Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ -4- PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. janúar Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- FAXALÓN verð verð verð (kíló) verð(kr.) Langa 114 114 114 30 3.420 Ufsi sl 50 50 50 15 750 Samtals 93 45 4.170 FAXAMARKAÐURINN Gellur 290 271 282 82 23.100 Hlýri 103 90 94 382 35.900 Karfi 46 46 46 1.775 81.650 Keila 56 28 55 5.754 318.139 Langa 110 90 93 2.249 208.235 Lúða 540 282 416 98 40.758 Lýsa 22 22 22 60 1.320 Skarkoli 118 118 118 160 18.880 Steinbítur 108 26 96 1.048 101.038 Tindaskata 8 8 8 169 1.352 Undirmálsfiskur 81 80 80 662 53.066 Ýsa 107 45 81 14.357 1.163.778 Þorskur 89 75 79 2.333 185.380 Samtals 77 29.129 2.232.597 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 49 49 49 133 6.517 Langa 90 45 66 376 24.827 Undirmálsfiskur 55 38 51 2.634 133.755 Þorskur 118 69 91 35.771 3.250.153 Samtals 88 38.914 3.415.252 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 190 190 190 10 1.900 Steinb/hlýri 87 87 87 244 21.228 Undirmálsfiskur 57 57 57 949 54.093 Samtals 64 1.203 77.221 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 10 10 10 12 120 Keila 5 5 5 28 140 Langa 70 70 70 5 350 Lúða 80 80 80 2 160 Sandkoli 45 45 45 18 810 Skarkoli 117 105 116 166 19.229 Steinbítur 66 66 66 150 9.900 Sólkoli 190 190 190 6 1.140 Undirmálsfiskur 50 50 50 300 15.000 Ýsa ós 84 84 84 300 25.200 Þorskur ós 114 83 101 5.300 532.968 Samtals 96 6.287 605.017 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 56 56 56 91 5.096 Blandaður afli 15 15 15 10 150 Blálanga 58 58 58 452 26.216 Djúpkarfi 76 52 62 33.705 2.089.373 Grásleppa 46 46 46 67 3.082 Hrogn 125 125 125 53 6.625 Karfi 74 61 67 1.081 72.600 Keila 75 50 55 5.398 297.754 Langa 127 50 76 3.237 246.757 Langlúra 120 115 119 2.703 321.711 Lúða 500 100 331 792 262.112 Lýsa 20 20 20 417 8.340 Sandkoli 71 45 70 2.139 149.580 Skarkoli 123 110 120 883 106.304 Skrápflúra 70 55 69 3.338 230.355 Skötuselur 220 195 206 146 30.015 , Steinb/hlýri 90 90 90 139 12.510 Steinbítur 90 49 59 2.497 148.322 Stórkjafta 65 56 64 313 19.957 Sólkoli 215 175 204 75 15.285 Tindaskata 40 5 12 1.191 14.090 'Ufsi sl 79 56 68 9.659 659.903 Ufsi ós 69 38 63 4.044 253.518 Undirmálsfiskur 73 60 71 1.843 130.632 Ýsa sl 97 82 87 3.094 267.662 Ýsa ós 98 60 88 9.124 806.562 Þorskur ós 126 70 100 35.673 3.578.715 Samtals 80 122.164 9.763.225 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 39 39 39 241 9.399 Langa 61 61 61 54 3.294 Steinbítur 91 85 87 2.675 231.441 Undirmálsfiskur 39 39 39 512 19.968 Ýsa 79 79 79 916 72.364 Samtals 77 4.398 336.466 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 78 78 78 434 33.852 Keila 59 44 52 501 26.017 Langa 106 90 94 1.570 147.486 Steinbítur 47 25 38 124 4.728 Ufsi 76 53 60 7.621 458.175 Ýsa 85 64 79 1.247 98.264 Þorskur 105 89 103 3.428 • 354.181 Samtals 75 14.925 1.122.702 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 64 64 64 166 10.624 Hlýri 98 98 98 278 27.244 Karfi 71 46 52 798 41.759 Keila 56 49 53 5.301 283.232 Langa 73 65 70 839 58.361 Lúða 532 266 443 256 113.490 Lýsa 17 -12 17 663 11.198 Skata 183 183 183 245 44.835 Skrápflúra 60 60 60 8.924 535.440 Skötuselur 241 241 241 881 212.321 Steinbítur 102 23 73 309 22.619 Stórkjafta 30 30 30 239 7.170 Tindaskata 12 12 12 272 3.264 Ufsi 69 51 64 2.231 142.003 Undirmálsfiskur 99 99 99 2.735 270.765 Ýsa 91 75 84 4.536 379.799 Þorskur 101 49 72 35.745 2.568.993 Samtals 73 64.418 4.733.118 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Karfi 20 20 20 80 1.600 Lúða 160 160 160 13 2.080 Samtals 40 93 3.680 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 16 11 13 134 1.749 Grásleppa 65 65 65 52 3.380 Karfi 78 47 77 464 35.914 Keila 38 38 ' 38 242 9.196 Langa 80 7 46 323 14.984 Langlúra 110 110 110 876 96.360 Skarkoli 142 118 131 122 15.980 Steinbítur 108 23 57 306 17.329 Stórkjafta 72 72 72 416 29.952 Tindaskata 8 8 8 290 2.320 Ufsi 79 45 73 534 38.779 Undirmálsfiskur 75 75 75 65 4.875 Ýsa 96 50 72 2.419 174.313 Þorskur 112 50 76 15.240 1.158.697 Samtals 75 21.483 1.603.827 HÖFN Hrogn 175 175 175 100 17.500 Karfi 10 10 10 17 170 Langa 124 70 122 151 18.347 Langlúra 122 122 122 1.000 122.000 Lúða 130 130 130 5 650 Skata 100 100 100 6 600 Skötuselur 200 200 200 1.200 240.000 Steinbítur 99 40 89 941 83.542 Ufsi sl 65 65 65 „ 250 16.250 Ýsa sl 90 85 87 2.760 239.761 Þorskur sl 156 103 137 5.300 726.418 Samtals 125 11.730 1.465.238 Fjármál Reykja- víkurborgar Aðhald og uppbygging í frumvarpi til fjár- hagsáætlunar fyrir Reykjavíkurborg árið 1996 er haldið áfram á þeirri braut sem Reykj avíkurlistinn markaði með sinni fyrstu fjárhagsáætlun á síðasta ári. Aætlun- in einkennist af að- haldi í fjármálum borgarinnar, en um leið af skilningi á þörf- um borgarbúa og vilja til að takast á við að- kallandi verkefni á flestum sviðum borgarmála. Samhentur hópur borgarfulltrúa hefur unnið að þessari áætlun og ekki skorast undan því verkefni að ná tökum á sívaxandi rekstrarútgjöldum borgarsjóðs. Þegar til lengri tíma er litið er mjög mikilvægt fyrir stöðu borgar- sjóðs að stöðva sjálfvirkan vöxt rekstrarútgjalda, en fátt er þó erfiðara við að eiga. Það er gömul saga og ný að mun auðveldara er að stofna til nýrra rekstrarút- gjalda en að skera niður þann rekstur sem fyrir er. En ef takast á að mæta nýjum þörf- um, sem verða til í sí- breytilegu samfélagi, án þess að hækka skattaálögur á borg- arbúa, verður að auka hagræðingu í rekstri, skilgreina betur hlut- verk og markmið stofnana borgarinnar og endurmeta hvaða þjónustu Reykjavíkur- borg á að veita og með hvaða tilkostnaði. Rekstrargjöld lækka Rekstrargjöld borg- arsjóðs sem hlutfall af skatttekjum lækkuðu umtalsvert á árinu 1995, og í ár er haldið áfram á sömu braut. Á árinu 1993 voru rekstrar- gjöld án vaxta 84% af skatttekjum, á árinu 1994 voru þau 93% en á árinu 1995 fóru þau niður í 82%. Samkvæmt fyrirliggjandi frum- varpi að fjárhagsáætlun eru rekstrargjöld án vaxta áætluð 79% á árinu 1996. Stefnt verður að því að þetta hlutfall fari ekki yfir 75% á komandi árum. Ástæða þess að vaxtagjöldin eru ekki talin með í rekstrargjöld- unum er sú, að það gæfi ekki rétta HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAB HLUTABRÉF Verö m.virði A/V Jöfn.<*> Siðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafólag lasgst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup 6.00 6,50 10.573.938 1.54 18.97 2.05 20 26.01 96 3704 6,50 0,25 6.20 6.53 2,26 2/1 4.956 261 2.90 7,95 1.0/ 25.01 96 5184 2.41 0,04 2.40 2,60 2,40 2,55 3.045.975 3.14 18,27 1.74 25.01.96 3451 2.55 0.10 2.50 1,00 1.68 6.516.166 2,38 35,32 1.40 26.01 96 184966 1.68 0.03 1.51 1,68 2.80 2.90 1.943.000 3,45 19,07 1.03 26.01.96 870 2.90 0,05 2,80 3,00 Olíufólagið ht 6.05 6.70 4.624.367 1,49 19,27 1.30 10 26.01.96 261 6.70 0.35 6.50 7.00 3.70 3.95 2.226.793 2.53 17,83 0.90 10 26.01.96 1035 3,95 0,15 3.70 4,10 Útgeröarfélag Ak hf. 3,15 3.30 2.512.595 3.03 16,18 1.28 20 25.01.96 1640 3.30 0.10 3.28 215.160 15,40 1.28 29 12.95 22487 1,32 1.30 616 112 2,84 34,43 1,14 18 12.95 615 1.41 -0,03 1.41 Auðlind hf. 1,00 1.43 579 173 3.50 27.32 1.16 03.01 96 143 1,43 1,00 1.42 996.167 5,49 1,04 26.01.96 142 1,42 0.03 1,42 1.60 613 600 3.08 55,29 1,35 29 12.95 260 2,60 0.20 2.69 2,68 3,60 3.90 1.266 475 2.56 14.03 1,65 26.01 96 2318 3,90 0,05 3.75 4.20 2,00 3,20 1.440.000 1.88 12,43 1,83 25.01 96 7736 3,20 0.40 2,81 3,10 190.555 1.27 68,07 1.27 30.11.95 314 1,57 0,06 2,02 2,02 1.319.560 3,96 11,66 1,32 25.01.96 10076 2.02 0,06 1,99 2.04 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2.10 •0,05 735.000 1,63 45.55 1.71 29.12.95 1840 2,45 5,50 6,00 658958 1,00 44,48 3,96 25.01.96 1790 6.00 0,15 5.65 6.10 4,00 4.13 1321600 1,45 9.16 1.84 20 26.01.96 6195 4,13 0.13 4,00 4,20 666075 -8,13 2.83 25.01.96 420 4.20 0.10 3,40 206514 2,94 2,12 1.37 26.01.96 306 3.40 0.10 2,00 2,43 1579500 4,12 11,62 1.12 26.01.96 2669 2,43 0.21 4,00 4.15 384112 2,41 37,88 1,50 10 12.01.96 136 4.15 1,00 1,06 616939 1.73 1,59 24.01.96 286 1,06 0.01 Þormóöur rammi hf. 3,64 4.00 1670400 2,50 13.21 2.43 20 25.01.96 1190 4,00 0.10 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Siðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Ármannsfoll hf. 27.12.95 100 1.10 0.90 1,03 22.0395 360 0.90 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 25.01.96 231 2,70 0.30 2.46 2.95 islenskar sióvarafurðir hf 25.01.96 1005 2.60 0.15 islenska útvarpsfélagið hf 11.09.95 213 4.00 26.01.96 990 1,99 0.01 1.98 Pharmaco hf 22.12.95 2700 9,00 0,10 9.20 13.00 24 08 95 850 0,85 0,10 Samvinnusjóöur islands hf 23.01.96 15001 1,40 0.12 Sameinaöir verktakar hf 29.12 95 1573 7,76 -0.64 Sölusamband islenskra fiskframlei 10.01.96 370 2,18 0,03 Sjóvá-Almennar hf. 22.12 95 1756 7,50 0,65 7,80 Samvmnuferðir-Landsýn hf 26.01 96 200 2,00 Tollvörugeymslan hf 27.12.95 203 1.11 -0,04 1.06 22.01.96 444 13.09.95 273 2.20 -0.06 13.11 95 1400 1.40 0.15 Upphæð allra viðskipta síðasta viðskiptadags or gefin i dól •100C verð er margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Veröbréfaþing Islanda annast rekstur Opna tllboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en setur engar reglur um merkaðinn eða hefur efskipti af honum að öðru leyti. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 13.373 ’/2 hjónalífeyrir ...................................... 12.036 Fulltekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 25.294 Heimilisuþpbót ...........................................8.364 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................ 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 150,00 Upphæðir ellilífeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlífeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5°/o frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann áfram til 67 ára aldurs. mynd af rekstrarumfangi borgar- sjóðs, enda hafa þau hækkað mjög verulega á undanförnum árum. Þannig hafði borgarsjóður vaxta- tekjur umfram vaxtagjöld upp á 78 milljónir króna árið 1990 á verðlagi 1. janúar 1995, en á árinu 1995 voru vaxtagjöldin umfram vaxtatekjurnar 484 milljónir króna. Á þessu ári eru vaxtagjöld umfram vaxtatekjur áætluð 639 milljónir króna. Rekstrargjöld borgar- sjóðs lækkuðu sem hlut- fall af skatttekjum, seg- ir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, í síðari grein sinni um fjármál Reykj avíkurborgar. Skuldbreyting - betri lánskjör Það er þó alls ekki einhlítt að vaxtagjöld borgarinnar hafi hækk- að. Sú upphæð sem borgin greiðir í vexti af skammtímaskuldum lækkaði þannig umtalsvert á síð- asta ári og enn frekar á þessu ári. Á árinu 1995 greiddi borgin 110 milljónir króna í vexti af skammtímaskuldum, og áætlað er að greiða um 72 milljónir króna á þessu ári. Árið 1991 greiddi borg- in hins vegar 322 milljónir í vexti af skammtímaskuldum, og hvorki meira né minna en 319 milljónir árið 1992! Þessi ótrúlegu umskipti stafa fyrst og fremst af breyttri fjár- málastjórn. Á árunum 1994 og 1995 var unnið að skuldbreyting- um hjá fjármáladeild borgarinnar. Horfið hefur verið frá því óráði sjálfstæðismanna að taka verulega fjármuni að láni á ári hveiju á háum vöxtum í formi yfirdráttar í Landsbankanum. Nú hafa fengist mun hagstæðari vaxtakjör fyrir borgarsjóð, ýmist með beinum samningum við Landsbankann eða með því að bjóða út skuldabréf á I sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! -kjarni máhins! GENGISSKRÁNING Nr. 18 26. lanúar 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 0.16 Dollarí Kaup 66,81000 Sala 67.17000 Gengi 65.26000 Sterlp. 100,75000 101,29000 101.50000 Kari. dollari <18,45000 48,7 7000 48,06000 Dönsk kr. 11,60900 11,67500 11,77000 Norsk kr. 10,26000 10,32000 10,32500 Sænsk kr. 9,65300 9.71100 9,80300 Finn. mark 14,59100 14,67700 14,96300 Fr, franki 13,08600 13,16400 13,32700 Belg franki 2.18370 2,19770 2,21790 Sv. franki 55,66000 55,96000 56,60000 Holl. gyllini 40,11000 40,35000 40,70000 Þýskt mark 44,93000 45,17000 45,55000 It. lýra 0,04162 0,04190 0,04122 Austurr. sch. 6,38800 6.42800 6,47700 Port. escudo 0,43140 0,43420 0,43620 Sp peseti 0,53040 0,53380 0,53850 Jap jen 0.62580 0,62980 0,63580 írskl pund 104,38000 105,04000 104,79000 SDR (Sérst.) 97,13000 97.73000 97.14000 ECU, evr.m 82.18000 82.70000 83.61000 Tollgengi fyrir janúar er sölugengí 28. desember. Sjálf- virkur sirnsvar gengisskráningar er 562- 3270

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.