Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Góðkunningjar lögreglunnar Blindhæö (Blind Side). Spennumynd meö Rutger Hauer, Ron Silver og Rebeccu De Morney. í kvöld kl. 22:45 STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY The Usual Suspects YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæðal! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaðurl! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi. EKKERT er sem það sýnist... EÍCBCE SNORRABRAUT 37, SfMI 5S2 5211 OG 551 1384 ★ ★★* Dagsljós ★ ★ ★ Rás 2 ★ ★ ★ ★ G.B. DV Stjörnur spjalla saman LEIKARARNIR Harvey Keitel og Lauren Bacall eru fædd og uppalin í New York-borg. Þau sóttu hóf kvikmyndaleikstjóra þar í borg nýlega og þessi mynd var tekin við það tækifæri. Það var haldið á veitinga- stað'í eigu Roberts De Niros, en hann lék sem kunn- ugt er í myndinni „Taxi Driver“ ásamt Keitel. Sími Suni 551 6500 551 6500 Sýnd kl. 445,6.50,9 og 11.10 ÍTHX og SDDS. B.i. 14 ára. - Afstæð fegurð á CNN Daily News birti sömuleiðis mjög lofsamleg ummæli um Afstæða fegurð og alþjóðlega sjónvarps- stöðin CNN átti á dögunum viðtal við Björgu og forsvarsmenn sýn- ingarinnar. Stöðin mun sýna efni um sýninguna með reglulegu millibili vikuna 28. janúar til 4. febrúar. Ennfremur er hægt að skoða ummæli um sýninguna á alnetinu. Slóðin er: http://www.artscope.com. Með- fylgjandi mynd er eftir Björgu og er á sýningunni. Sýnd kl. 3. Kr. 400. AFSTÆÐ fegurð er yfirskrift ljósmyndasýningar sem vakið hef- ur athygli fjölmiðla í Bandaríkjun- um. Meðal þriggja ljósmyndara sem þar sýna er Björg Arnarsdótt- ir. Björg hefur starfað í New York í mörg ár en steig fyrstu spor sín á ljósmyndabrautinni á Morgunblaðinu. Sýningin hefur vakið athygli stærstu fjölmiðla. Ljósmyndirnar eru allar af konum sem nota eigin líkama í listsköp- un, konum sem í gegnum margra ára líkamsþjálfun þykja vera nán- ast eins og lifandi skúlptúrar. Stæltir vöðvar þeirra þykja ögra bókstaflega öllum viðteknum hug- myndum um kvenlega fegurð. Stórblaðið New York Times kynnti sýninguna í sunnudags- blaði sínu nýverið og birti mynd eftir Björgu. Hið víðlesna dagblað Frumsýning: Peningalestin Wesley Woody v fil JDDJ | Sony Dynamic Digilal Sound- M HX Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! CJíRJS:,Q-DONNF.LL « .... sv.Mimmr l:,fc ★★★ Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O’Donell (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. Sýndkl. 7. Kr. 750. !N»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.