Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 67 VEÐUR 19. APRÍL FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVlK 2.54 0,2 8.59 3,9 15.07 0,4 21.25 4,0 5.43 13.25 21.10 4.55 ÍSAFJÖRÐUR 5.05 0,0 10.53 1,9 17.14 0,1 23.24 2,0 5.38 13.32 21.27 4,01 SIGLUFJÖRÐUR 1.00 L3 7.11 O,1 13.42 1,2 19.30 5.20 13.13 21.09 4.42 DJÚPIVOGUR 0.02 0,1 5.58 Ai. 12.08 0,2 18.27 2,1 5.12 12.56 20.42 4.24 b|á,mrhH>ð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinaar Islands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil -£3 XJj L_> * Rigning h * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Y/ Skúrir V0 Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Norður-Grænlandi er 1.045 mb hæð og frá henni hæðarhryggur langt suður í haf. Yfir Skandinavíu er 983 mb lægðarsvæði sem hreyfist lítið. Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi á Vestfjörð- um, allhvöss eða hvöss allra austast á landinu en stinningskaldi annars staðar. Um landið norðanvert verða él en léttskýjað sunnanlands og vestan. Hiti verður nálægt frostmarki sunn- an til á landinu en 1 til 8 stiga frost norðan til. Yfirlit á Spá Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl, 17.30 í gær) Á Vesturlandi er ófært um Bröttubrekku. A Norðausturlandi er ófært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. A Aust- urlandi er ófært um Fagradal og þungfært er um Fjarðarheiði og má búast við að hún lokist fljótlega. Vont veður og skafrenningur er á Holtavörðuheiöi, á Vestfjörðum og um allt Norður- og Norðausturland. Á Vestur- og Suð- vesturlandi eru vegir víðast færir. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí -4 snjóél Glasgow 7 skýjað Reykjavík -3 snjóél Hamborg 11 rigning Bergen 6 léttskýjað London 11 hálfskýjað Helsinki 3 skúr Los Angeles 11 aiskýjað Kaupmannahöfn 6 rigning Lúxemborg 8 rigning og súld Narssarssuaq 2 alskýjað Madríd 23 lóttskýjað Nuuk 0 snjóél Malaga 21 léttskýjað Ósló 6 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 7 hálfskýjað Montreal 2 heiðskírt Þórshöfn alskýjað NewYork 8 léttskýjað Algarve 21 lóttskýjað Oriando 19 heiðskírt Amsterdam 7 skúr París 11 rigning Barcelona 19 léttskýjað Madeira 19 skýjað Berítn 11 skúr Róm 18 skýjað Chicago 8 rignlng Vín 15 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Washington 12 alskýjað Frankfurt 11 rigning Winnipeg -2 skýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Norðan gola eða kaldi. Dálítil él um norðaustanvert landið, en annars þurrt og víða léttskýjað. Frost 0 til 6 stig. Föstudag og laugardag: fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum eða léttskýjað og víð- ast þurrt. Hiti frá 2 stigum niður í 4 stiga frost, hlýjast síðdegis. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi og lægðin yfir Skandinaviu eru báðar nærri kyrrstæðar. Krossgátan LÁRÉTT: 1 jarðvinnslutækis, 4 fallegur, 7 lítil tunna, 8 styrk, 9 skaut, 11 vit- laus, 13 bygging, 14 sefaði, 15 sögn, 17 dæg- ur, 20 frostskemmd, 22 spjald, 23 viðurkennt, 24 dreg í efa, 25 kroppa. LÓÐRÉTT: 1 laumuspil, 2 æsingur- inn, 3 far, 4 þunn spýta, 5 borguðu, 6 Æsir, 10 viljuga, 12 tímgunar- fruma, 13 málmur, 15 brúkar, 16 meðulin, 18 mannsnafn, 19 ástunda, 20 óvild, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 utangátta, 8 fætur, 9 akkur, 10 pot, 11 reipi, 13 innan, 15 stáls, 18 áttan, 21 kýr, 22 rofna, 23 arfar, 24 griðastað. Lóðrétt: - 2 titri, 3 norpi, 4 ábati, 5 tekin, 6 ófær, 7 grín, 12 púl, 14 net, 15 særa, 16 álfur, 17 skarð, 18 árans, 19 lyfta, 20 nom. í dag er miðvikudagur 19. apríl, 109. dagur ársins 1995. Síðasti vetrardagur. Orð dagsins er: Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun fimmtudag kl. 20.30. Baraamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Jesú, Drottni vorum. Skipin Reylqavíkurhöfn: í fyrradag komu Lax- foss, Fjordsheil og Myrás. í gær kom Þeraey og Drangur sem dró Lóminn til hafnar og fór strax aft- ur. Þrír rússar komu og hafði Communar lagst að bryggju en Kaluga og Mikhail Verbitsky voru fyrir utan. Þá fóru Atlantic Ocean, Fjordshell, Jón Klem- enz, Þinganesið og Viðey fór á veiðar. í dag eru væntanlegir Ás- björn, Dettifoss, Reykjafoss og Snorri Sturluson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu togararnir Bremen og Arctic Fox, Hofsjökull kom að ut- an. Albert og Araey komu og saltskipið Oce- an Union. Búist var við að súrálsskipið Veraer færi út og Lagarfoss sem kom á páskadag en beðið fyrir utan fari inn til Straumsvíkur. Fréttir Samgönguráðuneytið auglýsir stöðu flugum- ferðarstjóra í Vest- mannaeyjum hjá Flug- málastjóm lausa til um- sóknar. Umsóknir þurfa að berast samgöngu- ráðuneytinu fyrir 21. apríl nk. segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Féiagsmiðstöðvar aldraðra í Reykjavík haida sumarfagnað á Hótel Sögu á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. 14. Fjölbreytt skemmti- atriði, kaffíveitingar og dans. Miðasala í félags- miðstöðvunum og við innganginn. Gerðuberg. I dag kl. (Rómv. 6, 23.) 9.45 verður dans hjá Helgu. Eftir hádegi eru vinnustofur opnar og spilasalur. Gjábakki. Hörpuhátíð verður eftir hádegi í dag, miðvikudag. Vetur kvaddur og hörpu fagn- að með ljóðalestri. Vinir eldri borgara koma í heimsókn. Vöfflukaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansað í Risinu kl. 21 í kvöld. Sveitin milli sanda sér um tón- listina. Félag eldri borgara í Hafnarfirði kveður vet- urinn í Hraunholti, Dals- hrauni 15, í kvöld kl. 20. Caprí-tríóið skemmtir. Bólstaðarhlið 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. ^Hraunbær 105. í dag kl. 14 kemur leikhópur frá Vesturgötu og les upp. Gátuleikur og kaffiveitingar. Breiðfirðingafélagið heldur sumarfagnað sinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, í dag, síð- asta vetrardag sem hefst kl. 22. ITC-deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 i safnaðarheimili Lágafellssóknar. Uppl. veitir Guðrún í s. 668485. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöld á Digranesvegi 12 kl. 20.15 sem er öllum opinn. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra,. Samvemstund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfimiæfingar, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12, Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há-. degisverður í safnaðar- heimili. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili á eftir. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181. fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLfoiCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Majbritt glerskúpur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.