Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór. SVEIT Landsbréfa, Islandsmeistarar í sveitakeppni 1995. Talið frá vinstri: Jón Baidursson, Guðmundur Páll Arnarson, Þorlák- ur Jónsson, Sverrir Ármannsson og Sævar Þorbjörnsson. Miklir yfirburðir Landsbréfa í úr- slitakeppninni BRIPS Bridshöllin, Þönglabakka 1 ÍSLANDSMÓTIÐ í SVEITAKEPPNI 12. til 15. apríl SVEIT Landsbréfa sigraði með yfirburðum í úrslitakeppni íslands- mótsins sem lauk sl. laugardag. Sveitin hlaut samtals 191,5 stig af 225 mögulegum, gerði eitt jafn- tefli og vann 8 leiki. í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Sævar Þorbjörnsson, Guðmundur Páll Arnarson, Þorlákur Jónsson og Sverrir Ármannsson. Mótið hófst á miðvikuwdag og má segja að strax á skírdag hafi Landsbréf unnið mótið. Þeir unnu alla sína leiki og flesta með nokkr- um yfirburðum og um kvöldið unnu þeir helztu andstæðingana, sveit VÍB, með 16-14. Sveitin hafði nú hlotið 115 stig en VÍB var í öðru sæti með 98 stig og sveit S. Ármanns Magnússonar var í þriðja sæti með 87 stig. Sveit Olafs Lárussonar kom einna mest á óvart á mótinu. Sveit- in var í neðsta sætinu eftir 3 umferðir en vann alla sína leiki eftir það og læddist upp í annað sætið í lokaumferðinni, en þá tap- aði sveit VÍB fyrir Reykjanes- meisturunum og varð að sætta sig við þriðja sætið. Með Olafi spiluðu bróðir hans, Hermann, Friðjón Þórhallsson, Þröstur Ingimarsson og Erlendur Jónsson. Reykjavíkursveitirnar röðuðu sér í 8 efstu sætin í mótinu, sem gefur glögga vísbendingu um að að þrátt fyrir að landsbyggðin sé að koma sterkari inn í undan- keppnina eiga Reykvíkingarnir margra áratuga keppnisreynslu að baki í keppni sem þessari sem nýtist þeim í lokaorrustunni. Lokastaðan í mótinu: Landsbréf 191,5 Ólafur Lárusson 159,0 VÍB 153,5 S. Ármann Magnússon 147,0 Samvinnuferðir 144,5 Hjólbarðahöllin 133,0 Roche 121,5 Metró 102,0 Bridsfélag Kópavogs 96,0 Borgey 83,0 Sérstakt mótsblað var gefið út á meðan mótið stóð yfir. Það gef- ur mótum sem þessum alltaf sterk- ara yfirbragð eða setur það á hærra plan eins og þekktur Mos- fellingur orðaði það. Þetta ágæta blað sáu Guðmundur Pétursson og Elín Bjarnadóttir um. Keppnisstjórinn Kristján Hauksson átti náðuga daga. Helzt var að hann sektaði nokkrar sveit- ir fyrir að spila of hægt og a.m.k. ein sveitanna tapaði stigi fyrir að mæta of seint. Elín Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Bridssam- bandsins var jafnframt motsstjóri. Arnór G. Ragnarsson SVEIT Bridsfélags Kópavogs átti ekki góðu gengi að fagna í mótinu. Sveitin spilaði við VIB í lokaumferðinni og sigruðu hinir fyrrnefndu nokkuð óvænt 20-10. Missti sveit VÍB þar með af silfurverðlaunum mótsins. Talið frá vinstri: Georg Sverrisson, Orn Arnþórsson, Bernódus Kristinsson og Guð- laugur R. Jóhannsson. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú er lokið Barómeterkeppni deildarinnar með sigri Óskars Karls- sonar og Þóris Leifssonar sem hlutu 357 stig. HalldórÞorvaldsson - Kristinn Karlsson 342 Halldór B. Jónsson - Eyjólfur Bergþórss. 282 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinsson 244 Ámi Magnússon - Anton Sigurðsson 199 Nicolai Þorsteinsson - Logi Pétursson 179 Bestu skor þ. 10. apríl sl. Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 1! 0 Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 86 Halldór B. Jónsson - Eyjólfur Bergþórss. 74 Bridsdeild Húnvetningafélagsins í kvöld hefst firmakeppni. Þetta er þriggja kvölda tvímenningur og er skráning á staðnum. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðju hæð og hefst spilamennskan kl. 19.30. FERMINGAR A SUMARDAGINN FYRSTA FERMING Kirkju heyrnarlausra í Áskirkju kl. 14. Prestur sr. Miyako Þórðarson. Fermd verða: Árni Ingi Jóhannesson, Breiðvangi 35, Hafnarfirði. Hjördís Anna Haraldsdóttir, Stóragerði 3, Rvk. FERMING í Langholtskirkju kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Fermd verða: Ástrós Yngvadóttir, Dalhúsum 74. Haraldur Brynjar Sigurðsson, Sléttuvegi 7. Helena Dögg ArTiardóttir, Álfhólsvegi 87, Kóp. Hilmar Þór Rúnarsson, Dísarási 16. Jakob Þór Schröder, Fellsmúla 8. Kristín Óskarsdóttir, Stórateigi 32. Laufey Eiríksdóttir, Lyngbergi 12B, Hafnarf. Pétur Biering Jónsson, Stigahlíð 76. Sasha Elma Normansdóttir, Suðurvangi 6, Hafnarf. Sveinbjörn Oli Sveinbjörnsson, Blöndubakkal8. FERMING í Árbæjarkirkju kl. II. Prestar sr. Guðmundur Þor- steinsson og sr. Þór Hauksson. Fermd verða: Stúlkur: Auður Ósk Auðunsdóttir, Álakvísl 32. Eva María Sigurbjömsdóttir, Reykási 8. Gróa Þóra Hafberg, Hraunbæ 98. Iðunn Kristín Grétarsdóttir, Rauðási 5. Jóhanna Helga Marteinsdóttir, Reykási 25. Karen Anna Guðmundsdóttir, Fiskakvísl 1. Lilja Rún Ágústsdóttir, Álakvísl 32. Drengir: Ágúst Örn Guðmundsson, Þykkvabæ 10. Ásgeir Örn Jónsson, Urriðakvísl 17. Baldur Örn Magnússon, Melbæ 6. Benedikt Þorgeirsson, Sílakvísl 2. Bjarni Kjartansson, Hraunbæ 134. Birkir Björnsson, Sílakvísl 25. Einar Trausti Snorrason, Viðarási 81. Gunnar Arnar Gunnarsson, Fiskakvísl 28. Marteinn Þór Snæbjörnsson, Hraunbæ 12A. Þorgeir Guðmundur Þorgrímsson, Næfurási 17. Ægir Tómasson, Reyðarkvísl 8. FERMING í Grafarvogskirkju kl. 10.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Fermd verða: Árni Huldar Sveinbjörnsson, Gerðhömrum 21. Bergrún Grímsdóttir, Neshömrum 8. Bjarki Rafn Halldórsson, Hesthömrum 7. Bjarni Gunnarsson, Geithömrum 9. Eva Björk Ásgeirsdóttir, Gerðhömrum 20. Eva Mjöll Einarsdóttir, Krosshömrum 27. Halldór Gunnlaugsson, Salthömrum 9. Helga Björg Hafþórsdóttir, Leiðhömrum 2. Hlynur Ólafsson, Rauðhömrum 8. Ingvar Þór Reynisson, Rauðhömrum 10. Ingveldur Sveinsdóttir, Krosshömrum 14. Margrét Erla Finnbogadóttir, Svarthömrum 56. Rakel Olsen, Gerðhömrum 12. Rakel Pétursdóttir, Dverghömrum 40. Rósa Guðjónsdóttir, Hlaðhömrum 10. Sara Hrund Gunnlaugsdóttir, Leiðhömrum 17. Steinunn Ragnhildur Guðmunds- dóttir, Bláhömrum 15. Stella Ósk Hjaltadóttir, Vegghömrum 6. FERMING í Grafarvogskirkju kl. 13.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Fermd verða: Anna Svava Sívertsen, Hverafold 90. Anna Sigríður Þórhallsdóttir, Fannafold 106. Bergmundur Elvarsson, Jöklafold 2. Birgir Rafn Arnþórsson, Gullengi 1. Elín Heiða Hjartardóttir, Fannafold 190. Erla Guðrún Hafsteinsdóttir, Fannafold 213. Eva Ósk Ólafsdóttir, Logafold 43. Friðrik Arnar Ásgrímsson, Hverafold 12. Guðmundur Þórir Þórisson, Frostafold 14. Guðrún Björg Brynjólfsdóttir, Frostafold 67. Hafdís Einarsdóttir, Fannafold 148. Hildur Sveinsdóttir, Funafold 14. Kristín Erla Einarsdóttir, Logafold 69. Ólafur Már Ægisson, Fannafold 164. Páll Ingi Valmundsson, Hverafold 8. Róbert Pálmason, Logafold 151. Sigrún Jóhannsdóttir, Fannafold 65. Sólveig Helga Sigfúsdóttir, Fannafold 37. Úlfar Óli Sævarsson, Funafold 7. Vignir Már Daníelsson, Jöklafold 5. Þorsteinn Jósepsson, Frostafold 4. Þórir Arnarson, Logafold 170. FERMING í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 10.30. Prestur sr. Ein- ar Eyjólfsson. Fermd verða: Ásgeir Gíslason, Olduslóð 43. Dröfn Sigurðardóttir, Stuðlabergi 14. Einar Andri Einarsson, Arnarhrauni 34. Eva Sif Jónsdóttir, Þrúðvangi 1. Gísli Bjarnason, Eyrarholti 7. Helga Guðrún Friðþjófsdóttir, Fagrabergi 30. Hiidur Rut Björnsdóttir, Svalbarði 3. Hjalti Snær Ægisson, Birkibergi 16. Kristinn Rafn Elísson, Klausturhvammi 1. Lilja Gréta Kristjánsdóttir, Sunnuvegi 10. Logi Karlsson, Skúlaskeiði 12. Magnús Ingi Einarsson, Lyngbergi 25. Ólafur Óskar Pálsson, Dofrabergi 23. Sigmundur Heiðar Magnússon, Vitastíg 6A. Siguijón Benediktsson, Birkibergi 2. Svanur Daníelsson, Goðatúni 20, Gb. Þorjgeir Arnar Jónsson, Alfaskeiði 48. Þórdís Lilja Eiríksdóttir, Arnarhrauni 28. FERMING í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 13.30. Prestur sr. Ein- ar Eyjólfsson. Fermd verða: Agnes Steina Óskarsdóttir, Hraunbrún 2b. Atli Erlendsson, Klébergi 6. Guðrún Jensdóttir, Goðatúni 7, Gb. Guðrún María Jóhannsdóttir, Suðurbraut 18. Geir Birgisson, ' Faxatúni 26, Gb. Hansína Guðný Jónsdóttir, Víðivangi 5. Hilmar Gúnnarsson, Öldutúni 1. Hulda Júlíana Jónsdóttir, Fagrabergi 24. Jóhannes Runólfsson, Hnotubergi 27. Jón Gunnar Þórisson, Köldukinn 17. Jón Tryggvi Unnarsson, Hólabraut 4a. Magnús Guðmundsson, Rjúpufelli 25, R. Orri Pétursson, Hringbraut 39. Sara María Haraldsdóttir, Hverfisgötu 54. Sara Björk Kristjánsdóttir, Suðurvangi 19b. Sigurgeir Jóhannes Björnsson, Óldutúni 20. Þórunn Berglind Þorleifsdóttir, Brattholti 1. FERMING í Mosfellskirkju kl. 13.30. Prestur sr. Jón Þorsteins- son. Fermd verða: Alfa Rut Höskuldardóttir, Álmholti 15. Arnar Siguijónsson, Leirutanga 32. Sandra Karen Rúnarsdóttir, Norður-Reykjum 2. Sigurgísli Melberg Pálsson, Hraðastöðum 5. Sigurður Þorkelsson, Bugðutanga 23. FERMING í Árbæjarkirkju í Holta- og Landahrcppi kl. 14. Prestur sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Fermd verða: Björgvin Sverrir Loftsson, Neðra-Seli. Ólafur Hannesson, Austvaðsholti. Hörður Sighvatsson, 'Lyngási.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.