Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Númerviku: 15 Úldráttur þann: 15. apríl, 1995 Bingóútdríttun Áánn 45 61 32 16 53 41 72 44 68 43 66 15 20 46 69 36 33 51 73 11 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA 1000 KR VÖRUÚTTEKT. 10040 10553 11252 11693 11998 12185 12841 13110 13675 14112 14447 14585 14916 10052 10620 11384 11759 12102 12411 13052 13150 13738 14159 14449 14647 14977 10187 10812 11501 11796 12132 12693 13068 13392 13741 14315 14515 14667 10235 11137 11545 11900 12166 12770 13078 13581 14103 14387 14525 14881 Bingðútdrittun Tvúturinn 6 20 11 12 56 8 10 30 50 33 61 42 63 53 13 38 66 19 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10032 10419 11113 11310 11862 12339 12561 12993 13235 13903 14274 14495 14794 10097 10524 11181 11403 12230 12438 12589 13127 13297 13985 14303 14563 14882 10144 10617 11183 11490 12267 12448 12849 13131 13589 14042 14314 14598 10171 11079 11185 11853 12290 12481 12963 13204 13789 14163 14395 14709 Bingóútdríttur Þrúturinn 44 69 40 30 73 45 58 13 31 67 5 71 47 43 36 50 21 62 72 35 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10022 10746 11083 11281 11793 12020 12670 13005 13143 13697 13889 14331 14866 10266 10886 11126 11307 11808 12099 12681 13049 13204 13774 14047 14378 14892 10414 10907 11232 11483 11946 12128 12720 13103 13653 13794 14314 14664 10700 11040 11280 11698 11964 12165 12938 13116 13681 13883 14326 14825 Lukkunúmcr. Ásinn VINNNINGAUPPHÆB10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 12462 10208 14178 Lukkunúmtr Tvúturinn VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 14733 10476 13838 Lukkunúmer Þrúturinn VINNNINGAUPPHÆB10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HM95. 11359 13872 14704 12576 Lukkuhjólið R6ð:0344 Nr: 10393 Bflantiginn Rðð:0342 Nr: 13372 Vinningar greiddir úl fiá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Amma Útdráttur 15. apríl. Diamond Ijallahjól frá Markúu hlaut: Anita Elíasdóttir, Ásaveg 33, Vestmatmaeyjum Sega Mega Dríve ieiktækjatölvu frá Japis hlaut: Elmar Bjðrgvin Skúlason, Gnmdargerði 10, Reykjavík Roger Athens línuskauta frá Markinu hlaut: Jens Kristinn Eliasson, Ásaveg 33, Vestmannaeyjum Körfuboltaspjald frá Marldnu hlaut: Elvar Jónsson, Brekkustíg 35B, Njarðvik EftirtaJdir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúðun Haraldur Vilhjálmss, Bergþórugötu 45, Reykjavik Rannveig Eggcrtsd. Stíflusel 3, Reykjavik Einar Halldórss, Þinganesi, Nesjum, Homarfirði Smári Lámsson, Hafnarbyggð 25, Vopnafirði Sunna Kristin, Bakkasiðu 2, Akureyri Ólaiúr Jónsson, Borgarvik 15, Borgames Jóhannes Eggertsson, Stiflusel 3, Reykjavík Birgir Bjamason, Kirkjubraut 24, Njarðvík Jóhanna Gunnarsd. Æsufell 6,4-D, Reykjavik Hrafhhildur Óðinsd. Fjarðarstneti 55, ísafirði Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Aron Sigurðars. Aðalstnrtj 29, Þingeyri Alexander Ragnarss. Ránarbraut 21, Skagastr. Óskar Adamsson, Langamýri 20, Akureyri Jón Hjaltason, Hjallasel 1, Reykjavík Margrét Einarsd. Þrastarhólum 8, Reykjavík Jóhann Krislinssoa Laufasvegi I8A Reykjavik Sandra Hansdóttir, Fiskhól 3. Hðfh Brynja Bjamadóttir, Kirkjubraut 24, Njarðvik Ingvar Guðmundsson, Hjarðartiolti 5, Selfoss Einar Sigurðara. Sléttahraun 26, Hafnarfiröi Ragnar Marinósson, Móatún 23, Tálknafjðröur Anna Káradóttir, Knarrarbergi 1, Þoriákshöfn Herdis Magnúsd. Hjaltabakka 28, Reykjavik Dagný Oddsdóöir, Hlíðargðtu 43, Fáskrúðsfjöröur Kristján Þórason, Borgarlandi 18, Djúpavogi SJÁLFSTYRKING Námskeið í Kripalujóga Kripalujóga stuðlar að m.a.: • Auka andlegan og líkamlegan styrk. • Ná betri árangri í námi og starfi. • Losna undan streitu og áhyggjum. Næstu námskelö: Byrjendanámskeið 8. mal - 31. maí mán./miðvd. kl. 20.00-21.30 8 skipti Byrjendanámskeið 2. mai - 30. maí þriðjd./fimmtud. kl. 16.30-18.00 8 skipti. Jóga gegn kviða 25. apríl—18. maí. Kenndar verða leiöir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis. Til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunniaugsson. Námskeiðin henta fólki á öllum aldri. Engin reynsla eða þekking á jóga nauösynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441 milli kl. 10-12 og 18-20 alla virka daga, einnig símsvari. YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfiröi, sími 651441. I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags meira í þessum virta préd- ikara. Bjarki vill fá þríhjólið sitt HANN Bjarki fór heldur montinn með mömmu sinni í Glæsibæ á glænýja TMX-þríhjólinu sínu þriðjudaginn 11. apríl sl. Mamma hans þóttist al- veg viss um að óhætt væri að skilja hjólið eftir meðan þau versluðu, sem þau gerðu fyrir framan bakaríið, eft Bjarka til mikillar skelfíngar var hjólið horfið þegar þau komu aftur eftir fáeinar mínútur. Kona í bakaríinu sá litla telpu taka hjólið og hjóla út úr búðinni og því biður mamma hans Bjarka foreldra í nágrenn- inu að líta í kringum sig eftir hjólinu, sem kyrfi- lega er merkt nafninu Bjarki. Ef einhver getur gefið upplýsingar eða ætl- ar að koma hjólinu til skila er hann beðinn að hafa samband við bakaríið eða skrifstofuna í 10-11. Tapað/fundið Hjól tapaðist RAUÐBRÚNT kvenhjól af eldri gerðinni tapaðist við Ingólfsstræti sl. mið- vikudag. Skilvis fínnandi hringi í Gulla í vinnusíma 632491 eða 612187 á kvöldin. Gleraugu töpuðust GRA sporöskjulöguð mött gleraugu úr léttmálmi töpuðust úr fatahengi Villta tryllta Villa á tón- leikum Drum Club aðfara- nótt sunnudagsins 8. apríl sl. Skilvís fínnandi vin- samlega hringi í Höllu í s. 5551892. Gullkeðja tapaðist LÖNG snúin gullkeðja tapaðist á leið úr Hlíðum að Háskóla íslands. Skil- vís fínnandi vinsamlega hafí samband í síma 35319. Týndur köttur ÓMERKT bröndótt 4ra mánaða læða með hvíta bringu og sokka hvarf frá Freyjugötu 40 í kringum 5. apríl sl. Geti einhver gefíð upplýsingar um ferðir hennar vinsamlega hringið í síma 627728. Meira um Billy Graham ÁHUGAMAÐUr hringdi með eftirfarandi: „Mig langar til að þakka Ríkissjónvarpinu fyrir þáttinn um Billy Gra- ham sem sýndur var á pálmasunnudag. Billy Graham er heimskunnur, hálærður doktor en samt neitar hann sér um að flytja flóknar prédikanir heldur leitast hann við að tala á einfaldan hátt svo að fagnaðarerindið komist sem best til skila. Kunn- ingjar mínir sem hlustað hafa á prédikarann í sjón- varpi erlendis bera honum einróma vitni. Ég vil nú hvetja Ríkissjónvarpið til að lofa okkur að heyra LEIÐRÉTT Ekki ógilding Vegna fréttar Morgun- blaðsins 12. apríl um ógildingu kaupsamninga um smábáta vegna breyttra laga um fískveið- ar, skal tekið fram að í öðru málinu var samning- urinn ekki ógiltur. Kaup- andinn var dæmdur til að greiða seljandanum 3 milljónir króna, ásamt vöxtum, en þá upphæð taldi Hæstiréttur eðlilega miðað við verðgildi kvóta bátsins. Rangur fæðingarstaður í minningargrein um Magnús Einarsson sem birtist í blaðinu 7. apríl sl. var rangt farið með fæðingarstað hans. Hið rétta er að hann var fædd- ur á Eiði í Mosfellssveit. Beðist er velvirðingar á þessu. Pennavinir TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á jazz-tónlist, kvik- myndum og dansi: Grace A. Mansah, Cape Vars, P.O. Box 017, Cape Coast, Ghana. ÞRÍTUG dönsk stúlka með áhuga á menningu, náttúru, tónlist og tungumáium: Helene Christensen, Hejreskov Alle 2B, 2.TV, 3050 Humlebæk, Danmark. TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á bókmenfitum, ferðalögum og bréfaskrift- um: MiIIicent Dadzie, c/o Anthony Nelson, Box 754, Takoradi, Ghana. BRIDS Umsjön Guöm. Páll Arnarson SPILI suður beint af augum ætti ekki að vefjast fyrir AV að fínna réttu vörnina gegn 4 hjörtum. Vestur gefur, enginn á hættu. Norður ♦ KD65 V D1083 ♦ K65 4 K4 Vestur Austur ♦ ÁG10843 ♦ 7 ¥ 4 llllll * Á6 ♦ 1072 111111 ♦ ÁG943 ♦ G105 ♦ 98632 Suður ♦ 92 ♦ KG9752 ♦ D8 ♦ ÁD7 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * veikir tveir. Útspil: laufgosi. Vömin á þijá ása og svo stungu í spaða. Ef sagnhafi spilar hjarta í öðrum slag, drepur austur strax og legg- ur niður tígulás en hann spil- ar spaða. Þá ætti vestur ekki að velkjast í vafa um til hvers er ætlast af honum. Þetta ætti suður að sjá fyrir, enda hefur vestur sýnt sexlit í spaða og veik spil. En sagnhafi getur slegið ryki í augu vesturs með því að spila sjálfur spaða strax f öðmm slag! Vestur gæti þá haldið að sagnhafí ætti spaðaeinspilið og skipt yfir í tígultíu í þeirri von að taka 2 eða 3 slagi á tígul. En það er mikilvægt að velja rétta spaðann til að spila. Ef AV sýna tvíspil með gamla laginu, þ.e. „hátt- lágt“, er nían rétta spilið. Frá bæjardyrum vesturs gæti sjöa makkers þá verið hærra spilið frá 7-2. Ef suð- ur spilar hins vegar spaða- tvistinum í hugsunarleysi, afhjúpar sjöa austurs blekk- inguna, því austur myndi láta níuna fyrst frá 9-7. Á sama hátt væri rétt hjá sagn- hafa að spila tvistinum ef AV sýna jafna tölu „lágt- hátt“, eins og margir gera nú til dags. Víkveiji skrifar... SKJÓTT skipuðust hin pólitísku veður í lofti yfir páskahelgina, fyrir utan að hinir raunverulegu veðurguðir börðu á mönnum af fullri hörku um helgina norðan- lands og á hálendinu. Flestir fóru í páskafrí í þeirri trú að þegar eft- ir helgidagana hefðu menn nálgast til muna niðurstöðu um áframhald- andi stjómarsamstarf Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks. Raunar hafði Víkverji fregnir af því á ann- an í páskum að tilfinningar ákveð- inna þingmanna innan Sjálfstæðis- flokksins væru afar blendnar í garð þessara nýju vendinga og samstarfs við Framsóknarflokk í stað Alþýðuflokks. Hermt er að Einar K. Guðfínnsson og Einar Oddur Kristjánsson hyggist með eða án (líklegar með) liðsauka frá Guðjóni Guðmundssyni og Sturlu Böðvarssyni undirbúa sérstakan sjávarútvegspakka, til matreiðslu á þingflokksfundi Sjálfstæðis- flokksins, sem boðaður hefur verið á föstudagsmorgun. Víkverji veit að stór hópur manna bíður spennt- ur eftir því að fá vitneskju um hvað kemur út úr þeirri matreiðslu Vestfirðinga og Vestlendinga. xxx ANNARS kom það Víkveija í opna skjöldu á annan í pásk- um að fregna það, á hversu fárra vitorði það var, að þeir Davíð Odds- son og Halldór Ásgrímsson höfðu gert með sér samkomulag um stjómarmyndunarviðræður kvöld- inu áður. Jafnvel forystumenn úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins komu af fjöllum og trúðu ekki sín- um eigin eyrum, þegar þeim bár- ustu tíðindin. Þannig veit Víkvetji um ráðherra Alþýðuflokks, sem á mánudagsmorgun ræddi við for- ystumann úr þingflokki Sjálfstæð- isflokksins símleiðis um tiltekið mál, og bárust þá stjórnarmyndun- arviðræður Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks í tal, þar sem báðir þessir frammámenn úr stjóm- arflokkum lýstu yfir bjartsýni á jákvæða niðurstöðu viðræðnanna. Hvemig má þetta vera?! xxx SVO Víkveiji hverfi nú frá póli- tíska veðrinu yfir í páskaveðr- ið getur hann ekki látið hjá líða, að hnýta örlítið í jeppamanninn unga, sem hélt frá Akureyri einn síns liðs á föstudaginn langa og hugðist fara suður hálendið, með viðkomu í Nýjadal og víðar. Ekki tókst betur til hjá unga m'anninum en svo, að hann villtist af leið og festi jeppann á föstudag og mátti svo dúsa í bifreið sinni fram á morgun annars dags páska, eða í tvo og hálfan sólarhring. Víkverji er satt best að segja undrandi að menn leggi einir upp í ferðalög sem þessi um hálendið, þegar allra veðra er von, án þess svo mikið að hafa hinn minnsta tækjabúnað, svo sem sendistöð og áttavita með í ferð. Vissulega kvaðst ungi mað- urinn í sjónvarpsviðtölum hafa lært af þessari reynslu og hann myndi ekki gera slíkt aftur. En að mati Víkveija er það einfaldlega ekki nóg. Það kostar stórfé að senda út leitarsveitir eins og gert var í þessu tilvki og eins að senda til leitar þyrlu Landhelgisgæslunn- ar. Fullorðnir menn, sem æða í gönuhlaup sem þetta, ættu að mati Víkveija að bera ábyrgð á fjárútlátum sem leitarsveitir verða fyrir við svona tækifæri, eða vera skyldutryggðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.