Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 7
AUK/SÍA k109d21 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 7 Á glcesilegri sýningu sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í Perlunni, helgina 19.-21. janúar síðastliðinn, mátti glöggt sjá að íslendingar getajverið sjálfum sér nógir íframleiðslu og hönnun umbúða. Sýningin var afrakstur umbúðasamkeppni sem Samtök iðnaðarins og Hönnunarstöðin stóðu fyrir í samvinnu við Samband íslenskra 3. verðlaun Heiti: Scala ís - umbúðakassi Hönnun: Atómstöðin / Kassagerð Reykjavíkur hf. Notandi: Kjön's hf. Framl. Kassagerð Reykjavikur hf. Viðurkenning Heiti: Seríuumbúðirfyrirfisk Hönnun: Grafít hf. Notandi: íslenskar sjdvarafurðir Framl. Kassagerð Reykjavíkur hf. auglýsingastofa og íslenska markaðsklúbbinn. Um niutíu tilnefningar bárust til keppninnar og skiptu umbúðimar hundruðum. Var þetta í annað sinn sem keppt vár um Silfurskelina. Veitt voru sextán verðlaun og viðurkenningar og hlaut Kassagerðin ein affemum verðlaunum og fimm af tólf viðurkenningum fyrir sinn hlut - og erum við að vonum stolt af. Viðurkenning Heiti: Microlava II blokkaraskja Hönmin: Kassagerð Reykjavikur hf. Notandi: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna ■ Framl. Kassagerð Reykjavíkur hf. Við þökkum.þeim hötinuðum ogfyrirtœkjum, sem unnu að gerð umbúðanna með okkur, kœrlega fyrir samstarfið. íslenskt - Það er málið! Viðurkcnning Heiti: Súkkulaðirúsínur Hönnun: tslenska auglýsingastofan Wilfried Bullerjahn Notflndi: Nói Síríus hf. Framl. Kassagcrð Reykjavíkur hf. Viðurkcnning Heiti: Egg snjófuglsins Hönnun: Htr & nú auglýsingastofa Notancli: Kogga Kcramik Studio Framl. Hér & nú / Kassagerð Rcykjavíkur hf. / Örvi KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.