Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 53

Morgunblaðið - 19.04.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 53 Fyrirlest- ur um innúðalyf SIGRÍÐUR Jakobsdóttir, MPH, flyt- ur fyrirlesturinn Erfiðleikar fólks við að nota innúðalyf og áhrif fræðslu á rétta notkun, í málstofu í hjúkrun- arfræði. Málstofan verður haldin mánudaginn 24. apríl kl. 12.15 í stofu 5 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34 og er öllum opin. Öndunarfæralyf til innúðunar eru einn mikilvægasti þáttur í lækn- ismeðferð á astma og krónískum öndunarteppusjúkdómum bæði til að draga úr sjúkdómseinkennum og til að fyrirbyggja að einkennin komi fram. En til þess að innúðalyf skili árangri í meðferð er nauðsynlegt að meðferðarheldni sjúklinga sé góð. Góð meðferðarheldni varðandi inn- úðalyf felst í því að sjúklingur taki inn lyfin samkvæmt leiðbeiningum þ.e. á réttan hátt og eins oft og meðferðin segir til um. Léleg með- ferðarheldni leiðir af sér undirmeð- höndlaðan sjúkdóm og skerðir oft verulega vellíðan og lífsgæði sjúkl- ings. I nóvember 1994 var gerð könnun á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur á réttri notkun innúða- lyfj'a á meðal lungnasjúklinga og kannað var hvort leikni þeirra batn- aði eftir handieiðslu. I fyrirlestrinum mun verða fjallað um helstu niður- stöður þessarar rannsóknar. -----♦ » ♦----- Málþing um ferðamál FÉLAG háskólamenntaðra ferða- málafræðinga boðar til málþings síð- asta vetrardag, 19. apríl. Málþingið ber yfirskriftina Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu og verður haldið í Norræna húsinu í Reykjavík frá.kl. 14-18. Fimm framsöguerindi verða flutt á málþinginu. Jónas Hvannberg, hótelstjóri Hótel Sögu, fjallar um rekstrarumhverfi ferðaþjónustufyr- irtækja, Arnar Már Ólafsson, ferða- málafræðingur, fjallar um mennta- mál, umhverfismál eru umfjöllunar- efni Árna Mathiesen, alþingismanns, Pétur Óskarsson, markaðsstjóri Set Reisen GmbH, flytur erindi um markaðsmál og Sigurborg Hannes- dóttir, ferðamálafræðingur, ræðir samband verðs og gæða. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður með þátt- takendum frá ferðaþjónustufyrir- tækjum, Háskóla íslands, stjórnvöld- um og Félagi háskólamenntaðra ferðamálafræðinga. Málþingið er öll- um opið. FRÉTTIR Gjábakka gefnar leikfimidýnur FÉLAG eldri borgara gaf á dög- viðurvist félagsmálastjóra og yf- unum Félagsheimilinu Gjábakka irmanns öldrunarmála í Kópa- í Kópavogi 20 leikfimidýnur og vogi og var myndin tekin við það voru þær afhentar með athöfn í tækifæri. Morgunblaðið/Rax Úrslit í fata- hönnunar- keppni SMIRNOFF fatahönnunarkeppnin verður haldið í 5. skipti á íslandi miðvikudaginn 19. apríl. Keppnin sem er liður í alþjóðlegri keppni og er ætluð nemum í fata- og tísku- hönnun. Hún verður haldin á Ömmu Lú og hefst kl. 20. Að þessu sinni eru keppendur 10 talsins og koma þeir frá Iðnskó- lanum í Reykjavík, Myndlista- og handíðaskólanum, Fjölbrautar- skólanum í Breiðholti og Columb- ina í Kaupmannahönf. Keppendur eru: Nanna Bjarnadóttir, Edda Skúladóttir, Sonja Margrét Magn- úsdóttir, Malen Dögg Þorsteins- dóttir, Eydís Elín Jónsdóttir, Rúna Þráinsdóttir, Ragnhildur Eiríks- dóttir, Bryndís Böðvarsdóttir, Inga K. Guðlaugsdóttir og Linda Björg Árnadóttir. íslenska dómnefndin er þannig skipuð: Sigríður Sunneva, Dóra Takefusa, Heiða Eiríksdóttir,_Inga Lisa Middleton, Anna Gulla, Óskar Jónasson og Oddný Kristjánsdóttir. Þema keppninar nú er Fönguður frelsis. Sigurvegarinn hlýtur að launum ferð til Suður-Afríku til að keppa í alþjóðlegu keppninni en í ár er gert ráð fyrir metþátt- töku meira en 35 þjóða. Linda Björg Árnadóttir, sigur- vegarinn frá í fyrra, keppti í Du- blin í nóvember sl. og náði þeim góða árangri að lenda í 4. sæti. Að lokinni keppni mun hljóm- sveitin Tweety spila fram eftir nóttu. VINNIN LAUG4 0! v: GSTÖLUR RDAGINN 15.04.1995 | 5)(28) (25) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 4.493.802 2-piús5? 107.960 3. 4a(5 134 5.550 4. 3 al 5 4.017 430 Heildarvinnlngsupphæö: 7.396.652 Æ 1 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR imrm Vinn ngstölur miðvikudaginn: 12.04.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING |H 6 af 6 0 44.239.000 |É| 5 af 6 |EÆ+bónus 1 898.350 U 5 af 6 3 74.880 O 48,6 162 2.200 670 220 Aðaltölur: 9^) (27) (31 BÓNUSTÖLUR (21)(22)(§) Heildarupphæö þessa viku: 45.865.790 á ísi.: 1.626.790 UPPLYSINGAR. SlHSVARI 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 OO - TEXTAVARP «51 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Ilinningur: er tvöfladur næst 15. leikvika, 15.-17.apríl 1995 /Vr. Leikur: Röðin: 1. AIK - Örgrytc - X - 2. Göteborg - Halmstad - - 2 3. Helsingborg - Östcr - - 2 4. Malmö FF - Djurgárden - X - 5. Norrköping - Trcllcborg - X - 6. Frölunda - Degcrfors - X - 7. Örcbro - Hammarby 1 - - 8. Leeds - Biackburn - X - 9. Leicester - Manch. Utd. - - 2 10. Norwich - Notth For. - - 2 11. Coventry - Sheff. Wcd 1 - - 12. Southampton - QPR 1 - - 13. Chelsea - Aston V. 1 - - Hcildarvinningsupphæðin: 80 milljón krónur 13 réttir: 4.250.180 kr. 12 rcttir: 70.420 kr. 11 réttir: 4.650 kr. 10 réttir: 1.090 kr. 15. leikvika, 1 S.apríl 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Torino - Sampdoria - X - 2. Foggia - Parma - X - 3. Genoa - Cagliari - X - 4. Fiorentina - Napoli 1 - - 5. Cremonese - Bari - X - 6. Padova - Lazio 1 - - 7. Reggiana - Juventus - - 2 8. Roma - Brescia 1 9. Cesena - Piacenza - X - 10. Ancona - Vicenza 1 11. Cosenza - Salernitan - X - 12. Venezia - Palermo 1 13. Pescara - Chicvo 1 Hcildarvinningsupphæðin: 8 milljón krónur 13 réttir: 67.880 |kr 12 réttir: 2.080 J kr. 11 réttir: 240 } kr. 10 réttir: 0 J k. ) ► í>iC0lW | Sjábu hlutina | í víbara ! samhcngi! WIAWÞAUGL YSINGAR Togari til sölu Til sölu er togari, smíðaður 1973, 450 brl. að stærð. Tilbúinn á úthafsveiðar með flot- trollsvindu og öðrum búnaði fyrir flottroll. Skipið er nýstandsett og er í Lloyd’s-klassa. Upplýsingar eru gefnar í símum 91-666706 og 989-60602. íbúðtil leigu íKaliforníu 2ja herbergja íbúð er til leigu í 2-3 mánuði í sumar í Fresno í Kaliforníu. íbúðin er búin öllum nútímaþægindum og er með aðgangi að sundlaug, nuddpotti og líkamsræktar- tækjum. Bifreið er til afnota. Upplýsingar í síma 91-623561. Smá ouglýsingor □ GLITNIR 5995041919 I 1 VORFUNDUR I.O.O.F. 7 = 1764196'/2 = ÁH. FERÐAFELAG # ÍSIANDS Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafiiði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBANU ÍSLENZKRA ••Jíœíí' KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum. Margrét Jóhannesdóttir og Har- aldur Jóhannsson sjá um efni og hugleiðingu. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9 = 1764197A = Sr meistaramótið í 30 km skíðagöngu (F) 1995 verð- ur haldið í Bláfjöllum við gamla Breiðabliksskálanum nk. sunnud. 23/4 kl. 13. Upplýsingar og skráning í síma 12371 f. kl. 19, föstud. 21/4. Skíðafélag Reykjavíkur. MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sumardagurinn fyrsti - 20. apríl Kl. 10.30 Kjölur — skíðaganga. Gengið frá Stfflisdal yfir Kjöl, komið niður hjá Fossá í Hval- firði. Verð kr. 1.200. Ath.: Gönguferð á Esju frestað! 20. og 22. apríl kl. 16.00 Skógar- ganga um Öskjuhlíö (frítt). Brottför frá aðalinngangi Perlunnar. Sunnudaginn 23. apríl hefst Náttúruminjagangan (gengið í 8 áföngum) frá Seltjarnarnesi að Selatöngum. 28. april - 1. mai: Öræfajökull - Skaftafell. Gist í svefnpokaplássi að Hofi. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Kristið s a m f t I a g Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. hjá Sigriði Pétursd. f s. 17356.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.