Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 43 IDAG Árnað heilla pT/\ÁRA afmæli. Mánu- tj v/daginn 29. janúar nk. verður fimmtug Ruth Halla Sigurgeirsdóttir, Hæð- arseli 18, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Ólaf- ur Axelsson taka á móti gestum í Mánabergi, Lág- múla 4, milli kl. 18-20 á afmælisdaginn. BRIPS llnisjön Guömundur l’áll Arnarson „Á ÉG út?“ Vestur neitar sér um þann munað að spyija út í sagnir og leggur hjarta- tíuna kæruleysislega á borð- ið. Blindur kemur upp og vestur hallar sér makinda- lega aftur í sætinu. Og setur upp fínlegt bros. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 843 V G76 ♦ ÁD84 ♦ D109 Vestur Austur : ii: + ♦ Suður ♦ ÁKG752 V ÁK ♦ K3 ♦ ÁG2 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 lauf* Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5 grönd Pass 6 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Pass A ÚtspU: Hjartatía. Suður á fyrsta slaginn heima á hjartaás og leggur niður trompásinn. Og fær þá strax skýringu á hinu glaðlega yfirbragði vesturs. Austur hendir hjarta í spaða- ásinn. „Eigum við að semja upp á einn niður?“ spyr vestur, eins og sá sem valdið hefur. Myndi lesandinn taka þessu rausnarlega boði? í boðinu felst vísbending um að vestur sé ekki með laufkóng. Og það er út af fyrir sig gott. Svo það er sjálfsagt að spila áfram. Suð- ur tekur hjartakóng og spilar tígli inn á drottningu blinds. Prófar svo laufdrottningu. Norður ♦ 843 V G76 ♦ ÁD84 ♦ D109 Vestur ♦ D1096 V 1098 ♦ G97 ♦ 864 Austur ♦ - V D5432 ♦ 10652 ♦ K753 fT /~kÁRA afmæli. í dag, O Vr laugardaginn 27. janúar, er fimmtugur Magnús Yngvason, Asparlundi 6, Garðabæ. Magnús og kona hans Katrín Eiríksdóttir taka á móti gestum í Félagsheim- ili Stjörnunnar við Ásgarð i dag kl. 17-19. Suður ♦ ÁKG752 V ÁK ♦ K3 ♦ ÁG2 Ef austur lætur lítið lauf, setur suður gosann undir og endurtekur svíninguna. Notar svo innkomu blinds til að trompa hjarta. Tekur síðan laufás, spilar tígul- kóng á ásinn og trompar tígul. Nú eru þijú spil eftir. Suður er með KG7 í trompi og vestur D109. Sagnhafi spilar nú spaðasjöunni og afþakkar um leið gott boð vesturs. fr/\ARA afmæli. A tl V/ morgun, sunnudag- inn 28. janúar, verður fímm- tug Gunnþórunn Jónsdótt- ir, Sólbraut 7, Seltjarnar- nesi. Hún tekur á móti gest- um í dag kl. 19 i Félags- heimili Selljarnarness. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Kristín Gísladóttir og Ryan Songerath. Heimili þeirra er í Los Angeles, USA. HOGNIIIREKKVISI Farsi UAIS6><-ACS/CöOCTMAÆT 11-23 01992 r«-OB Canoo'aÆ-tlftouixl by Univwial Pwsa Syndicau „7/eyrðic, haft'Z þi& fastagnasala, hana.?" LEIÐRETT Varamaður á þingi Evrópuráðs Leiðrétting við frétt í Morgunblaðinu í fyrradag féll aftan af frétt, sem birt- ist í blaðinu í gær. Leiðrétt var það ranghermi að Hjálmar Jónsson alþingis- maður væri varamaður Ól- afs Ragnare Grímssonar á þingi Evrópuráðsins. Tórnas Ingi Olrich situr í sæti Ólafs. Rangt nafn Prentvilla varð í mynda- texta í greininni Pönkið end- urvakið í Fólki í fréttum s.l. fimmtudag. Anna Magda- lena Helgadóttir var sögð heita Hanna. Er hún beðin velvirðingar á mistökunum. STJORNUSPA cftir Franccs Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fundvís á nýjar leiðir tii iausnar á gömlum vandamáium. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu augun opin. Þér gæti staðið óvænt tækifæri til boða varðandi viðskipti eða fjármál. Vinur kemur þér á óvart í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) íjfö Þú ættir að sinna heimilinu eða verkefni, sem þú tókst með heim úr vinnunni. Láttu afundinn vin sigla sinn sjó í dag.___________________ Tvíburar (21. maí - 20.júní) Hugsaðu um fjárhaginn ef þú skreppur í innkaupaferð í dag, og kauptu aðeins það nauð- synlegasta. Þér berst freist- andi tilboð. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *"$6 Mikill einhugur ríkir hjá fjöl- skyldunni í dag, og hún heim- sækir stað, sem allir kunna að meta. Kvöldið verður ró- legt. MESSUR A MORGUINI Ljón (23. júlf — 22. ágúst) <et Hugmynd þín er ekki jafn langsótt og sumir vildu vera láta, og hlýtur góðar undir- tektir. Þú sinnir fjölskyldunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Sumir fá spennandi heimboð eða tækifæri til að skreppa í ferðalag. Þú nýtur þess að skemmta þér í vinahópi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Heimilisstörfin hafa forgang í dag, og þú þarft að koma öllu í röð og reglu áður en þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér berast góðar fréttir frá ættingja, sem býr í öðru sveit- arfélagi. Þótt þú hafir ekki ætlað út, berst þér freistandi heimboð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér berst loks svar varðandi viðskipti, sem þú hefur lengi beðið eftir, og svarið er hag- stætt. Þú hefur ástæðu til að fagna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Með góðri aðstoð vinar tekst þér að leysa gamalt vandamál í dag. Þegar kvöldar bíður þín ánægjuleg skemmtun í hópi góðra vina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fi&k Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagsiega hagstæð. Vertu ekki að hnýsast í einka- mál vinar, sem koma þér ekki við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst í dag tækifæri til að sinna óloknu verkefni heima. Ferðalag er í undirbún- ingi, og kvöldið verður róman- tískt. INNRI-IMJARÐVIKURKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukórinn leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Steinar Guðmundsson. Sunnudaga- skóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 12. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Bænadagur að vetri. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14, altarisganga. Beðið fyrir einingu kristinna manna. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einars- son. Prestarnir. KAÞÓLSKA KAPELLAN, Keflavík: Messa kl. 14. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSKALAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson, kristniboði, prédik- ar. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Ester Hjartardóttir. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Úlfar Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Alm’enn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messu- kaffi. Poppmessa kl. 20.30. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11.15. Þorbjörn Hlynur Árnason. Sunnudagur 29. janúar. BarnaguSsþjónusta kl. 11.15. GuSsþjónusta kl. 14.00. Fimmtudagur, 1. febrúar: ASalfundur Kvenfélagsins kl 20:00. Venjuleg aSalfundarstörf og ræft um undirbúning afmælishótíSar vegna 90 óra afmælis félagsins í mars nk. fiiíSllffi - JL Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúðkaupsmyndir • Stúdentamyndir PETUR PETURSSON UÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 _rtífTT ABT - BAÐÞIUUR Stórglæsilegar amerískar flísabaðþiljur í miklu úrvali á hreint ótrúlega lágu verði! Stærð 122x244 cm. t>. ÞORGRÍMSSON &CO Ármúla 29, 108 Rvik., simar 553 8640 og 568 6100 itffissSííSÍ Komputruðurinn verður á staðnum og gefur 100 fyrstu börnunum sannkallaða Kolaportsfsa Teiknimyndasamkeppni um helgina Skemmtileg verðlaun og þrjdr myndir verða stœkkaðar upp til sýningar d barnamyndlistarvegg Kolaportsins. 4 Grsmnetisbásinn Magnca í Grænmetisbásnum cr mcð banana, mandarinur, appelsínur, perur, róífur, gulrætur, brodd, kaplamjólk og ísienskt bygg. ,rTilboð -Kjúklingar Kr. 450 kg. -Grape Kr. 44 kg. -Epli Kr. 74 kg. ÖNý Þorrasíld hjó Bergi ..síldarsælgæti fyrir Kröfuharða brag .síldarsælgæti fyrir Kröfuharða bragðlauKa Bergur frá Fáskrúðsfirði hefur selt síld í Kolaportinu svo lengi sem elstu menn muna. íslenskir bragðlaukar þekkja sælgæti eins og Púrtvfnssíld, Sherrýsíld, Berjasítd, Appclssínusfld og nú er hann kominn með nýja Þorrasild. Síldin hjá Bergi er án rotvamarefna. Ðnuiiuiui iijrja Kuiiasuu. Jiiuiu iijd DClgl <111 lULVdl Tvö ýsuflök fyrir eitt ..glæný hrogn og lifur og Kútmagar tilbúnir í pottinn ■ Hann Pálmi í Fiskbúðinni Okkar er enn og aftur kominn með tiiboðið þar sem þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað ókeypis. Einnig verður hann með glæný hrogn og liftir, kútmaga tilbúna í . pottinn og stóra laxahausa á kr. 99 kg. Líttu við og gerðu góð kaup. KOLAPORTIÐ Opið laugardag og sunnudag ki. 11-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.