Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.04.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 53 Fyrirlest- ur um innúðalyf SIGRÍÐUR Jakobsdóttir, MPH, flyt- ur fyrirlesturinn Erfiðleikar fólks við að nota innúðalyf og áhrif fræðslu á rétta notkun, í málstofu í hjúkrun- arfræði. Málstofan verður haldin mánudaginn 24. apríl kl. 12.15 í stofu 5 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34 og er öllum opin. Öndunarfæralyf til innúðunar eru einn mikilvægasti þáttur í lækn- ismeðferð á astma og krónískum öndunarteppusjúkdómum bæði til að draga úr sjúkdómseinkennum og til að fyrirbyggja að einkennin komi fram. En til þess að innúðalyf skili árangri í meðferð er nauðsynlegt að meðferðarheldni sjúklinga sé góð. Góð meðferðarheldni varðandi inn- úðalyf felst í því að sjúklingur taki inn lyfin samkvæmt leiðbeiningum þ.e. á réttan hátt og eins oft og meðferðin segir til um. Léleg með- ferðarheldni leiðir af sér undirmeð- höndlaðan sjúkdóm og skerðir oft verulega vellíðan og lífsgæði sjúkl- ings. I nóvember 1994 var gerð könnun á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur á réttri notkun innúða- lyfj'a á meðal lungnasjúklinga og kannað var hvort leikni þeirra batn- aði eftir handieiðslu. I fyrirlestrinum mun verða fjallað um helstu niður- stöður þessarar rannsóknar. -----♦ » ♦----- Málþing um ferðamál FÉLAG háskólamenntaðra ferða- málafræðinga boðar til málþings síð- asta vetrardag, 19. apríl. Málþingið ber yfirskriftina Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu og verður haldið í Norræna húsinu í Reykjavík frá.kl. 14-18. Fimm framsöguerindi verða flutt á málþinginu. Jónas Hvannberg, hótelstjóri Hótel Sögu, fjallar um rekstrarumhverfi ferðaþjónustufyr- irtækja, Arnar Már Ólafsson, ferða- málafræðingur, fjallar um mennta- mál, umhverfismál eru umfjöllunar- efni Árna Mathiesen, alþingismanns, Pétur Óskarsson, markaðsstjóri Set Reisen GmbH, flytur erindi um markaðsmál og Sigurborg Hannes- dóttir, ferðamálafræðingur, ræðir samband verðs og gæða. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður með þátt- takendum frá ferðaþjónustufyrir- tækjum, Háskóla íslands, stjórnvöld- um og Félagi háskólamenntaðra ferðamálafræðinga. Málþingið er öll- um opið. FRÉTTIR Gjábakka gefnar leikfimidýnur FÉLAG eldri borgara gaf á dög- viðurvist félagsmálastjóra og yf- unum Félagsheimilinu Gjábakka irmanns öldrunarmála í Kópa- í Kópavogi 20 leikfimidýnur og vogi og var myndin tekin við það voru þær afhentar með athöfn í tækifæri. Morgunblaðið/Rax Úrslit í fata- hönnunar- keppni SMIRNOFF fatahönnunarkeppnin verður haldið í 5. skipti á íslandi miðvikudaginn 19. apríl. Keppnin sem er liður í alþjóðlegri keppni og er ætluð nemum í fata- og tísku- hönnun. Hún verður haldin á Ömmu Lú og hefst kl. 20. Að þessu sinni eru keppendur 10 talsins og koma þeir frá Iðnskó- lanum í Reykjavík, Myndlista- og handíðaskólanum, Fjölbrautar- skólanum í Breiðholti og Columb- ina í Kaupmannahönf. Keppendur eru: Nanna Bjarnadóttir, Edda Skúladóttir, Sonja Margrét Magn- úsdóttir, Malen Dögg Þorsteins- dóttir, Eydís Elín Jónsdóttir, Rúna Þráinsdóttir, Ragnhildur Eiríks- dóttir, Bryndís Böðvarsdóttir, Inga K. Guðlaugsdóttir og Linda Björg Árnadóttir. íslenska dómnefndin er þannig skipuð: Sigríður Sunneva, Dóra Takefusa, Heiða Eiríksdóttir,_Inga Lisa Middleton, Anna Gulla, Óskar Jónasson og Oddný Kristjánsdóttir. Þema keppninar nú er Fönguður frelsis. Sigurvegarinn hlýtur að launum ferð til Suður-Afríku til að keppa í alþjóðlegu keppninni en í ár er gert ráð fyrir metþátt- töku meira en 35 þjóða. Linda Björg Árnadóttir, sigur- vegarinn frá í fyrra, keppti í Du- blin í nóvember sl. og náði þeim góða árangri að lenda í 4. sæti. Að lokinni keppni mun hljóm- sveitin Tweety spila fram eftir nóttu. VINNIN LAUG4 0! v: GSTÖLUR RDAGINN 15.04.1995 | 5)(28) (25) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 0 4.493.802 2-piús5? 107.960 3. 4a(5 134 5.550 4. 3 al 5 4.017 430 Heildarvinnlngsupphæö: 7.396.652 Æ 1 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR imrm Vinn ngstölur miðvikudaginn: 12.04.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING |H 6 af 6 0 44.239.000 |É| 5 af 6 |EÆ+bónus 1 898.350 U 5 af 6 3 74.880 O 48,6 162 2.200 670 220 Aðaltölur: 9^) (27) (31 BÓNUSTÖLUR (21)(22)(§) Heildarupphæö þessa viku: 45.865.790 á ísi.: 1.626.790 UPPLYSINGAR. SlHSVARI 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 OO - TEXTAVARP «51 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Ilinningur: er tvöfladur næst 15. leikvika, 15.-17.apríl 1995 /Vr. Leikur: Röðin: 1. AIK - Örgrytc - X - 2. Göteborg - Halmstad - - 2 3. Helsingborg - Östcr - - 2 4. Malmö FF - Djurgárden - X - 5. Norrköping - Trcllcborg - X - 6. Frölunda - Degcrfors - X - 7. Örcbro - Hammarby 1 - - 8. Leeds - Biackburn - X - 9. Leicester - Manch. Utd. - - 2 10. Norwich - Notth For. - - 2 11. Coventry - Sheff. Wcd 1 - - 12. Southampton - QPR 1 - - 13. Chelsea - Aston V. 1 - - Hcildarvinningsupphæðin: 80 milljón krónur 13 réttir: 4.250.180 kr. 12 rcttir: 70.420 kr. 11 réttir: 4.650 kr. 10 réttir: 1.090 kr. 15. leikvika, 1 S.apríl 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Torino - Sampdoria - X - 2. Foggia - Parma - X - 3. Genoa - Cagliari - X - 4. Fiorentina - Napoli 1 - - 5. Cremonese - Bari - X - 6. Padova - Lazio 1 - - 7. Reggiana - Juventus - - 2 8. Roma - Brescia 1 9. Cesena - Piacenza - X - 10. Ancona - Vicenza 1 11. Cosenza - Salernitan - X - 12. Venezia - Palermo 1 13. Pescara - Chicvo 1 Hcildarvinningsupphæðin: 8 milljón krónur 13 réttir: 67.880 |kr 12 réttir: 2.080 J kr. 11 réttir: 240 } kr. 10 réttir: 0 J k. ) ► í>iC0lW | Sjábu hlutina | í víbara ! samhcngi! WIAWÞAUGL YSINGAR Togari til sölu Til sölu er togari, smíðaður 1973, 450 brl. að stærð. Tilbúinn á úthafsveiðar með flot- trollsvindu og öðrum búnaði fyrir flottroll. Skipið er nýstandsett og er í Lloyd’s-klassa. Upplýsingar eru gefnar í símum 91-666706 og 989-60602. íbúðtil leigu íKaliforníu 2ja herbergja íbúð er til leigu í 2-3 mánuði í sumar í Fresno í Kaliforníu. íbúðin er búin öllum nútímaþægindum og er með aðgangi að sundlaug, nuddpotti og líkamsræktar- tækjum. Bifreið er til afnota. Upplýsingar í síma 91-623561. Smá ouglýsingor □ GLITNIR 5995041919 I 1 VORFUNDUR I.O.O.F. 7 = 1764196'/2 = ÁH. FERÐAFELAG # ÍSIANDS Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafiiði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBANU ÍSLENZKRA ••Jíœíí' KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum. Margrét Jóhannesdóttir og Har- aldur Jóhannsson sjá um efni og hugleiðingu. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9 = 1764197A = Sr meistaramótið í 30 km skíðagöngu (F) 1995 verð- ur haldið í Bláfjöllum við gamla Breiðabliksskálanum nk. sunnud. 23/4 kl. 13. Upplýsingar og skráning í síma 12371 f. kl. 19, föstud. 21/4. Skíðafélag Reykjavíkur. MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sumardagurinn fyrsti - 20. apríl Kl. 10.30 Kjölur — skíðaganga. Gengið frá Stfflisdal yfir Kjöl, komið niður hjá Fossá í Hval- firði. Verð kr. 1.200. Ath.: Gönguferð á Esju frestað! 20. og 22. apríl kl. 16.00 Skógar- ganga um Öskjuhlíö (frítt). Brottför frá aðalinngangi Perlunnar. Sunnudaginn 23. apríl hefst Náttúruminjagangan (gengið í 8 áföngum) frá Seltjarnarnesi að Selatöngum. 28. april - 1. mai: Öræfajökull - Skaftafell. Gist í svefnpokaplássi að Hofi. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Kristið s a m f t I a g Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. hjá Sigriði Pétursd. f s. 17356.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.