góður skipstjórnarmaður hann var, en flestir þeirra litu svo á að ekki þætti það fysilegt að „leggja í’ann ef „Kapitan Jóhannes" væri í landi. Jóhannes var mjög fiskinn, bar gott skyn á veður og vinda sem öllum sjómönnum er lífsnauðsyn- legt. Jóhannes var alla tíð góður fé- lagi, sem öllum vildi vel. Ég veit að þar tala ég fyrir munn margra vina hans og þeir eru margir sem minnast hans í dag þá er hann verð- ur borinn til hinstu hvílu í Kirkju- garði Hafnaríjarðar. Ég votta eiginkonu hans, Ragn- heiði Maríasdóttur og öllum afkom- endum hans mína dýpstu samúð. Far þú í friði, góði vinur, og hafðu góða heimkomu. Konráð Oskar Sævaldsson. Í DAg verður lögð til hinstu hvíldar eftir erfið veikindi, tengdamóðir mín, Þórunn Sigurðardóttir eða Tóta eins og hún var ætíð kölluð. Ég hitti þig fyrir rúmum níu árum, þegar Sigurður sonur þinn kynnti mig fyrir þér og þú tókst mér af hlýju og alúð. Ég fluttist inn á heimili ykkar Sigurðar á Hásteinsveginum. Vorum við hálfkvíðin hvernig þú tækir því að fá tengdadóttur og tólf ára ungl- ing inn á heimilið, en það var nú óþarfí, þú tókst okkur vel og var alltaf náið samband okkar á milli. Þann 15. febrúar 1988 fæddist Þórunn litla nafna þín og var hún sólargeisli í þínu lífi. Ég tel það forréttindi fyrir börn að alast upp með ömmu á heimilinu. Margt lærði Þórunn litla af þér. Oft var setið og spjallað um gömlu dagana þegar þú varst í sveit á Brúnum og Steinmoðarbæ undir Eyjafyöllum. Tvo vetur varst þú á húsmæðra- skóla á Hallormsstað og áttir þú góðar minningar frá þeim tíma. Þú hafðir gott samband við nokkrar skólasystur frá þessum tíma. Þegar þú varðst áttræð fórum við austur á Hérað, komum að Hallormsstað og hafðir þú gaman af. Oft hefur sorgin bankað á dyr hjá þér, þú misstir pabba þinn níu ára gömul, ári seinna lést Sigríður systir þín, sjö árum seinna fæddist Asta Guðlaug og lést hún þriggja mánaða. Þú giftist Jóni Ólafssyni. Árið 1934 byggðuð þið húsið að Hásteins- vegi 47 og bjugguð þar alla tíð, en Jón lést eftir erfið veikindi 51 árs, og hafa það verið erfiðir tímar fyrir þig og ungan son, en þú stóðst sem steinn og lést ekki haggast. Góður og virkur félagi varst þú í Slysavarnadeildinni Eykyndli. Gekkst þú í deildina á stofnfundi þess 1934 og sast í stjórn frá 1945 til 1970 eða í 25 ár. Auk þess sem þú gegndir mörgum öðrum störfum fyrir félagið. Fyrir rúmum þremur árum lagðist þú á Sjúkrahús Vest- mannaeyja og áttir ekki þaðan aft- urkvæmt. Kæra Tóta mín, með þessum fátæklegu orðum kveð ég þig. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Elín Egilsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.