Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 5 STÓLLiNN ■ PERRY Hægt er að fá hillu undir setu. Stafli með 25 Perry stólum kemst út um 2ja metra háar dyr. Si Perry stóllinn er fyrsti vel staflanlegi stóllinn sem býöur upp á raunverulega vinnuvistfræðilega kosti. ® Hann lagar sig sjálfkrafa aö líkamanum og hönnunin er einstök. ES Hann hentar vel sem gestastóll, ráöstefnustóll, í skóla og kaffistofur og hvar sem menn gera kröfur um sætisþægindi, þar sem margir koma sama. H Stóllinn Perry sameinar sjálfkrafa góöan bakstuöning í mismunandi setustellingum jafnframt því að staflast mjög vel. S3 Samhæfing setu og baks, sem er einkennandi fyrir stólinn, er þróuð af Charles Perry, frægum mýndhöggvara, arkitekt og hönnuöi. E Sá hluti grindarinnar sem ber uppi setuna er tengdur neðri hluta baksins og gerir það að verkum að þyngd notanda stólsins skapar mótvægi við halla á efri hluta baksins. ■ Bygging grindarinnar tryggir góða endingu hennar, sætis og baks. i 3 Tíu ára ábyrgö er á grindinni. E Það eykur enn á fjölhæfni Perry stólsins að hann er fáanlegur með örmum, skrifplötu, hillu undir setu, samtengingu, óklæddur eða meö bólstraðri setu og baki. H Hægt er að velja um margar gerðir áklæða á stólinn. El Stólarnir eru settir saman og bólstraðir hjá Pennanum. StóWmnPerry kostar írn kr. g.500,- Skrifplötur eru einnig fáanlegar. Penninn Húsgögn Hallarmúla 2 • 108 Reykjavík • Sími 581 3509 • Fax 568 9315 P.s. fáðu lánsstól til prófunar. WmBímt I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.